Allt um COVID-19

Hér má nálgast allar upplýsingar um COVID-19 faraldurinn.

30. júl 21:07

Ísra­­el­­ar boða 60 ára og eldri í þriðj­­u spraut­­un­­a

30. júl 18:07

Ein­­angr­­un ból­­u­­sett­­a stytt úr fjór­tán í tíu daga

30. júl 18:07

Hóp­smit á fyrst­u tón­list­ar­há­tíð­ eft­ir af­létt­ing­ar

30. júl 17:07

Víð­ir ætl­ar að dund­a í garð­in­um um helg­in­a

Viðir Reynisson yfirlögregluþjónn átti miða á þjóðhátíð og var að vonum fúll þegar henni var aflýst. Hann hyggst taka til hendinni heima fyrir í staðinn.

30. júl 14:07

Mikill fjöldi á leið í skimun en sumar­stemning í röðinni

30. júl 13:07

Sjúk­lingurinn og starfs­maður reyndust ekki smituð

30. júl 12:07

Telja mikil­vægt að geta veitt konum svör og ráð­leggingar

30. júl 12:07

Fólk með sögu um CO­VID einnig smitast í þessari bylgju

30. júl 10:07

Minnst 112 smit í gær: 129 í fyrradag

30. júl 10:07

Delta-af­brigðið á­líka smitandi og hlaupa­bóla

30. júl 08:07

Flykkjast nú til Bandaríkjanna til að fá bóluefni

30. júl 08:07

Auglýsa eftir fólki í sýnatökuhópinn

30. júl 08:07

Hrefna verið föst í sam­komu­banni í S­yd­n­ey síðast­liðna tvo mánuði

Hrefna Björg Gylfa­dóttir flutti til S­yd­n­ey í septem­ber 2020 í miðjum CO­VID far­aldri. Hún starfar sem sjálf­bærni­ráð­gjafi hjá fyrir­tækinu Edge Environ­ment og segir mjög á­huga­vert að sjá muninn á lífinu í far­aldrinum í Ástralíu og heima á Ís­landi en í­búar í S­yd­n­ey eru nú að klára sína fimmtu viku í sam­komu­banni sem mun ekki klárast þar til í ágúst­lok í fyrsta lagi.

29. júl 23:07

Kon­­an sem mót­­mælt­­i ból­­u­­setn­­ing­­um skráð sem dag­­for­­eldr­­i

29. júl 22:07

Breytt staða frá því í vor varðandi bólu­setningu ung­menna

29. júl 21:07

Víðir um Versló: „Við treystum á að fólk sé skyn­samt“

29. júl 20:07

Allir ferð­­a­­menn þurf­­a að fram­v­ís­­a nei­­kvæð­­u Co­v­id-próf­i

29. júl 18:07

Vill mennt­­a­­mál­­a­r­áð­h­err­­a á fund um skól­­a­h­ald í Co­v­id

29. júl 17:07

Neit­ar að hafa ver­ið með ó­spekt­ir við ból­u­setn­ing­a­röð­in­a

29. júl 15:07

Ekki hægt að bera saman við fyrri bylgjur strax

29. júl 14:07

Smit hjá sjúklingi og starfsmönnum á krabbameinsdeild

29. júl 14:07

Ís­land verður rautt í næstu viku

29. júl 12:07

Ó­mögu­legt að segja til um hvað gerist 13. ágúst

29. júl 11:07

Þeir sem feng­u Jans­sen fá örv­un­ar­skammt af öðru ból­u­efn­i

29. júl 10:07

Minnst 118 greindust í gær

29. júl 09:07

270 til­kynn­ing­ar um tíð­a­breyt­ing­ar og ein um brjóst­a­stækk­un

29. júl 06:07

Telur óþarft að bólusetja börn í flýti

Börn smitast síður af Covid-19 en fullorðnir og verða sjaldnar alvarlega veik. Lítið er vitað um langvarandi áhrif Covid-sýkinga á börn sem stendur. Barnasmitsjúkdómalæknir telur fullsnemmt að byrja að bólusetja hraust börn áður en meiri rannsóknir liggja fyrir.

28. júl 17:07

Pfiz­er mal­ar gull á ból­u­efn­i og hækk­ar af­kom­u­spár

28. júl 17:07

Fjöldi Ís­­lendinga eyðir verslunar­manna­helginni í far­­sóttar­húsum

28. júl 17:07

Land­spít­al­inn ætl­ar ekki að krefj­a starfs­fólk um nei­kvætt PCR-próf

28. júl 16:07

122 smit sam­kvæmt end­an­leg­um smit­töl­um

28. júl 16:07

Almannavarnir boða til fjarfundar á morgun

28. júl 15:07

Krefjast rann­sóknar á tíða­röskun og senda Land­­lækni bréf

28. júl 15:07

New York býð­ur 100 doll­ar­a fyr­ir ból­u­setn­ing­u

28. júl 13:07

Segj­a eng­in rök fyr­ir ferð­a­bann­i Band­a­ríkj­ann­a

28. júl 13:07

Óból­­u­­sett­­ur Ís­­lend­­ing­­ur ligg­­ur á gjör­­gæsl­­u­­deild

28. júl 11:07

Víð­ir: Unga fólk­ið með sitt á hrein­u

28. júl 10:07

Play hleypir engum í flug án nei­kvæðs prófs

28. júl 10:07

115 smit í gær

28. júl 09:07

Biðlar til fólks um að hægja á sér um Versló

28. júl 09:07

Samkomu­bann í S­yd­n­ey fram­lengt um mán­uð

28. júl 07:07

Endur­skoða undan­þágur flug­á­hafna frá skimun

28. júl 07:07

Óvíst hve lengi röskun á tíðahring getur varað

28. júl 07:07

Heilsu­gæslan fær þúsund sím­töl á dag

Sím­tölum í mið­lægt númer Heilsu­gæslunnar hefur fjölgað um mörg hundruð frá því að far­aldurinn skall á. Fjölga hefur þurft starfs­fólki. Í gær voru tekin yfir fjögur þúsund sýni í hús­næði Heilsu­gæslunnar á Suður­lands­braut.

27. júl 20:07

Börð­­u heil­br­igð­­is­r­áð­h­err­­ann því syst­­ir for­­set­­ans fékk Co­v­id

27. júl 19:07

Vott­orð um AstraZene­ca veitir mest ferða­frelsi milli landa

27. júl 18:07

Fjöldi inn­lagna mun „auðvitað hafa á­hrif á fram­hald að­gerða“

27. júl 17:07

Öll á­höfnin í sótt­kví í Grundar­fjarðar­höfn

27. júl 16:07

Met­fj­öld­­i smit­­a í gær er 123 greind­­ust inn­­an­l­ands

27. júl 16:07

„Sjálfs­­elsk­­a“ að hafn­a ból­­u­­setn­­ing­­u

27. júl 14:07

Þrír á leg­­u­­deild vegn­a Co­vid og 74 börn í eft­­ir­l­it­­i

27. júl 11:07

Svan­dís fell­ir loft­r­æst­i­­á­­­kvæð­i úr regl­u­gerð um grím­u­skyld­u

27. júl 11:07

Ekki tím­a­bært að herð­a að­gerð­ir aft­ur

27. júl 11:07

Enn ver­ið að grein­a sýni gær­dags­ins

27. júl 10:07

96 smit inn­an­lands í gær

27. júl 09:07

Hertar aðgerðir á landamærunum tóku gildi á miðnætti

27. júl 07:07

Leikskólar opni og skólar hefjist eftir settri áætlun

27. júl 07:07

Reykjavíkurborg skoðar hvort fresta þurfi Menningarnótt

27. júl 06:07

Verslunar­manna­helgi án úti­há­tíða annað árið í röð

Annað árið í röð verður lítið sem ekkert um há­tíðir um verslunar­manna­helgina vegna heims­far­aldursins og sótt­varna­reglna. Ás­geir Guð­munds­son segist hafa skipu­lagt Inni­púkann með það í huga að há­tíðinni yrði mögu­lega af­lýst.

