Innlent

Bæjarins beztu á sinn stað á ný

​Pylsuvagn Bæjarins beztu var í dag færður á sinn stað eftir að hafa tímabundið verið færður yfir götuna við Pósthússtræti.

Búið er að koma pylsuvagninum fyrir á sínum stað. Fréttablaðið/Ernir

Pylsuvagn Bæjarins beztu var í dag færður á sinn stað eftir að hafa tímabundið verið færður yfir götuna við Pósthússtræti vegna framkvæmda. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri birti mynd á Instagram-reikningi sínum í dag þar sem sjá má þegar vagninn er hífður upp og færður til baka.

Vagninn var upprunalega opnaður árið 1937 og hefur fyrir löngu síðan skapað sér sess sem ómissandi hluti í flóru miðbæjarins. Þá flykkjast þangað ferðamenn daglega sem heyrt hafa sögur af lostætinu sem íslensku pylsurnar eru.

Hinum megin við götu Pósthússtrætis. Þar var vagninn um skeið vegna framkvæmda við Hafnartorg. Fréttablaðið/Ernir

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

For­­dæm­ir „morð­­æf­ing­ar“ NATO í Sand­­vík

Innlent

Hundruð hermanna æfa í Sandvík

Innlent

Mikill áhugi Kínverja vekur vonir á Kópaskeri

Auglýsing

Nýjast

Feng­ið líf­láts­hót­an­ir eft­ir að hafa stig­ið fram

Sátt um kjarnorkulausan Kóreuskaga

Gular viðvaranir í gildi næstu þrjá daga

Rændu far­angri er­lendra ferða­manna í mið­bænum

Til­laga um fram­gang borgar­línu sam­þykkt

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Auglýsing