Bandaríkin

Ástarsamband Berta og Árna vekur deilur

Deilt er um kynhneigð Sesame Street-brúðnanna Berta og Árna (e. Bert and Ernie) í Bandaríkjunum. Í viðtali við hinsegin miðilinn Queerty um helgina sagði Mark Saltzman, áður handritshöfundur fyrir þættina, að sjónvarpspersónurnar ættu í samkynja ástarsambandi. Hafi verið byggðar á sambandi Saltzmans og þáverandi maka hans.

Sesame Workshop, félagið sem heldur utan um framleiðslu þáttanna, tjáði sig um orð Saltzmans í gær. Í tilkynningu þaðan kom fram að Berti og Árni væru bara vinir, brúður án nokkurrar kynvitundar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Bandaríkin

Trump hótar lokun vegna veggjarins

Bandaríkin

Segir fyrr­verandi ráð­herra sinn „grjót­heimskan“

Bandaríkin

Mega loksins kasta snjó­boltum eftir aldar­langt bann

Auglýsing

Nýjast

Stjórn Sam­fylkingarinnar fundar síð­degis

Aldrei góð hug­mynd að gefa dýr í jóla­gjöf

Minnkun bílasölu í Kína ekki meiri í 7 ár

Snýr Toyota MR2 aftur með hjálp Subaru?

Al­var­legt mál ef að starfi nefndar „er tor­veldað“

Svar­leysið sendi vond skila­boð til sam­fé­lagsins

Auglýsing