Réttar­höldin yfir Donald Trump standa nú yfir í öldunga­deild Banda­ríkja­þings en Trump var ákærður til embættismissis fyrir að hafa hvatt til ó­eirða þegar ráðist var á þingið í byrjun janúar.

Sýnt er beint frá réttar­höldunum á netinu en nú er Stacey Plaskett fulltrúi Demókrata er nú að fara yfir at­burða­rásina lið fyrir lið með áður ó­séðum myndum og mynd­böndum af á­rásinni.

Hægt er að fylgjast með hér: