Bílar

Aðventuboð Mercedes-Benz

"Það er því tilvalið fyrir fólk að líta við og kaupa jólagjöf fyrir Mercedes-Benz aðdáendur á mjög góðu verði," segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz hjá Öskju.

Mercedes Benz jepparnir GLE og GLC í vetrarlegri hérlendri náttúru.

Bílaumboðið Askja efnir til svokallaðs aðventuboðs Mercedes-Benz nk. laugardag 8. desember kl. 12-16. Boðið verður upp á valda Mercedes-Benz bíla á sérstökum kjörum og með hverjum bíl fylgir veglegur aukahlutapakki. 

Askja býður einnig sérstök kjör á aukahlutum og gjafavöru frá Mercedes-Benz en boðið verður upp á allt 30-45% afslátt af vörum þennan dag. Gestir geta auk þess tekið þátt í spennandi happdrætti með glæsilegum vinningum. ,,Við ætlum að hafa notalega jólastemmningu hér hjá okkur með léttum jólaveitingum og bjóðum auk þess upp á ýmiss vegleg tilboð. Það er því tilvalið fyrir fólk að líta við og kaupa jólagjöf fyrir Mercedes-Benz aðdáendur á mjög góðu verði," segir Ásgrímur Helgi Einarsson, sölustjóri Mercedes-Benz hjá Öskju.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bílar

Minnkun bílasölu í Kína ekki meiri í 7 ár

Bílar

Snýr Toyota MR2 aftur með hjálp Subaru?

Bílar

Volkswagen seldi 6.700 prufubíla

Auglýsing

Nýjast

Gul stormviðvörun á morgun

Lægri fast­eigna­skattur og hærri syst­kina­af­sláttur

Vegagerðin vill Þ-H þrátt fyrir nýja greiningu

Varð fyrir 500 kílóa stálbita

„Hefði orðið upplausn í Bretlandi“

Stóð af sér tillögu um vantraust með góðum meirihluta

Auglýsing