Breið­a­fjarð­ar­ferj­an Bald­ur sigl­ir nú í Stykk­is­hólm eft­ir að hafa ver­ið tvær vik­ur í slipp í Reykj­a­vík. Að sögn Sæ­ferð­a, sem reka Bald­ur, gekk vinn­an í slippn­um vel og lok­ið var við regl­u­bundn­ar skoð­an­ir.

Stefnt er að því að ferj­an hefð­i regl­u­bundn­ar sigl­ing­ar á morg­un og legg­ur hún af stað í fyrr­i ferð dags­ins frá Stykk­is­hólm­i klukk­an níu í fyrr­a­mál­ið.