Stef­án Hjör­leifs­son gít­ar­leik­ar­i í Ný­danskr­i hef­ur ver­ið fram­sýnn þeg­ar kem­ur að af­þrey­ing­ar­geir­an­um og stofn­að­i tón­list.is áður en streym­is­veit­ur þekkt­ust í Evróp­u. Hann er lands­stjór­i Stor­yt­el hér á land­i og sér fram á mikl­a þró­un í þeim geir­a.

„Ég hef löng­um ver­ið að­eins á und­an, jafn­vel að­eins of fljót­ur þeg­ar kem­ur að tækn­inn­i,“ seg­ir Stef­án og bros­ir. „Ég söðl­að­i um upp úr ald­a­mót­um eft­ir að hafa ver­ið at­vinn­u­tón­list­ar­mað­ur í ein­hver fimm­tán, tutt­ug­u ár, og fór í MBA nám með á­hersl­u á raf­ræn við­skipt­i, við Há­skól­ann í Reykj­a­vík.

Stef­án seg­ir að um al­þjóð­legt nám hafi ver­ið að ræða og því hafi ver­ið ferð­ast víða að vinn­a verk­efn­i. „Eitt sinn sát­um við hóp­ur nem­end­a sam­an á „bra­in­storm“ fund­i í At­lant­a í Band­a­ríkj­un­um, þeg­ar hug­mynd­in að tón­list.is kom upp.“

Fréttablaðið/Stefán

Sam­nem­end­um Stef­áns fannst borð­leggj­and­i að tón­list­ar­mað­ur­inn sett­i á lag­gir slík­a síðu hér á land­i og úr varð að það verk­efn­i varð rauð­i þráð­ur­inn í hans námi og lok­a­verk­efn­ið. „Þess­i þró­un var rétt að byrj­a og iT­u­nes opn­að­i í Band­a­ríkj­un­um í sömu viku og tón­list.is á Ís­land­i. Þett­a voru að­eins ör­fá­ar síð­ur og ég held að tón­list.is hafi ver­ið ein af af þeim allr­a fyrst­u í Evróp­u. Kannsk­i hefð­i þett­a get­að orð­ið meir­a og skemmt­i­legr­a ef við hefð­um ver­ið á stærr­i mark­að­i, meir­a svon­a CCP æv­in­týr­i,“ seg­ir hann og hlær. „Þett­a gekk vel og fók­us­inn var á að streym­ið væri fram­tíð­in, ég sá það fyr­ir mér, að vera streym­is­veit­a frek­ar en selj­a lög per ein­tak.“

Gerð­i ís­lensk­a tón­list staf­ræn­a

Á þess­um tíma var ís­lensk tón­list ekki til á staf­ræn­u form­i svo Stef­án fór á fullt í það verk­efn­i að gera ís­lensk­a tón­list staf­ræn­a í sam­starf­i við regn­hlíf­ar­sam­tök tón­list­ar­fólks, Sam­tón. „Mér lá á að kom­ast í loft­ið svo ég tók þett­a verk­efn­i mik­ið til að mér þarn­a árið 2002. Ég fór frá fyr­ir­tæk­in­u frek­ar fljót­leg­a, eða árið 2008, en ég er ekki mik­ið fyr­ir að staldr­a of leng­i við enda finnst mér gam­an að koma hlut­un­um af stað sem frum­kvöð­ull.“

Stef­án fór það­an í sæti fram­kvæmd­a­stjór­a fyr­ir­tæk­is­ins Mog­ul hold­ing sem var með al­heims­rétt­ind­i fyr­ir ein­leik­inn Hell­is­bú­ann sem sló í gegn hér á land­i með leik­ar­ann Bjarn­a Hauk Þórs­son í hlut­verk­i hell­is­bú­ans. „Verk­ið sem var auð­vit­að frá­bært var sett upp á um fimm­tí­u mörk­uð­um en það er ör­ugg­leg­a barn síns tíma ef við horf­um á hvað gerst hef­ur í um­ræð­u um sam­skipt­i kynj­ann­a síð­an þá.“

Fréttablaðið/Stefán

Á þeim þrem­ur árum sem Stef­án starf­að­i við upp­setn­ing­ar Hell­is­bú­ans ferð­að­ist hann eðli máls­ins sam­kvæmt mik­ið og þá kem­ur að því sem hann starfar við í dag, raf- og hljóð­bók­um. „Ég var að kaup­a geisl­a­disk­a og þvæl­ast með þá um heim­inn auk þess að nota Aud­i­ble. Þá var nán­ast eng­inn að hugs­a um að gefa út ís­lensk­ar hljóð­bæk­ur svo ég gerð­i samn­ing við stærst­u út­gáf­urn­ar hér.“

Árið 2011 stofn­að­i Stef­án fyr­ir­tæk­ið Skynj­un í kring­um þess­a hljóð­bók­a­gerð. „Þarn­a fóru ís­lensk­ar hljóð­bæk­ur að koma fyrr út og sum­ar um leið og prent­að­a. Ég opn­að­i svo í sam­starf­i við Senu raf- og hljóð­bók­a­þjón­ust­un­a e­bæk­ur.is sem gekk svon­a á­gæt­leg­a, þett­a var ekki mik­il sala en stóð þó und­ir sér.“

Fram­ar björt­ust­u von­um

Fimm árum síð­ar var Stef­án kynnt­ur fyr­ir Jóni Baldr­i Hauks­syn­i, öðr­um stofn­and­a Stor­yt­el, Ís­lend­ing­i sem búið hef­ur í Sví­þjóð mest alla ævi.