26. júl 19:07

Band­a­ríkin ætla ekki að af­létta ferðabanni

26. júl 14:07

Delt­a-af­brigð­ið kom­ið til Græn­lands

26. júl 12:07

Al­manna­varnir boða til upp­lýsinga­fundar

26. júl 11:07

„Lang­flest­ir ætla að vera með og gera sitt“

26. júl 10:07

71 smit inn­an­lands í gær

26. júl 10:07

Þjóðhátíðarnefnd ekki enn tekið ákvörðun um framhaldið

Þjóðhátíðarnefnd hefur fundað stíft undanfarna daga í von um að finna farsæla lausn hvort að Þjóðhátíð fari fram í ár og er von er á frekari fundarhöldum í dag þar til ákvörðun hefur verið tekin.

25. júl 22:07

Segja CO­VID sjúk­lingana vera stöðugt yngri

25. júl 22:07

Smitaðist á EM og segir sprautuna hafa bjargað lífi sínu

25. júl 20:07

Grunur um að nokkrir hafi sýkst í annað sinn hér á landi

25. júl 19:07

„Nokkurs mis­skilnings hefur gætt varðandi grímu­skylduna“

25. júl 18:07

Segir stjórn­völd hafa brugðist þjóðinni

25. júl 17:07

Í smit­gát eftir heim­sókn í ung­barna­eftir­lit á Sól­vangi

25. júl 14:07

Rúm­lega fimm­tíu börn í eftir­liti á CO­VID-göngu­deild

24. júl 22:07

Sam­komu­tak­mörk í gildi á mið­nætti eftir mánaðar­hlé

24. júl 21:07

Óttast að vírusinn geti smitast með prumpi í lokuðu rými

24. júl 21:07

Sælu­dögum í Vatna­skógi af­lýst

24. júl 19:07

Hefði viljað tvo metra en ekki einn

24. júl 19:07

Sól­ey Tómas­dóttir með CO­VID: „Þetta er ekkert grín krakkar“

24. júl 17:07

„Miklu stærri sam­­fé­lags­­mál í húfi“ en sótt­varnar­um­ræður fyrir kosningar

24. júl 16:07

Á þessum stöðum þarf að nota grímur eftir mið­­nætti

24. júl 15:07

Sjúk­ling­ur greindist við innlögn á Land­spít­al­a

24. júl 06:07

Ríkis­stjórnin þurfi að gefa skýr svör um fram­tíðina

Þórdís Kolbrún ræðir bakslagið í faraldrinum, samstarfið í ríkisstjórninni og sína sýn á framtíðina með COVID. „Það á líka að setja ábyrgðina í hendur hvers og eins.“

23. júl 19:07

Í­hug­a að seink­a Þjóð­há­tíð um nokkr­a daga eða vik­ur

23. júl 19:07

Tvö hundr­­uð mann­­a sam­kom­u­tak­mörk og stytt­ur opn­un­ar­tím­i

23. júl 17:07

Smit greind­ist á Dom­in­o‘s

23. júl 12:07

Þór­ólf­ur: Fleir­­i gætu þurft á inn­l­ögn að hald­­a

23. júl 11:07

Smit hjá Te og kaffi í Garðabæ

23. júl 10:07

76 smit innanlands í gær

23. júl 10:07

Tíu smitaðir á Norðurlandi eystra og sautján í sóttkví

23. júl 08:07

Raf­rænn rík­is­stjórn­ar­fund­ur í dag um til­lög­ur Þór­ólfs

23. júl 08:07

ReyCup áfram þrátt fyrir smit

23. júl 06:07

Stór hluti af árstekjunum kemur yfirleitt þessa helgi

Annar eigandi 900 Grillhúss í Vestmannaeyjum segist fylgjast spenntur með frekari tíðindum af Þjóðhátíð enda er helgin ein helsta tekjulind fyrirtækisins á ári hverju.

23. júl 06:07

Telur heimilt að skikka fólk í skimun

Sérfræðingur í vinnurétti telur að atvinnurekandi hafi heimild til að skipa starfsfólki að fara í skimun áður en það mætir aftur til vinnu eftir dvöl erlendis. Þetta telst ekki út fyrir það sem skynsemi mælir með á þessum tímum.

23. júl 06:07

„Hinn heilagi kaleikur“ gegn CO­VID-19 ekki langt undan

Vísindamenn vonast eftir því að geta brátt skilið til fullnustu mótefnasvar líkamans gegn Covid-19.

22. júl 20:07

Tveir liggja á Landspítalanum með Covid

Í ljósi frétta af aukningu kórónaveirusmita á Íslandi tók farsóttarnefnd og viðbragðsstjórn Landspítalans ákvörðun í dag um að setja spítalann á hættustig frá og með miðnætti í kvöld.

