Al­þing­i kem­ur sam­an í næst­u viku vegn­a mis­tak­a sem gerð voru við lag­a­setn­ing­u um fjár­mál stjórn­mál­a­sam­tak­a, fram­bjóð­end­a og upp­lýs­ing­a­skyld­u þeirr­a. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá Stjórn­ar­ráð­in­u.

Við með­ferð máls­­ins á þing­i voru gerð mis­t­ök, á­kvæð­i um list­a­­bók­st­af stjórn­­mál­a­­sam­­tak­a í lög­­um um kosn­­ing­­ar til Al­þing­­is var fellt á brott og ný­leg breyt­­ing um ra­f­r­æn­a söfn­­un með­mæl­a með heit­i og list­a­­bók­st­af sam­­tak­a.

Verð­i lag­a­setn­ing­in ekki lag­færð þýð­ir það að ekk­ert heild­ar­á­kvæð­i um list­a­bók­staf stjórn­mál­a­sam­tak­a verð­ur í gild­i fyr­ir Al­þing­is­kosn­ing­arn­ar þann 25. sept­em­ber að því er seg­ir í til­kynn­ing­unn­i.

„Nauð­syn­­legt er að bregð­ast við þess­­um ann­­mark­a á lög­­gjöf fyr­­ir kom­­and­i al­þing­­is­­kosn­­ing­­ar og því hyggst for­­sæt­­is­r­áð­herr­a leit­a at­b­ein­a for­­set­a Ís­lands til að kall­a þing sam­­an 6. júlí nk. þar sem lagt verð­ur fram frum­­varp sem leið­rétt­­ir þett­a,“ seg­­ir þar enn frem­ur.