Indónesía

Annar ris­a­skjálft­i á Lom­bok í dag

Annar ris­a­skjálft­i reið yfir ind­ó­nes­ísk­u eyj­un­a Lom­bok fyr­ir skömm­u. Hann var af stærð­inn­i 7,2 að því er Re­u­ters grein­ir frá en sá sem skók eyj­un­a í morg­un var 6,3.

Mannskæður skjálfti reið yfir á eyjunni fyrir tveimur vikum síðan. Fréttablaðið/EPA

Annar risaskjálfti reið yfir við indónesísku eyjuna Lombok nú fyrir skömmu. Hann var af stærðinni 6,9 að því er AP greinir frá en skjálftinn sem skók eyjuna í morgun var 6,3.

Tvær vikur eru síðan mannskæður skjálfti reið yfir á svæðinu en hann varð yfir 430 manns að bana.

Banda­ríska jarðvís­inda­stofn­un­in, USGS, greinir frá því að skjálftinn hafi mælst á 20 kílómetra dýpi norðaustan við eyjuna.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Indónesía

Hafa hækkað viðvörunarstig

Indónesía

Björgunar­starf reynst erfitt vegna veður­öfga

Indónesía

Minnst 429 taldir af í Indónesíu

Auglýsing

Nýjast

Tölva Hauks á heimleið: „Kannski eitt ljóð enn“

Ung­lingar léku sér á næfur­þunnum haf­ís við Ísa­fjörð

Skóladrengir veittust að kyrjandi frumbyggja

70 missa vinnuna fyrir árslok

Tunglið verður almyrkvað í nótt

Drottningin og prinsinn beltislaus undir stýri

Auglýsing