22. júl 17:07

Þjóð­há­tíð í upp­nám­i ann­að árið í röð: „Við erum bara stopp“

22. júl 17:07

Óból­­u­­sett­­ur flutt­­ur á Land­­spít­­al­­a vegn­­a Co­v­id

22. júl 17:07

Langar raðir í skimun í Reykjavík

22. júl 17:07

Fór smit­að­ur í flug dul­b­ú­­inn sem eig­­in­­kon­­a sín

22. júl 15:07

Kínverjar vilja ekki athugun á uppruna Covid

22. júl 12:07

Eric Clapt­on spil­ar ekki þar sem ból­u­setn­ing­ar er kraf­ist

22. júl 12:07

Tekur lengri tíma en nokkrar vikur

22. júl 11:07

Eyja­menn melta fréttirnar: „Svaða­legt sjokk“

22. júl 11:07

Yrði gríðarlegt fyrirtæki að skima alla á leið á Þjóðhátíð

22. júl 11:07

Þór­ólf­ur boð­ar hert­ar að­gerð­ir inn­an­lands

22. júl 10:07

78 smit innanlands í gær

22. júl 10:07

Biðj­a starfs­­­fólk LSH sem fór á LungA að fara í skim­­­un

21. júl 20:07

Lög­reglan óttast ekki ó­­­for­m­­legar úti­sam­komur

21. júl 18:07

Lífs­l­ík­­ur Band­­a­­ríkj­­a­m­ann­­a hríð­­fall­­a í Co­vid

21. júl 16:07

Fimmtán börn í Covid-eftirliti

21. júl 15:07

Boða til upp­lýsinga­fundar vegna stöðunnar

21. júl 14:07

Starfs­menn Banka­strætis Club skimaðir: „Enginn annar smitaður“

21. júl 14:07

Titringur innan ferðaþjónustunnar vegna mögulegra aðgerða

21. júl 12:07

Þór­ólf­ur þög­ull um Þjóð­há­tíð

21. júl 12:07

Flúðir um Versló aflýst

21. júl 12:07

Um 0,5 prósent bólu­settra sem smitast veikjast al­var­lega

21. júl 11:07

„Það er ekk­­ert sem stopp­­ar þess­­a út­br­eiðsl­­u“

21. júl 10:07

56 smit innanlands í gær

21. júl 10:07

LungA: Tvö smit á Seyðis­firði

20. júl 23:07

Co­v­id var mög­u­­leg­a kom­ið til Evróp­u áður en smit greind­ist í Wu­h­an

20. júl 17:07

Opna nýtt farsóttarhús

20. júl 15:07

Mikl­ar rað­ir í sýn­a­tök­u: Bjóð­a skim­an­ir í Leifs­stöð

20. júl 14:07

Starfsmaður Grund smitaður af Covid

20. júl 12:07

Ný bylgja hafin

20. júl 11:07

Fjör­u­tí­u og fjög­ur COVID smit í gær

19. júl 20:07

Meira meðal­hóf í því að skikka bara Ís­lendinga í skimun

19. júl 19:07

Hefur engar á­hyggjur af smitum á Þjóð­há­tíð

19. júl 14:07

Vildi að Ís­lendingar yrðu skikkaðir í sýna­töku

19. júl 12:07

„Við lítum á að þetta séu mildar ráðstafanir“

19. júl 12:07

Vitum ekki hvað við þurfum að bólu­­setja marga

19. júl 12:07

Ríkisstjórnin fámál um aðgerðir fyrir fund

19. júl 10:07

Enn bætist í smitin - Ríkisstjórnin fundar í hádeginu

19. júl 07:07

Sóttvarnarreglum aflétt á Englandi

18. júl 19:07

Kona með CO­VID-19 lögð inn á Land­spítala

18. júl 18:07

Á­­­kvörð­un um ból­­­u­­­setn­­­ing­­­ar barn­­­a tek­in inn­­­an skamms

18. júl 14:07

Versl­un­um Nex­us lok­að vegn­a Co­vid-smits

18. júl 12:07

Níu smit inn­a­lands í gær: Enginn í sótt­kví

18. júl 11:07

Vaxandi óánægja með ferðabann Bandaríkjamanna

17. júl 20:07

Landið sem Covid gleymdi

17. júl 19:07

Bú­ast við meir­­a en 400 manns í sótt­kv­í á morg­­un

16. júl 16:07

Smit um borð í öðru skemmti­ferða­skipi

16. júl 15:07

Of snemmt að segja til um hvort þörf sé á endur­bólu­setningu

16. júl 14:07

Smit á vinsælum veitingastöðum í Reykjavík

16. júl 14:07

Grípa aftur til grímu­skyldu mánuði eftir af­léttingar

16. júl 12:07

Þór­ólfur undir­býr til­lögur til ráð­herra

16. júl 10:07

Sjö fullbólusettir smitaðir: Fjórir utan sóttkvíar

16. júl 10:07

Úti­lokuðu kenningu um rann­sóknar­stofu­leka of snemma

15. júl 22:07

Mod­­ern­­a þró­ar mRNA-ból­u­efn­i gegn HIV og krabb­­a­­mein­­i

15. júl 19:07

Sam­kom­u­tak­mark­an­ir á Spán­i ó­lög­mæt­ar

15. júl 18:07

Rann­s­ak­­a meint sótt­v­arn­­a­br­ot á Djúp­­a­v­og­­i

15. júl 18:07

Gef­ist vel að tak­mark­a djamm­ið

15. júl 17:07

Bannað að yfirgefa grænlenska bæi vegna Covid

15. júl 16:07

Bólu­setning verði ekki skil­yrði fyrir ferða­lögum

15. júl 16:07

Kaup­manna­höfn orðin rauð

15. júl 12:07

Hefð­i vilj­að sjá betr­i stjórn á land­a­mær­un­um

15. júl 11:07

Þurfum að grípa til aðgerða ef ástandið fer versnandi

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir nýjan kafla hafinn í baráttunni gegn COVID-19. Hann hefur áhyggjur af landamærunum en flest smit berast með komufarþegum með tengslanet hér á landi.

15. júl 10:07

Farþegi greindist í reglulegri skimun um borð í Viking Sky

15. júl 06:07

Tekin var meðvituð áhætta á landamærunum

14. júl 22:07

Jans­sen veit­i við­var­and­i vörn gegn Delt­a

14. júl 21:07

Mik­ið á­fall að ból­u­sett­ur hafi smit­ast

14. júl 17:07

Grunur um smit í skipi við Seyðisfjörð

14. júl 12:07

Þeir sem greindust á mánu­dag voru með nýtt Delta af­brigði

14. júl 11:07

Ótti við smit aldrei minni

14. júl 11:07

Fimm greindust utan sótt­kvíar: Þrír fullbólusettir

14. júl 06:07

Njót­­a lífs­ins þrátt fyr­ir hert­ar sótt­v­arn­­a­r­egl­­ur á Ten­­er­­if­­e

Ís­lensk­ir ferð­a­lang­ar á Ten­er­if­e una sér vel þótt hert hafi ver­ið á sótt­varn­ar­regl­um. For­stjór­i Úr­vals-Út­sýn­ar seg­ist von­ast til þess að Spán­verj­ar ná að stöðv­a nýja smit­bylgj­u með því að loka fyr­ir skemmt­an­a­líf­ið að næt­ur­lag­i líkt og áður hafi gef­ið góða raun.

13. júl 18:07

Tak­markanir hertar víða um heim enn á ný

13. júl 16:07

Hand­tóku mann í sótt­varnar­búningum við Kringluna

13. júl 15:07

Ekki hægt að koma al­farið í veg fyrir að smit komi til landsins

13. júl 12:07

Ræða við Banka­stræti Club um mögu­lega sýna­töku gesta

13. júl 11:07

Tveir bólusettir greindust utan sóttkvíar

13. júl 11:07

Á sjöunda tug látnir eftir bruna á CO­VID-deild

13. júl 09:07

Macron skipar starfs­fólki heil­brigðis­kerfisins í bólu­setningu

13. júl 06:07

Forð­ast smit með því að gist­a í vinn­unn­i

13. júl 06:07

Opið hús í ból­u­setn­ing­u með Pfiz­er í Laug­ar­dals­höll

13. júl 06:07

Þriðj­i skammt­ur ból­u­efn­is vegn­a Delt­a

12. júl 21:07

Gista í verk­smiðjum til að koma í veg fyrir smit

12. júl 17:07

Fær­eyjar enn í veiru­vand­ræðum: „Staðan er al­var­leg“

12. júl 12:07

Fimm­tán ferða­menn í ein­angrun í Far­sóttar­húsi

11. júl 09:07

Lést smituð af tveimur af­brigðum veirunnar

09. júl 23:07

Frum­skil­yrð­i að hafa góð­an bak­hjarl heim­a

Mik­ið hef­ur mætt á Þór­ólf­i Guðn­a­syn­i sótt­varn­a­lækn­i þó mjög sé far­ið að hægj­ast á gang­i Co­vid-19 far­ald­urs­ins hér á land­i. Hann seg­ir á­hrif­in hafa ver­ið mik­il á fjöl­skyld­un­a sem hafi stað­ið sem klett­ur að baki hon­um.

