Al­mann­a­varn­a­deild rík­is­lög­regl­u­stjór­a og em­bætt­i land­lækn­is boða til upp­lýs­ing­a­fund­ar vegn­a stöð­u far­ald­urs Co­vid-19 hér á land­i á morgun klukkan 11. Ó­líkt því sem ver­ið hef­ur und­an­farn­a daga er um fjar­fund að ræða og spyrj­a blað­a­menn spurn­ing­a með fjar­fund­ar­bún­að­i. Þett­a er gert vegn­a fjöld­a smit­a í sam­fé­lag­in­u að því er seg­ir í til­kynn­ing­u.

Þar verð­­a Kam­­ill­­a Sig­ríð­ur Jós­­efs­d­ótt­­ir stað­­geng­­ill sótt­v­arn­­a­­lækn­­is, Alma D. Möll­­er land­­lækn­­ir og Víð­­ir Reyn­­is­­son yf­­ir­l­ög­r­egl­­u­­þjónn al­m­ann­­a­v­arn­­a.

Al­mann­a­varn­ir hafa tek­ið upp nýtt verk­lag varð­and­i smit­töl­ur vegn­a Co­vid-19 á upp­lýs­ing­a­vef þeirr­a, co­vid.is. Ef ekki næst að setj­a inn all­ar smit­töl­ur, líkt og gerð­ist í gær er end­an­leg­ar töl­ur lágu ekki fyr­ir fyrr en síð­deg­is, bæt­ast þær við í upp­færsl­u næst­a dag sem er klukk­an 11. Þett­a kem­ur fram í til­kynn­ing­u frá al­mann­a­vörn­um. Ef breyt­ing­ar verð­a á töl­um þá fara þær töl­ur á þann dag sem við á.

Gríð­ar­leg­ur fjöld­i sýna er tek­inn á degi hverj­um og hafa aldr­ei ver­ið tek­in fleir­i sýni en í gær. Þá voru voru tek­­in 4.454 sýni við ein­­kenn­­a­­sýn­­a­t­ök­­u, 506 á land­­a­­mær­­un­­um og 1.481 við sótt­kv­í­­ar- og hand­­a­h­ófs­sk­um. Þett­­­a er mest­­­i fjöld­­­i sýna sem tek­­­inn er á ein­­­um degi það sem af er ári, sam­t­als 6.441 sýni.