Bandaríkin

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Deilt er um kynhneigð Sesame Street-brúðnanna Berta og Árna (e. Bert and Ernie) í Bandaríkjunum. Í viðtali við hinsegin miðilinn Queerty um helgina sagði Mark Saltzman, áður handritshöfundur fyrir þættina, að sjónvarpspersónurnar ættu í samkynja ástarsambandi. Hafi verið byggðar á sambandi Saltzmans og þáverandi maka hans.

Sesame Workshop, félagið sem heldur utan um framleiðslu þáttanna, tjáði sig um orð Saltzmans í gær. Í tilkynningu þaðan kom fram að Berti og Árni væru bara vinir, brúður án nokkurrar kynvitundar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Óhress með samkomulagið

Bandaríkin

Sam­þykkja 1.4 milljarða í landa­mæra­girðingu

Bandaríkin

Trump og Kim hittast í Víetnam innan fárra vikna

Auglýsing

Nýjast

Sakar Bryn­dísi um hroka í garð verka­lýðs­for­ystunnar

Bryn­dís segir femín­ista hata sig: „Hvar er ég stödd?“

Opnar sig um HIV: „Tón­listin eins og græðis­­myrsl“

Ratclif­fe vinnur að því að koma milljörðum punda frá Bret­landi

Leggja 200 prósent tolla á allar vörur frá Pakistan

Fimm létust í skot­á­rás á ferða­manna­stað í Mexíkó

Auglýsing