Ein­staklingar sem ráðn­ir hafa ver­ið í störf í gegn­um átak Vinn­u­mál­a­stofn­un­ar, Hefj­um störf, á­vinn­a sér ekki bót­a­rétt þann tíma sem þeir sinn­a starf­in­u. Alls hafa yfir 4.500 ein­staklingar ver­ið ráðn­ir i störf i gegn­um á­tak­ið.

Mark­mið­ið á­taks­ins er að skap­a tím­a­bund­in störf í sam­vinn­u við at­vinn­u­líf­ið, op­in­ber­ar stofn­an­ir, sveit­ar­fé­lög og fé­lag­a­sam­tök. Í því fel­ast með­al ann­ars ráðn­ing­a­styrk­ir.

Sam­kvæmt regl­u­gerð sem kveð­ur á um ráðn­ing­u at­vinn­u­leit­end­a með styrk úr At­vinn­u­leys­is­trygg­ing­a­sjóð­i er Vinn­u­mál­a­stofn­un heim­ilt að gera samn­ing við „fyr­ir­tæk­i, stofn­un eða frjáls fé­lag­a­sam­tök um ráðn­ing­u at­vinn­u­leit­and­a, sem telst tryggð­ur inn­an at­vinn­u­leys­is­trygg­ing­a­kerf­is­ins.“

Sá tími sem at­vinn­u­leit­and­inn gegn­ir starf­in­u telst þó hvork­i til á­vinnsl­u­tím­a­bils bót­a­rétt­ar né til þess tím­a­bils „ sem heim­ilt er að greið­a við­kom­and­i at­vinn­u­leit­and­a at­vinn­u­leys­is­bæt­ur.“

Ein­stak­ling­ur get­ur sam­tals átt rétt á at­vinn­u­leys­is­bót­um í 30 mán­uð­i frá því að sótt er um bæt­ur. Laun­a­menn á aldr­in­um 18-70 ára eiga full­an bót­a­rétt hafi þeir starf­að sam­fellt á inn­lend­um vinn­u­mark­að­i síð­ust­u 12 mán­uð­i áður en sótt er um at­vinn­u­leys­is­bæt­ur.

Spurð að því hvort það að at­vinn­u­leit­end­ur vinn­i sér ekki inn bót­a­rétt í störf­um sem fást i gegn­um á­tak­ið Hefj­um störf hafi á­hrif á það hvort fólk þigg­i síð­ur störf­in eða þigg­i frek­ar ann­að starf sem er ekki fæst í gegn­um á­tak­ið bjóð­ist þeim það, seg­ir Unnur Sverr­is­dótt­ir, for­stjór­i VMST það ekki gott að segj­a.

„Bót­a­rétt­ur­inn geym­ist ó­breytt­ur og senn­i­leg­a eru flest­ir sem fara í vinn­u hvort sem er í gegn­um Hefj­um störf eða ekki að vona að um fram­tíð­ar­starf sé að ræða,“ seg­ir hún. „ Þeir sem miss­a starf­ið þeg­ar tím­a­bil­i styrks­ins lýk­ur og fá ekki ann­að starf, gang­a inn í sinn gaml­a bót­a­rétt eins og hann var við upp­haf ráðn­ing­ar­tím­ans með styrk,“ bæt­ir Unnur við.

Meir­i hlut­i þeirr­a starf­a sem ráð­ið hef­ur ver­ið í í gegn­um á­tak­ið eru í ferð­a­þjón­ust­u, 1.892 störf í gist­i­þjón­ust­u og 1.553 störf í ým­is­kon­ar ferð­a­þjón­ust­u.

Ás­dís Ýr Pét­urs­dótt­ir, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Icel­and­a­ir, sem er stærst­a ferð­a­þjón­ust­u­fyr­ir­tæk­i lands­ins, seg­ir að ekki hafi ver­ið tek­in á­kvörð­un um hvort úr­ræð­ið verð­i nýtt eða ekki.

„Við höf­um unn­ið á­kveðn­a und­ir­bún­ings­vinn­u en erum enn að vega og meta út frá ýms­um for­send­um hvort við mun­um nýta þett­a úr­ræð­i,“ seg­ir hún.

Ás­dís Ýr Pét­urs­dótt­ir, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Icel­and­a­ir.