Pólitík með Páli Magnússyni í kvöld:

Páll heldur áfram að leiða saman forystufólk flokkanna, í kvöld eru það Inga Sæland og Halldóra Mogensen, talskona og þingmaður Pírata.

Inga Sæland og Halldóra Mogensen hjá Páli Magnússyni
Mynd/Maríanna Pálsdóttir

Þátturinn hefst þó á því að þær takast á um heilbrigðismál, Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar en eins og þekkt er eru þær vægast sagt á öndverðum meiði varðandi einkareknar sjúkrastofnanir og annað í heilbrigðismálunum.

Pólitík með Páli Kl. 19.30 – Alla miðvikudaga