09. júl 21:07

Tengsl mill­i mRNA-ból­u­efn­a og hjart­a­sjúk­dóm­a

09. júl 19:07

Þór­ólf­ur: Uppruni COVID skiptir ekki máli

08. júl 10:07

Þrjú smit inn­an­lands og eitt utan sótt­kví­ar

08. júl 09:07

Ólymp­í­u­leik­arn­ir haldn­ir í neyð­ar­á­stand­i

08. júl 07:07

Hlutastarfaleiðin dýrust á Covid-ári

07. júl 11:07

Víðir kominn með Janssen

06. júl 10:07

Komufarþegar geta tekið Strætó frá flugstöðinni

05. júl 11:07

Tveir greindust innanlands

02. júl 13:07

Deildar­læknir telur „galið“ að bíða með bólu­setningu barna

01. júl 14:07

Delt­a-af­brigð­ið ógn­ar af­létt­ing­ar­á­ætl­un­um

01. júl 13:07

AstraZene­ca kláraðist ó­vænt í höllinni

01. júl 13:07

Ból­u­setn­ing­ar­veg­a­bréf ESB tek­in í notk­un

01. júl 10:07

Tvö smit og ann­að utan sótt­kví­ar

30. jún 20:06

Mæla með þriðju sprautunni fyrir alla eldri en 50 ára

30. jún 17:06

Enn ó­á­kveðið hvort að bólu­setning barna verði al­menn

30. jún 17:06

For­setinn full­bólu­settur

30. jún 15:06

Til­kynnt um and­lát í kjöl­far bólu­setningar með Jans­sen

30. jún 11:06

Segj­a ESB mis­mun­a með ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­i

30. jún 11:06

Fæst­ir átta sig á stutt­u röð­inn­i í AstraZ­en­e­ca

30. jún 10:06

Skyn­sam­legast væri að bólu­setja aftur með Jans­sen

29. jún 18:06

Co­vid hef­ur hrað­að á þró­un skrif­stof­u­hús­næð­is

29. jún 16:06

Kári segir breytingar á landa­mærunum vekja hjá sér ugg

29. jún 14:06

Deild­ar mein­ing­ar um grím­u­notk­un ból­u­settr­a

28. jún 21:06

For­eldrar barna 12 ára og eldri geta pantað tíma í bólu­setningu

28. jún 16:06

Viðvera Bjarna í Ásmundarsal fór aldrei fyrir siðanefnd

Viðvera Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra í samkvæmi í Ásmundarsal á Þorláksmessu í fyrra, sem lögreglan leysti upp vegna sóttvarnabrota, var aldrei tekið fyrir í forsætisnefnd og málið því aldrei sent til siðanefndar Alþingis.

28. jún 15:06

Co­við­spyrnan mót­mælir á­fram þrátt fyrir alls­herjarafléttingu

28. jún 14:06

Næst­i Jans­sen dag­ur 7. júlí

28. jún 13:06

Pfiz­er og Mod­ern­a veit­a vörn til fram­búð­ar

28. jún 11:06

Fimm COVID-smit utan sótt­kví­ar

28. jún 08:06

„Við erum klár­leg­a kom­in á mjög góð­an stað“

28. jún 08:06

200 þús­und full­ból­u­sett í vik­u­lok

26. jún 07:06

Mikill léttir fyrir ferða­þjónustuna

Af­létting tak­markana vegna far­aldursins léttir mjög á ýmsum greinum ferða­þjónustunnar. Bókanir er­lendra ferða­manna færast í aukana og rekstrar­aðilar eru bjart­sýnir fyrir sumarið.

25. jún 19:06

Af­létt­ing­ar á Ís­land­i vekj­a at­hygl­i er­lend­is

25. jún 16:06

Hjúkrunarheimilin lifna við með söng og gleði

„Maður áttaði sig kannski á alvarleikanum þegar maður er í miðju stríði,“ segir forstjóri Hrafnistu, sem er klökk yfir nýjustu fegnum um afléttingu allra COVID-19 takmarkanna. Hún segir hjúkrunar- og dvalarheimilin hafa lifnað við með söng og gleði.

25. jún 15:06

Appel­sínu­gul djamm­við­vörun: Allir bar­þjónar kallaðir út

Djamm­þyrstir lands­menn geta tekið gleði sína á ný í kvöld en öllum sam­komu­tak­mörkunum verður af­létt á mið­nætti og verða skemmti­staðir og barir því opnir án nokkurra tak­markana í fyrsta sinn í 15 mánuði. Frétta­blaðið sló á þráðinn hjá nokkrum veitinga­mönnum sem voru allir að vonum spenntir fyrir kvöldinu.

25. jún 13:06

Katrín: „Viðspyrnan er hafin“

25. jún 12:06

„Þetta er bara eðli­legt fram­hald af því sem við höfum verið að gera“

25. jún 12:06

Grímu­skylda á­fram á Land­spítala

25. jún 11:06

Kem­ur ekki ann­að til grein­a en að stand­a við af­létt­ing­ar

25. jún 11:06

Allar tak­markanir innan­lands úr gildi á mið­nætti

25. jún 07:06

Klæddu jogging­ga­llann upp með kápu

25. jún 07:06

Auddi varð tveggja barna faðir á milli Þjóð­há­tíða

25. jún 07:06

Kýrnar leika við hvurn sinn fingur

24. jún 13:06

Brott­fl­­utt­­­ir Ís­­­lend­­­ing­­­ar koma heim í ból­u­setn­ing­u

24. jún 10:06

Ekkert smit inn­an­lands en fjölg­ar í sótt­kví

24. jún 09:06

For­gangs­hóp­ar í ból­u­setn­ing­u heyr­a sög­unn­i til

23. jún 10:06

Moderna bóluefnið skiptir um nafn

22. jún 14:06

Norræna samfélagið í Taílandi biðlar til Katrínar

22. jún 13:06

Hótar að hand­taka þau sem hafna bólu­setningu

22. jún 13:06

Bæði smitum og bólusetningum fækkar í Bandaríkjunum

21. jún 20:06

Sótt­varna­læknir segir sam­fé­lags­legt ó­næmi að nást með bólu­setningum

Alls hafa verið gefnir yfir 350 þúsund skammtar af bóluefni hér á landi.

21. jún 15:06

Mikil­vægt að mót­efna­fólk mæti í sprautu

21. jún 14:06

Fær enn ekki bólusetningarvottorð eftir blandaða bólusetningu

21. jún 13:06

Bretar undir­búa sig undir þriðju sprautuna

21. jún 10:06

Engin smit um helgina

20. jún 22:06

Lang­­tím­­a­­­af­­­leið­­­ing­­­ar vegn­­­a COVID meir­i hjá ungu fólk­­i

20. jún 17:06

Delt­­a-af­br­igð­­ið ógn­­ar Evróp­­u: Þett­a er ekki búið

19. jún 22:06

Hálf millj­ón lát­in í Bras­il­í­u og á­stand­ið tví­sýnt

18. jún 22:06

Kórónu­veiran heldur á­fram að herja á Breta

18. jún 14:06

Parið með Delta-afbrigðið er einkennalaust og fullbólusett

18. jún 10:06

Ekkert innan­lands­smit í gær

18. jún 06:06

Allir verði sprautaðir einu sinni fyrir lok næstu viku

16. jún 15:06

Frakkar létta á grímuskyldu

Landsmenn verða áfram að bera grímur í tilteknum almenningsrýmum og útgöngubanni verður aflétt.

