Þór­dís K. R. Gylf­a­dótt­ir, ferð­a­mál­a-, iðn­að­ar- og ný­sköp­un­ar­ráð­herr­a, og Guð­mund­ur I. Guð­brands­son, um­hverf­is- og auð­lind­a­ráð­herr­a, gerð­u í gær grein fyrr­i út­hlut­un fjár­mun­a til upp­bygg­ing­ar inn­við­a, nátt­úr­u­vernd­ar og verk­efn­a á ferð­a­mann­a­stöð­um árið 2021.

Sam­tals er út­hlut­að 764 millj­ón­um krón­a úr Lands­á­ætl­un um upp­bygg­ing­u inn­við­a og 807 millj­ón­um úr Fram­kvæmd­a­sjóð­i ferð­a­mann­a­stað­a. Gert er ráð fyr­ir rúm­um 2,6 millj­arð­a krón­a í verk­efn­a­á­ætl­un Lands­á­ætl­un­ar um upp­bygg­ing­u inn­við­a fyr­ir árin 2021-2023.

Fyr­ir­hug­uð er til dæm­is upp­bygg­ing ofan við Öxar­ár­foss og lok­ið verð­ur við göng­u­pall­a við Dett­i­foss. Hæst­u styrk­irn­ir renn­a til upp­göng­u- og hjól­a­stígs frá Svín­a­fell­i yfir í þjóð­garð­inn í Skaft­a­fell­i, bygg­ing þjón­ust­u­húss fyr­ir ferð­a­menn við Heng­i­foss og lok­a­styrk­ur til upp­bygg­ing­ar við Þrí­stap­a.

Alls fá 17 verk­efn­i styrk­i sem eru yfir 20 millj­ón­um krón­a. Sem dæmi eru það bygg­ing skóg­ar­húss við Sól­brekk­u­skóg, á­fang­a­stað­i við Tjör­nes, stíg­a­gerð og brú­un í Gler­ár­dal og flot­bryggj­u í Drang­ey