Öku­maður sex­hjóls lést í gær­kvöldi þegar hjólið valt yfir hann í fjall­lendi. Slysið varð í Reyðar­firði.

Þetta kemur fram í til­kynningu frá lög­reglunni á Astur­landi á Face­book.

Þar segir að unnið sé að rann­sókn málsins og verða ekki frekari upp­lýsingar veittar að svo stöddu.

Fréttatilkynning, banaslys í Reyðarfirði. Banaslys varð í Reyðarfirði í gærkvöldi er ökumaður sexhjóls lést þegar...

Posted by Lögreglan á Austurlandi on Friday, 7 August 2020