15. jún 20:06

Delta-afbrigðið dreifir sér hratt í Svíþjóð

15. jún 19:06

COVID-passinn kemur í kvöld

15. jún 13:06

Upp­lýsinga­fundirnir heyra brátt sögunni til

15. jún 10:06

Mót­efna­fólki snúið við í höllinni

15. jún 09:06

Veru­legar af­léttingar tóku gildi á mið­nætti

14. jún 22:06

Ból­u­efn­i vernd­a vel gegn ind­versk­a af­brigð­in­u

14. jún 16:06

Skammtarnir búnir í Laugar­dals­höll

14. jún 13:06

Fleiri ár­gangar boðaðir vegna dræmrar mætingar í morgun

14. jún 13:06

Jans­sen ekki verra bólu­efni

14. jún 10:06

Tvö smit innanlands

13. jún 22:06

Lýsa yfir von­brigðum með á­ætlun G7-ríkjanna

13. jún 11:06

Eitt innanlandssmit innan sóttkvíar

12. jún 10:06

Hvorki smit innanlands né á landamærum

11. jún 14:06

Áfram grímuskylda í strætó

11. jún 10:06

Allir verði búnir að fá boð í bólu­setningu 25. júní

11. jún 09:06

Skilaði tveimur minnisblöðum í morgun

11. jún 07:06

Áhyggjur af færri bólusetningum barna vestra

10. jún 16:06

Allir boðnir velkomnir í höllina til að freista þess að fá Janssen

10. jún 14:06

Bólusetningaröðin nær að Glæsibæ

10. jún 13:06

Hægt að fá niður­stöður úr CO­VID-19 prófi á 15 mínútum

10. jún 11:06

Þór­ólf­ur býst við til­slök­un­um: Við erum á góðr­i leið

10. jún 10:06

Ekkert smit innanlands í gær

09. jún 12:06

Undrast að hafa verið sagt að mæta í morgun

09. jún 10:06

Hundruð án boðs í bólusetningu mættu að Laugardalshöll

09. jún 10:06

Mun meiri á­sókn í AstraZene­ca í dag en búist var við

08. jún 11:06

Bóluefnafátækt er "raunsannur spegill á heiminn í dag“

08. jún 10:06

Mann­haf í Laugardal: Bólu­sett fram á gangi

07. jún 13:06

Víðir von­góður um til­slakanir í næstu viku

07. jún 10:06

Engin innan­lands­smit en tvö virk á landamærunum

07. jún 07:06

Bólu­setning ár­ganga hefst í þessari viku

06. jún 22:06

Vill rann­sókn á and­lát­i eig­in­kon­unn­ar dag­inn eft­ir ból­u­setn­ing­u

05. jún 11:06

Þrjú smit — öll í sóttkví

05. jún 06:06

Meirihluti farþega með Norrænu er bólusettur

04. jún 22:06

Far­aldurinn hafði mun nei­kvæðari á­hrif á and­lega heilsu stúlkna

04. jún 19:06

Vona að heimurinn geti komið Indlandi til aðstoðar í neyð

04. jún 14:06

Verður í fyrstu veiði­ferðinni eftir síðustu bólu­setninguna

04. jún 13:06

Tvær sprautur senni­­lega ó­­þarfi fyrir fólk með mót­efni

04. jún 12:06

Smitin öll hjá hælis­leit­endum í sama bú­setu­kjarna

04. jún 11:06

Röð ár­ganga: „Það er gott að vera með plan“

04. jún 10:06

Sjö smit og enginn í sóttkví

04. jún 10:06

„Þá er það stað­fest, ég mun slökkva ljósin í Laugar­dals­höll“

04. jún 09:06

Bólu­setningar­lottóið: Svona verða ár­gangar bólu­settir

03. jún 22:06

Svar­ar gagn­rýn­i á ból­u­setn­ing­ar: „Hægt að baka eina köku á marg­a vegu“

03. jún 22:06

Hægt að veðj­a á ból­u­setn­ing­a­röð­in­a

03. jún 10:06

Biden dinglar fríum bjór framan í efa­semdar­fólk

03. jún 07:06

Upplýsingafundur blásinn af í dag

03. jún 06:06

Allir boðaðir í bólusetningu og plötubúðinni skellt í lás

Meðal þeirra sem duttu í Pfiz­er-lukkupottinn á þriðjudag voru starfsmenn plötubúðar.is sem eru fæddir 1987. Þeir hugsuðu sig ekki lengi um þegar þeir fengu sms-ið, settu miða í gluggann, skelltu í lás og brunuðu í Laugardalshöll.

03. jún 06:06

Japan kemst á lista ESB en Bretland ekki

Aðildarríki ESB samþykktu í gær að bæta Japan við lista af löndum utan sambandsins þaðan sem ónauðsynleg ferðalög verða leyfð.

02. jún 14:06

Engar vísindalegar niðurstöður að baki fyr­ir­kom­u­lagi ból­u­setn­ing­a

02. jún 11:06

Yfirvöld uggandi vegna Kappa af­brigðisins

02. jún 06:06

Klökk í frelsinu í Osló eftir innilokun

Osló opnaði dyr sínar á ný um helgina eftir rúmlega 200 daga í hörðum aðgerðum gegn Covid. Ingibjörg Jónasdóttir sem býr í borginni segir það dásamlegt að geta gengið um og séð fólk að nýju.

01. jún 21:06

Ruglingur í skilaboðakerfi fyrir bólusetningar

01. jún 17:06

Danir seinka bólusetningum enn og aftur

01. jún 15:06

Fjár­magni í geð­heil­brigðis­málum sé dreift „eins og smar­tísi yfir landið“

01. jún 14:06

Sér ekki ástæðu fyrir styttri opnunartíma til frambúðar

01. jún 11:06

Starfsmaður H&M í Kringlunni smitaður

01. jún 10:06

Munu nota gríska staf­rófið á ný af­brigði

01. jún 10:06

Mest mann­fall í Perú mið­að við höfð­a­töl­u

31. maí 22:05

Ein­staklingar á kvíða­lyfjum og þung­lyndis­lyfjum ekki í for­gangs­hópi

31. maí 12:05

Ekki tekist að rekja nýtt af­brigði sem greindist utan sótt­kvíar

31. maí 12:05

Hóp­smit í Ástralíu veldur á­hyggjum

31. maí 10:05

Engin innanlandssmit í gær

31. maí 09:05

Rúm­lega 13.000 manns bólu­settir í vikunni

30. maí 15:05

Komu­far­þegar dagsins þurfa klára fimm daga á far­sóttar­hóteli

30. maí 10:05

Sex innan­lands­smit í gær

29. maí 18:05

Kate Middleton bólusett: Gríðarlega þakklát

28. maí 20:05

Á­kvörðun Bidens tekin til að sverja af sér meinta fylgi­spekt við Kín­verja

Kínverjar vilja rannsaka tilraunastofu í Maryland eftir að Bandaríkjaforseti fyrirskipaði rannsókn á tilraunastofu í Wuhan. Kári Stefánsson telur ákvörðun Bidens byggjast á pólitískri stöðu heima fyrir og að hún hjálpi ekki til í baráttunni við Covid-19.

