Innlent

Aðstoðuðu á fjórða tug Ís­lendinga úr Fagra­dal

Björgunarsveitin Ársól aðstoðaði á fjórða tug Íslendinga sem sátu fastir í Fagradal í gær. Dalurinn getur verið erfiður yfirferðar.

Björgunarsveitin hafði í nægu að snúast í gær og í nótt. Mynd/Björgunarsveitin Ársól+

Björgunarsveitin Ársól á Reyðarfirði hefur haft í nægu að snúast síðustu daga. Í gærkvöldi aðstoðaði björgunarsveitin 32 Íslendinga sem voru fastir í Fagradal. Björgunarsveitin greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni en þar kemur fram að dalurinn geti verið erfiður og margir festi bíla sína í vondu veðri. 

Fagridalur er oft erfiður, í kvöld fórum við að aðstoða bíla sem voru fastir og var sumum snúið við og einhverir bílar skildir eftir. Þetta er þriðji dagurinn í röð sem við þurfum að kíkja uppeftir. Í kvöld voru það 32 íslendingar sem voru aðstoðaðir.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Veður

Kaldur vindur í dag og stormur í nótt

Innlent

Munu sækja tjón sitt vegna friðunar

Heilbrigðismál

Heilsugæslan ekki nútímafólki bjóðandi

Auglýsing

Nýjast

Segir að ekki þurfi að velja milli hagsmuna ólíkra félaga

Hafna uppbyggingu á Granda

Fyrri frið­lýsingin nauð­syn­leg til að ná fram sátt

​Fallast á vernd um Víkur­garð

Komst yfir upp­lýsingar um 422 börn í Mentor

Ís­land ver 30 milljónum til flótta­fólks frá Venesúela

Auglýsing