Bandaríkin

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Deilt er um kynhneigð Sesame Street-brúðnanna Berta og Árna (e. Bert and Ernie) í Bandaríkjunum. Í viðtali við hinsegin miðilinn Queerty um helgina sagði Mark Saltzman, áður handritshöfundur fyrir þættina, að sjónvarpspersónurnar ættu í samkynja ástarsambandi. Hafi verið byggðar á sambandi Saltzmans og þáverandi maka hans.

Sesame Workshop, félagið sem heldur utan um framleiðslu þáttanna, tjáði sig um orð Saltzmans í gær. Í tilkynningu þaðan kom fram að Berti og Árni væru bara vinir, brúður án nokkurrar kynvitundar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Ekki nóg að maturinn sé góður á bragðið

Bandaríkin

Trump hellir sér yfir Stormy og lög­mann hennar

Bandaríkin

Heitir Sádi-Aröbum þungri refsingu

Auglýsing

Nýjast

Hvasst og vætusamt víðast hvar

Lítið eftirlit haft með öflugustu byssum landsins

Geitin komin á sinn stað

Lukku-Láki og vinir ekki undanskildir

Ekkert okur hjá H&M

Borgarbúar kjósa um rafrænt eftirlit og ýmsar umbætur í hverfum

Auglýsing