Innlent

Mið­­flokkurinn hefur misst helming kjós­enda sinna

Fylgi Miðflokksins hefur helmingast frá síðustu kosningum. Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur, sem fyrr.

Frá þingflokksfundi Miðflokksins. Þar hefur ýmislegt gengið á, að undanförnu. Fréttablaðið/Anton Brink

Miðflokkurinn fengi sex prósent atkævða ef kosið yrði til Alþingis nú. Flokkurinn fékk 12 prósent fylgi í síðustu kosningum. Þetta kemur fram á vef RÚV þar sem vísað er í nýjan þjóðarpúls Gallup.

Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærstur með 23% atkvæða en Smfylkingin fengi 18%. Vinstri grænir mælast með 12% fylgi en fylgi Pírata og Viðreisnar mælist 11%. 5,3% myndu kjósa Flokk fólksins.

45% styðja ríkisstjórnina.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Kjaramál

Margar til­kynningar um verk­falls­brot

Geimvísindi

Vísindamenn varpa ljósi á tilurð Ryugu

Útlendingamál

Stoltir af nem­endum sem stóðu með Za­inab

Auglýsing

Nýjast

Dómurinn leggur línur um heimildavernd blaðamanna

Minntust fórnar­lambanna í Utrecht

Björgunarsveitir hafa sinnt tugum verkefna

Vilja hamingju­samari fugla, aðra yl­strönd og mat­höll í Mjódd

Samið við 23 sveitar­fé­lög um styrki til ljós­leiðara­væðingar

Tjónið mikið en ekkert mál að þrífa klósettin

Auglýsing