28. maí 14:05

Reyna að fara niður í 1975 ár­ganginn í næstu viku

28. maí 13:05

Heilu ár­gangarnir verða bólu­settir með slembi­vali

28. maí 12:05

Hægt að rekja smit vikunnar til ferða­manns sem greindist í apríl

28. maí 10:05

Fimm innan­lands­smit greindust í gær: Tveir utan sótt­kvíar

28. maí 07:05

Kári blæs á til­raun­a­stof­u­kenn­ing­un­a

27. maí 16:05

Vilja verslunar­fólk í for­gangs­hóp bólusetningar

27. maí 11:05

Hvetur fólk til að nota smitrakningarappið á djamminu

27. maí 10:05

Á toppi E­verest með CO­VID-19

27. maí 10:05

Segjast geta leyst „blóð­tappa­vandann“

26. maí 17:05

ESB kref­ur AstraZ­en­e­ca um millj­arð­a

26. maí 15:05

Ból­u­setn­ing­ar ein­ar og sér munu ekki stöðv­a far­ald­ur­inn

26. maí 12:05

Kalla eftir ítarlegri rann­sókn á upp­runa CO­VID-19

25. maí 20:05

Smit hjá bólu­settum hindrar ekki hjarðó­næmi

25. maí 16:05

Verða brátt búin að bólusetja helming allra fullorðinna

25. maí 13:05

Í engum for­gangs­hópi en bólu­settur á morgun

25. maí 12:05

„Við getum fengið þetta í bakið eins og aðrar þjóðir“

25. maí 11:05

Lést á spítala vegna CO­VID-19

25. maí 08:05

Nýjar sótt­varnar­reglur tóku gildi á mið­­nætti

24. maí 18:05

Árný Fjól­a grein­ist með COVID

24. maí 11:05

Ekkert í innan­lands­smit fjórða daginn í röð

23. maí 10:05

Ekkert smit innanlands þriðja daginn í röð

22. maí 10:05

Ekkert smit innan­lands eða á landa­mærum í gær

22. maí 06:05

Hvetj­a rík­ar­i lönd heims­ins til að hjálp­a fá­tæk­ar­i

Al­þjóð­a­sam­tök Barn­a­heill­a - Save the Childr­en kall­a eft­ir því að G7 rík­in sýni frum­kvæð­i í bar­átt­unn­i við heims­far­ald­ur­inn og legg­i til fjár­magn fyr­ir ból­u­efn­i fyr­ir fá­tæk­ar­i ríki heims­ins. G7 lönd­in eru Þýsk­a­l­and, Kan­­ad­a, Frakk­l­and, Ítal­­í­a, Jap­­an, Band­a­­rík­in og Bret­l­and.

22. maí 06:05

Óttast að dauðs­föll úr COVID-19 séu þre­falt fleir­i

21. maí 12:05

Vonar að það þurfi ekki að taka skref aftur á bak

21. maí 11:05

Ekki skyldað í sótt­varnar­hús frá og með 1. júní

21. maí 10:05

Enginn greindist innanlands

20. maí 15:05

Fór smitaður í Hot Yoga – fjór­tán sendir í sótt­kví

19. maí 20:05

Kóróna­vírus setur strik í reikning Gagna­magnsins

Daði og Gagnamagnið munu ekki stíga á svið í kvöld vegna Covid-smits Jóhanns Sigurðar Jóhannssonar, meðlims hljómsveitarinnar.

19. maí 16:05

Smit í verslun H&M

19. maí 12:05

Þór­­ólf­­ur von­­ar að fleir­i í Gagn­a­magn­in­u smit­ist ekki

19. maí 10:05

Tvö smit inn­­an­l­ands í gær og bæði utan sótt­kví­ar

19. maí 10:05

ESB opn­ar land­a­mær­in fyr­ir full­ból­u­sett­um

19. maí 09:05

Neita að nýtt afbrigði COVID-19 hafi fundist í Singapúr

18. maí 14:05

Hátt í 60 prósent fengið að minnsta kosti einn skammt

18. maí 12:05

Að minnsta kosti 26 látnir af völdum felli­bylsins Taukta­e

18. maí 10:05

Danir opna allt nema diskó­tek

18. maí 06:05

Bjart­sýn á að bólu­setningar­á­ætlunin gangi eftir

Stefnt er að því að bólusetja 24 þúsund manns í vikunni með efnum frá Moderna, Pfizer, Jansen og AstraZeneca. Framkvæmdastjóri hjúkrunar hjá HH er bjartsýn á að áætlanir gangi eftir. Hraðar hefur gengið að bólusetja karla en konur.

18. maí 06:05

Segir fólk með þroskahömlun hafa gleymst

17. maí 22:05

Ind­verska af­brigðið heldur á­fram að dreifast um Bret­land

16. maí 22:05

Ís­lend­ing­ar ferð­ast í aukn­um mæli til Spán­ar

16. maí 20:05

Breytt­ar regl­ur um grím­u­notk­un byggð­ar á vís­ind­um

16. maí 13:05

Bara lít­ill hlekk­ur í stórr­i keðj­u

Á árs­fundi Land­spítalans 7. maí voru tólf starfs­menn heiðraðir fyrir störf sín. Þar á meðal var rakningar­teymi Land­spítala, sem í rúmt ár hefur rakið öll Co­vid-19 smit innan spítalans.

16. maí 10:05

Fimm innanlandssmit en allir í sóttkví

15. maí 19:05

Sóttvarnaaðgerðir í Skagafirði ekki framlengdar

15. maí 19:05

Fimmt­a sótt­kví­ar­hót­el­ið opn­að á morg­un

15. maí 15:05

COVID-19 smit hjá pólska Euro­vision hópnum

15. maí 10:05

Tveir greindust innanlands: Báðir í sóttkví

13. maí 15:05

Aug­lýsing um auka­verkanir ekki á vegum Lyfja­stofnunar

12. maí 22:05

For­eldrar lang­veikra barna hafi fengið mis­vísandi upp­lýsingar um bólu­setningu

12. maí 20:05

Um helmingur al­var­legra til­kynninga vegna and­láta og blóð­tappa

12. maí 14:05

Heims­far­aldr­in­um hefð­i get­að ver­ið af­stýrt

12. maí 11:05

Flýt­a hugs­an­leg­a síð­­ar­­i spraut­­u AstraZ­­en­­e­­ca

12. maí 10:05

Þrjú innanlandssmit síðastliðinn sólarhring

11. maí 12:05

Telur nú­verandi stöðu ekki kalla á hertar að­gerðir

11. maí 10:05

Þrjú innanlandssmit: Tveir utan sóttkvíar

10. maí 22:05

Pfizer fær leyfi til að bólusetja 12 til 15 ára í Bandaríkjunum

10. maí 21:05

Leyfa faðmlög og heimsóknir í fyrsta skipti í meira en ár

10. maí 20:05

Rakningar-appið upp­fært með Bluet­ooth á morgun

10. maí 14:05

Mót­efna­hroki stungið sér niður í sund­laugum

10. maí 11:05

Kalla eftir alls­herjar­út­göngu­banni á Ind­landi

09. maí 22:05

Ból­u­setn­ing í stað vam­pír­u­bit­a í kast­al­a Drakúla

09. maí 18:05

Sex smit í Skag­a­firð­i: Harð­ar að­gerð­ir á Norð­ur­land­i vestr­a

09. maí 18:05

Tíu spænsk­ir ferð­a­menn í hald­i á Kefl­a­vík­ur­flug­vell­i

09. maí 14:05

Ráð­færir sig við lög­menn um dómstörf sam­hliða fram­boði

Arnar Þór Jónsson héraðsdómari hefur ekki ákveðið hvort hann fari í leyfi frá dómstörfum vegna þátttöku í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins.

09. maí 11:05

Tvö innanlandssmit — annað utan sóttkvíar

08. maí 23:05

Syst­kin­i hitt­ust aft­ur eft­ir eins árs að­skiln­að

08. maí 20:05

Til skoð­un­ar hvort loka þurf­i skól­um í Skag­a­firð­i

08. maí 19:05

Björn Zoëga segir falsfréttir hafa mikil áhrif á bólusetningarnar

08. maí 16:05

Ís­lensk stjórn­völd send­a 17 önd­un­ar­vél­ar til Ind­lands

08. maí 11:05

Fjögur greindust innanlands — Þrjú í sóttkví

08. maí 06:05

Ekki einhugur um einkaleyfi á bóluefnum milli ríkja heims

Alþjóðlegur stuðningur eykst við tillögu um að afnema einkaleyfi á Covid-19 bóluefnum. Stuðningsmenn hugmyndarinnar telja að þannig verði hægt að auka framleiðslu og aðgengi að bóluefninu, sérstaklega í fátækari löndum þar sem þau sárvantar. Aðrir telja að einkaleyfin hamli ekki framleiðslu.