„Upp­frá því hefst okk­ar sam­starf og 2017 kaup­a þeir Skynj­un af mér. Á þess­um tíma voru þeir að horf­a til ris­am­ark­að­a eins og Rúss­lands og Ind­lands og hafa sagt mér eft­ir á að það hafi ver­ið tæpt hvort þeir færu inn á hinn ís­lensk­a ör­mark­að. Skemmst er svo frá því að segj­a að Stor­yt­el á Ís­land­i fór strax fram úr allr­a björt­ust­u von­um. Stor­yt­el gef­ur sér van­a­leg­a fimm ár í að hver mark­að­ur verð­i arð­bær en það gerð­ist á sex mán­uð­um hér á land­i. Ís­lend­ing­ar tóku Stor­yt­el fagn­and­i sem kem­ur vænt­an­leg­a til af því að við erum bók­a­þjóð. Það var líka búið að þjálf­a fólk að­eins í notk­un streym­is­veitn­a, en það er sama hvar mann ber nið­ur í þeim geir­a, hvort sem um er að ræða Net­flix eða Spot­i­fy, við slá­um alls stað­ar met í fjöld­a not­end­a. Við erum mikl­ar rokk­stjörn­ur í aug­um hinn­a mark­að­ann­a og þett­a hef­ur ekk­ert stopp­að, held­ur ver­ið lín­u­leg­ur vöxt­ur frá því við fór­um í loft­ið fyr­ir þrem­ur og hálf­u ári. Við höf­um tvö­fald­ast á mill­i ára, hvert ár, sem er fá­rán­leg­a hrað­ur vöxt­ur.“

Stef­án seg­ir Stor­yt­el ekki gefa upp hvers­u marg­ir not­end­ur eru skráð­ir á hverj­um mark­að­i en ís­lensk­i mark­að­ur­inn hef­ur al­ger­a sér­stöð­u. „Þrátt fyr­ir að vera lang, lang­minnst­i mark­að­ur Stor­yt­el erum við fyr­ir ofan miðj­u í á­skrif­end­a­fjöld­a allr­a mark­að­a og lang­stærst­ir sé tek­ið mið af höfð­a­töl­u.“

Fréttablaðið/Stefán

Ný hljóð­bók dag hvern

Yfir­lýst mark­mið Stor­yt­el frá upp­haf­i hef­ur ver­ið að gefa út minnst eina hljóð­bók á ís­lensk­u á dag og seg­ir Stef­án mik­il­vægt að hald­a sér vel við efn­ið enda hlust­i not­end­ur mik­ið. „Við höf­um fram­leitt fast að 400 titl­um á hverj­u ári og erum um 85 prós­ent af hlust­un á ís­lenskt efni. Við vinn­um með öll­um út­gef­end­um og það eru verk all­flestr­a ís­lenskr­a höf­und­a sam­tím­ans í boði í þjón­ust­unn­i,“ seg­ir Stef­án, en rétt­haf­ar fá greitt fyr­ir hverj­a hlust­un og sum­ir höf­und­ar eru jafn­vel að fá meir­a fyr­ir streym­ið en seld, prent­uð ein­tök.

„Sam­kvæmt stað­fest­um töl­um frá Hag­stof­unn­i hef­ur Stor­yt­el eitt og sér náð að snúa við fjör­u­tí­u prós­ent­a sam­drætt­i bók­a­brans­ans und­an­far­in ár í vöxt. Þett­a eru nýj­ar tekj­ur og út­gef­end­ur og höf­und­ar sem taka þátt í þess­ar­i þró­un ættu því að vera bet­ur sett­ir.“

Not­end­ur sem ekki lásu bæk­ur

Þar sem Stor­yt­el er 100 prós­ent staf­rænt fyr­ir­tæk­i veit það mik­ið um neysl­u­mynst­ur not­end­a sinn­a og get­ur þann­ig snið­ið sína fram­leiðsl­u að þeim. „Með könn­un­um sjá­um við til að mynd­a að 25 til 30 prós­ent okk­ar við­skipt­a­vin­a eru not­end­ur sem ekki lásu bæk­ur áður. Þett­a er mik­ið til yngr­a fólk, þó enn sé stærst­i kúnn­a­hóp­ur­inn mið­aldr­a, vel mennt­að­ar kon­ur. En við sjá­um stór­a hópa í ung­um karl­mönn­um, í kring­um 25 ára ald­ur­inn, hóp­ur­inn sem Pisa kann­an­ir hafa sýnt að gætu ekki les­ið sér til gagns og mik­il um­ræð­a hef­ur ver­ið um.“

