Manna­nafna­nefnd hefur sam­þykkt þrettán eigin­nöfn og hafnað einu. Nöfnin sem voru sam­þykkt eru Myrk­ey, Sól­máni, Haf­fý, Fjara, Lól­ey, Lúgó, Jöklar, Brim, Rósmar, Bæs­sam, Viola, Chris og Issa.

Þá var á­kveðið að ekki væri leyfi­legt að bera nafnið Lax­dal sem eigin­nafn eða milli­nafn þar sem það sé skráð í Þjóð­skrá sem ættar­nafn.