07. maí 18:05

Ráðast í til­viljana­kenndar bólu­setningar innan for­gangs­hópa

07. maí 16:05

Hjúkrunar­fræðingur talar um á­lagið sem fylgir CO­VID: „Ég er heppin, ég get þetta“

07. maí 15:05

Ís­lend­ing­ar á­nægð­ir með land­a­mær­a­regl­urn­ar

07. maí 15:05

Rúss­ar bjóð­a Ís­lend­ing­um Sput­nik V

07. maí 12:05

Ból­­u­­sett­ tvisvar vegn­­a mis­t­ak­­a við fyrr­­i spraut­­u

06. maí 11:05

Alls ekki hættu­legt fyrir mót­efna­menni að fá bólu­efni

05. maí 22:05

Fangar á Hólmsheiði bólusettir á morgun

05. maí 21:05

Bid­en vill fell­a nið­ur eink­a­leyf­i á ból­u­efn­um

05. maí 20:05

Nýtti meira­­prófið í yfir­­liðs­­fræðum í Höllinni

05. maí 19:05

Hræðsl­­a við nál­­ar oft­ast á­stæð­a yf­­ir­l­ið­a við ból­­u­­setn­­ing­­u

05. maí 15:05

148 lönd eða svæði nú á lista yfir sér­stök há­á­hættu­svæði

05. maí 12:05

Gætum hæg­lega lent í annarri stórri bylgju

05. maí 11:05

Mælt með Pfizer og Moderna fyrir þungaðar konur en ekki á fyrsta þriðjungi

05. maí 11:05

Fimm liðu út af í höllinni í morgun

05. maí 10:05

Ætlar að ból­­u­­setj­­a 70 prós­­ent full­orð­inn­a fyr­­ir 4. júlí

04. maí 19:05

Ind­verj­ar leit­a á svart­a mark­að­inn vegn­a COVID-19

04. maí 17:05

Fum­­laus við­­brögð er leið yfir mann í ból­­u­­setn­­ing­­u

04. maí 14:05

Hóta eigin borgurum fangelsis­vist komi þeir heim frá Ind­landi

04. maí 11:05

Tíu þúsund manns bólusettir í dag

04. maí 10:05

Lyfja­stofnun Evrópu skoðar kín­verskt bólu­efni

04. maí 10:05

Dynjandi lófatak þegar Alma var bólusett

04. maí 10:05

Endur­hæfing CO­VID-smitaðra á Reykja­lundi og Heilsu­stofnun NLFÍ

03. maí 22:05

Danir geta valið hvort þeir fái bóluefni Janssen eða AstraZeneca

03. maí 17:05

Smitskömmun í garð Pólverja hér á landi ólíðandi

03. maí 16:05

Dan­ir af­skrif­a Jan­sen og seink­a ból­u­setn­ing­um

03. maí 13:05

For­sendur til þess að slaka enn frekar á að­gerðum á næstunni

03. maí 10:05

Fjögur innanlandssmit en allir í sóttkví

02. maí 16:05

Þétt setið í sótt­varnar­húsum landsins

02. maí 10:05

Þrjú innan­lands­smit og öll í sótt­kví

01. maí 10:05

Þrjú smit innan­lands en öll í sótt­kví

30. apr 15:04

Tæp 38% full­orðinna hafa fengið bólu­setningu

30. apr 15:04

Engin plön um ár­leg­ar ból­u­setn­ing­ar

30. apr 14:04

Smitaðir á Jörfa gætu höfðað skaða­bóta­mál

30. apr 12:04

Hundrað þúsund króna eingreiðsla til atvinnulausra

30. apr 10:04

Bæjarstjórinn bjartsýnn í sóttkví: Allt opnað á mánudag

Bæjarstjóri í Ölfusi segist bjartsýnn þrátt fyrir COVID-19 smit í Þorlákshöfn. Grunnskólabörn fóru í skimun í morgun og er von á niðurstöðum úr einkennaskimunum í dag. Verður stefnt á að opna allar stofnanir í bænum á mánudag. „Það var ekki farið í nein boð eða bönn og við höfum ekki þurft að beita neinum þvingunum, bara höfða til skynsemi fólks.“

30. apr 10:04

Fimm smit innanlands en öll í sóttkví

30. apr 07:04

Nauðsynlegt að skrá símanúmer svo boð berist

30. apr 06:04

Skipu­lag bólu­setninga sagt hafa virkað vel

Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo, segir kerfi sem heldur utan um bólusetningar vegna COVID-19 hafa virkað vel. Lögð var áhersla á að gera skráningu einstaklinga á bólusetningarstað sem einfaldasta.

29. apr 14:04

100 þúsund bólusett á Íslandi: „Kófsveitt á hundrað“

29. apr 13:04

Bubb­­i ból­u­sett­ur: „Ég við­ur­kenn­i að ég var kvíð­inn og stress­að­ur“

29. apr 11:04

Með hugann við smitin en ekki á­ætlun Svan­dísar

29. apr 11:04

Víðir óánægður: Börn og fullorðnir fá „rasísk og mjög ljót skilaboð“

29. apr 10:04

Tíu greindust innan­lands í gær og þrír utan sótt­kvíar

29. apr 10:04

110 nem­end­ur FSu í sótt­kví eft­ir að sam­nem­and­i smit­að­ist

29. apr 05:04

Fá boð í ból­u­setn­ing­u sem ætl­uð eru öðr­um ein­stak­ling­i

Ein­staklingar eru boðaðir í bólu­setningu með SMS-skila­boðum. Sé ein­stak­lingur skráður fyrir fleiri en einu síma­númeri eru skila­boðin send í þau öll. For­stjóri Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins segir þetta ekki hafa skapað vanda­mál. Ekki sé víst að fólk sé með­vitað um hvaða for­gangs­hópi það til­heyri.

28. apr 22:04

Bein tengsl mill­i COVID-19 og með­göng­u­vand­a­mál­a

28. apr 14:04

Kenn­a nýju af­brigð­i um á­stand­ið á Ind­land­i

28. apr 13:04

Yfir 87 þúsund fengið einn skammt

28. apr 13:04

Spánn opni fyr­ir ferð­a­mönn­um utan Evróp­u í júní

28. apr 12:04

Ólíklegt að bólu­settir geti sleppt grímunni á undan öðrum

28. apr 10:04

Níu smit inn­an­lands í gær: Tvö utan sótt­kví­ar

28. apr 10:04

Þórólfur bólusettur: „Mjög hrærður“

28. apr 05:04

Þau sem þegar hafa smitast eru aftast í bólu­setninga­röð

Ekki hefur verið tekin á­kvörðun um hvort þau sem smitast hafi af CO­VID fái eina eða tvær sprautur af bólu­efni. Bólu­setja á um níu þúsund manns í dag og 25 þúsund í vikunni. Af­gangs­bólu­efni fer til þess hóps sem næstur er í röðinni. Fram­kvæmda­stjóri hjúkrunar er bjart­sýnn á að bólu­setninga­á­ætlun gangi upp.

27. apr 14:04

Þór­ólf­ur hef­ur á­hyggj­ur af hóp­a­mynd­un í sum­ar

27. apr 11:04

Svan­dís von­góð: Mikl­ar af­létt­ing­ar á næst­unn­i gang­i ból­u­setn­ing vel

27. apr 10:04

Sex­tán COVID-19 smit í gær: Þrír ekki í sóttkví

27. apr 08:04

COVID-19 smit tengd Jörf­a orð­in 107

27. apr 08:04

Fleir­i COVID-19 smit greind í Þor­láks­höfn

27. apr 06:04

Á­stand­ið á Ind­land­i hreint út sagt skelf­i­legt vegn­a COVID

Metfjöldi smitaðra á heimsvísu greindist í gær á Indlandi fimmta daginn í röð. Þá létust tæplega 3.000 manns í landinu. Súrefni er uppurið víðs vegar um landið en aðstoð mun berast frá nokkrum þjóðum heims í þessari viku. Indversk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd fyrir aðgerðaleysi gagnvart veirunni.