Stef­án seg­ir marg­þætt­ar á­stæð­ur fyr­ir þess­ar­i mikl­u aukn­ing­u á vin­sæld­um hljóð­bók­a en ein sé klár­leg­a að með því að hlust­a á bók­in­a kom­ist not­and­inn yfir mun meir­a efni en ef hann sæti við lest­ur. „Ég hlust­a á leið til og frá vinn­u í bíln­um, þeg­ar ég fer út að hjól­a eða í rækt­in­a og áður en ég fer að sofa.“

Tók heilt ár að lesa Harr­y Pott­er

Um 200 leik­ar­ar hafa les­ið inn fyr­ir Stor­yt­el hér á land­i og seg­ir Stef­án á­kveðn­ar regl­ur gild­a í því hvað hent­ar fyr­ir hverj­a bók. „Rödd­in er í eyr­um hlust­and­a leng­i og fólk er við­kvæmt fyr­ir hnökr­um. Þett­a er orð­inn stór biss­ness fyr­ir leik­ar­a og marg­ir ver­ið hér á hún­in­um í COVID þeg­ar lít­ið hef­ur ver­ið að gera ann­ars stað­ar.“

Tal­and­i um COVID þá seg­ir Stef­án að­spurð­ur að notk­un­in hafi auk­ist mik­ið á með­an á sam­kom­u­tak­mörk­un­um hef­ur stað­ið, sem er hið best­a mál fyr­ir alla. „Það var al­gjör spreng­ing hjá okk­ur í mars og apr­íl í fyrr­a og við upp­lifð­um lík­leg­a á­lík­a aukn­ing­u og mat­vör­u­versl­an­ir sem bjóð­a upp á heim­sendingu.“

Fréttablaðið/Stefán

Fjöl­marg­ir leik­ar­ar hafa les­ið aft­ur og aft­ur fyr­ir Stor­yt­el og að­spurð­ur nefn­ir hann Þor­vald Dav­íð Kristj­áns­son sem dæmi um leik­ar­a sem hef­ur tek­ið þess­a nýju starfs­grein leik­ar­a föst­um tök­um.„Hann er að mínu mati frá­bær og hef­ur les­ið fyr­ir okk­ur hátt í þrjá­tí­u bæk­ur. Eins get ég nefnt Þór­unn­i Ernu Claus­en, Anít­u Briem og Álf­rún­u Örn­ólfs og svo eru það auð­vit­að leik­ar­ar af eldri kyn­slóð­inn­i eins og Jóh­ann Sig­urð­ar­son, Elva Ósk Ólafs­dótt­ir og Kristj­án Frank­lín.

Stef­án seg­ir frá því hvern­ig Jóh­ann Sig­urð­ar­son hafi í heilt ár les­ið inn Harr­y Pott­er bæk­urn­ar og gert það frá­bær­leg­a. „Það er þunn lína mill­i leik­lest­urs og hefð­bund­ins hljóð­bók­a­lest­urs. Hann lék kar­akt­er­a bók­ann­a sem er svak­a­leg­a trikk­í enda þurft­i hann að búa til ein­hverj­a 60-70 kar­akt­er­a á sinn ein­staka hátt. Þeg­ar hann svo var kannsk­i að lesa fimmt­u bók­in­a birt­ist allt í einu kar­akt­er úr þeirr­i fyrst­u sem hann þurft­i að rifj­a upp. Það var list­a­vel gert.“

Ný­dönsk fær sinn sess

Stef­án sagð­ist í upp­haf­i við­tals gjarn­an staldr­a stutt við á hverj­um vinn­u­stað en að­spurð­ur seg­ir hann þó ekk­ert far­ar­snið á sér eft­ir þess­i fjög­ur ár hjá Stor­yt­el. „Ég al­gjör­leg­a brenn fyr­ir þess­u djobb­i, svo er ég ekk­ert að yngj­ast og er eig­in­leg­a bú­inn að taka þá á­kvörð­un á með­an þeir vilj­a hafa mig, og líta á mig sem rokk­stjörn­u, ætla ég að vera hér.

Það er ekki hægt að slepp­a Stef­án­i án þess að spyrj­a út í Ný­dansk­a sem hann seg­ir hverg­i nærr­i hætt­a. „Ný­dönsk fær sinn sess og þar fæ ég mína tón­list­ar­leg­u út­rás. Þar er ein­hver kem­i­strí­a, við erum of­boðs­leg­a góð­ir vin­ir sem er á­kveð­ið kraft­a­verk mið­að við hvað við erum all­ir svak­a­leg­a ó­lík­ir. Við erum göm­ul hljóm­sveit en hög­um okk­ur eins og ung hljóm­sveit,“ seg­ir hann að lok­um og við­ur­kenn­ir að þeir fé­lag­ar séu al­var­leg­a að skoð­a að gefa út nýtt efni á næst­unn­i.

Fréttablaðið/Stefán