At­vik sem kom upp í fang­a­klef­a á Sel­foss­i um helg­in­a hef­ur ver­ið til­kynnt til Nefnd­ar um eft­ir­lit með lög­regl­u og ósk­að eft­ir því að rík­is­sak­sókn­ar­i fari með rann­sókn máls­ins. Mað­ur var hand­tek­inn vegn­a ölv­un­ar og ó­spekt­a á Kót­il­ett­unn­i að­far­a­nótt sunn­u­dags.

Sam­kvæmt lög­regl­unn­i á Suð­ur­land­i kast­að­i hann upp í fang­a­klef­a og fór í önd­un­ar­stopp. Var hann end­ur­lífg­að­ur af lög­regl­u­mann­i og hjúkr­un­ar­fræð­ing­i sem var stadd­ur í hús­in­u. Mað­ur­inn hef­ur nú ver­ið út­skrif­að­ur af Land­spít­al­a.