Innlent

Mið­­flokkurinn hefur misst helming kjós­enda sinna

Fylgi Miðflokksins hefur helmingast frá síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, sem fyrr.

Frá þingflokksfundi Miðflokksins. Þar hefur ýmislegt gengið á, að undanförnu. Fréttablaðið/Anton Brink

Miðflokkurinn fengi sex prósent atkævða ef kosið yrði til Alþingis nú. Flokkurinn fékk 12 prósent fylgi í síðustu kosningum. Þetta kemur fram á vef RÚV þar sem vísað er í nýjan þjóðarpúls Gallup.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23% atkvæða en Smfylkingin fengi 18%. Vinstri grænir mælast með 12% fylgi en fylgi Pírata og Viðreisnar mælist 11%. 5,3% myndu kjósa Flokk fólksins.

45% styðja ríkisstjórnina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Innlent

70 missa vinnuna fyrir árslok

Innlent

Tunglið verður almyrkvað í nótt

Innlent

Stormur á Suðvesturlandi í kvöld

Auglýsing

Nýjast

Drottningin og prinsinn beltislaus undir stýri

Stökk út um glugga undan eldtungum: Tveir látnir

Hálka á öllum stofn­brautum á höfuð­borgar­svæðinu

„Allar fangageymslur fullar eftir nóttina“

Mála­miðlunar­til­lögum Trumps hafnað af Demó­krötum

Enginn afsláttur fyrir prinsinn

Auglýsing