Konan sem lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir í gær er fundin heil á húfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Hún var tuttugu og fimm ára gömul og var síðast vitað um ferðir hennar síðdegis á laugardag.

Lögreglan þakkar fyrir veitta aðstoð við leitina.