27. apr 06:04

Lands­rétt­ur úr­skurð­ar hjón í sótt­varn­a­hús gegn vilj­a þeirr­a

Hjón sem komu til landsins með Norrænu fyrir rúmri viku dvelja nú í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg gegn vilja sínum. Þeir eiga við sjúkdóma að stríða og þola að sögn illa skimun með nefstroki.

26. apr 20:04

Árlegar bólusetningar mjög líklegar

26. apr 17:04

Ný reglu­gerð á landa­mærunum tekur gildi á mið­nætti

26. apr 16:04

Sumar og sól stöðvar ekki veiruna

26. apr 15:04

Neyðast til að borga himin­háar upp­hæðir fyrir lyf á svarta markaðinum

26. apr 12:04

Stór vika í bólu­setningum: Þór­ólfur ekki stressaður að fá AstraZene­ca

26. apr 10:04

Sex greindust innan­lands og enginn í sótt­kví

25. apr 14:04

„Frum­varpið sem slíkt var kannski samið hratt“

25. apr 10:04

13 smit og allir í sótt­kví

24. apr 23:04

„Annar dagur þar sem andar­­dráttur er munaðar­vara“

24. apr 21:04

Hand­tekinn fyrir að hafa smitað 22 af CO­VID

24. apr 17:04

60 þúsund í á­hættu­hópi vegna Co­vid-19

24. apr 14:04

Smitið utan sótt­kvíar var í hálf­gerðri sótt­kví

24. apr 10:04

Sau­tján smit - eitt utan sótt­kvíar

24. apr 10:04

Við­horf gestanna allt annað en í upp­hafi

24. apr 08:04

Hand­tóku ferða­mann sem átti að vera í sótt­kví

23. apr 16:04

Bóluefnið frá Noregi komið til landsins

23. apr 14:04

Kór­ón­a­veir­­an grein­­ist á E­ver­est

23. apr 12:04

Bið­ur fólk að forð­ast hóp­a­mynd­an­ir: „Þett­a get­ur breyst hratt“

23. apr 12:04

Kynnir nýja reglu­gerð um landa­mæri í dag eða á morgun

23. apr 11:04

Ekkert smit fundist í slembi­ski­mun: „Mikil gleði­tíðindi“

23. apr 10:04

Tíu smit inn­an­lands í gær og fjór­ir á sjúkr­a­hús­i

23. apr 07:04

Að­eins sektað í þriðja hverju sótt­varna­broti

23. apr 06:04

Á­hersla lögð á að sinna ungu fólki hjá Vinnu­mála­stofnun

22. apr 22:04

Ból­u­setn­ing­ar hefj­ast í Sýr­land­i

22. apr 21:04

Súrefnisbirgðir að klárast og líkin hrannast upp

22. apr 12:04

Ekki tekist að tengja tvö smit utan sótt­kvíar við hóp­smit

22. apr 10:04

17 smit innanlands: Átta ekki í sóttkví

22. apr 08:04

Frumvarp heilbrigðisráðherra samþykkt seint í nótt

21. apr 22:04

Þing­fundur fram á nótt

21. apr 19:04

„Mér finnst flestir Pól­verjar halda reglur“

21. apr 16:04

Vill ekki þurf­a til­kynn­a um síð­ast­a slag­inn „eina ferð­in­a enn"

21. apr 15:04

Beint frá Alþingi: Þingheimur ræðir harðari aðgerðir

21. apr 13:04

Vottorð á landamærum reynst á­reiðan­leg

21. apr 12:04

Getur tekið tíma að fá boð í bólu­setningu

21. apr 10:04

Tólf innan­lands­smit í gær: Mikil fjölgun í sóttkví

21. apr 10:04

Norð­menn lána Ís­lendingum bólu­efni

21. apr 09:04

Sjö­tugur ein­stak­lingur á gjör­gæslu vegna covid

21. apr 08:04

Stefna að því að af­létta öllum tak­mörkunum fyrir 1. júlí

20. apr 23:04

Fund­i lok­ið hjá Sjálf­stæð­is­mönn­um: „Þett­a var ekk­ert hal­el­új­a“

20. apr 21:04

Þór­ólfur á­nægður með breytingarnar

20. apr 20:04

Segir ó­var­legt að festa inni á­kveðin við­mið um smit­fjölda

20. apr 17:04

Pól­land meðal á­hættu­ríkja sem að­gerðir lúta að

20. apr 16:04

Skyld­­­u­d­v­öl í sótt­­v­arn­­a­h­ús­­i og ferð­­­a­b­­ann með­­­al boð­­­aðr­­­a að­­­gerð­­­a

20. apr 15:04

Blað­a­mann­a­fund­ur í beinni: Bann­a ó­nauð­syn­leg­ar ferð­ir til á­hætt­u­svæð­a

20. apr 13:04

Skil­­ur reið­­i og sær­­ind­­i en býst ekki við hert­ar­i að­gerð­um innanlands í dag

„Ég held það brenni í okkur öllum svolítill pirringur og reiði,“ sagði formaður Framsóknarflokksins eftir ríkisstjórnarfund. Ráðherrar eru á einu máli um mikla sátt á stjórnarheimilinu.

20. apr 12:04

Opna fyrir bólu­setningu allra 16 ára og eldri

19. apr 22:04

Allir starfs­menn í leik­skóla á Sel­fossi í sótt­kví

19. apr 21:04

Sagður hafa vitað að hann var með Co­vid en svikist um ein­angrun

19. apr 16:04

Aldrei fleiri greinst á einni viku á heims­vísu

19. apr 15:04

Bið­röð í sýna­töku nær lengst upp í Ár­múla

19. apr 15:04

„Við hljótum að geta gert kröfu um að fólk sýni á­byrgð“

19. apr 14:04

Sex þjálfarar hjá Víkingi í sótt­kví: Tveir vegna beinna tengsla við Jörfa

19. apr 13:04

Fyrir­komu­lagið ekki vanda­málið heldur fólkið sem fylgir því ekki

19. apr 12:04

„Upplýsingar sem við fáum eru mjög takmarkaðar“

19. apr 11:04

Kenn­ar­ar og leik­skól­a­starfs­menn ból­u­sett­ir frá og með mán­að­amót­um

19. apr 10:04

27 innan­lands­smit í gær: Aðeins tveir utan sóttkvíar

19. apr 09:04

Boða til upp­lýsinga­fundar í ljósi stöðunnar

19. apr 08:04

Yfir tuttugu smit í gær

18. apr 22:04

Lík­legt að tak­mörk verði á hverjir geta fengið bóluefni Jans­sen

18. apr 20:04

Erfitt að rekja smit svo langt aftur

18. apr 18:04

Smitaður ein­stak­lingur á Ís­lenska barnum

18. apr 17:04

Smitaðist líklega á leikskólanum

18. apr 16:04

Rifjar upp Panama-við­talið við SDG: „Vissi strax að þetta yrði stór frétt“

17. apr 22:04

100 í skimun hjá Íslensku sjávarfangi

17. apr 22:04

50 í sóttkví í Sæmundarskóla

17. apr 21:04

Smitum fjölgar hjá starfs­fólki leik­skólans Jörfa

17. apr 19:04

Smitin tengjast: 20 í sóttkví

17. apr 06:04

Engin bót­a­kraf­a bor­ist vegn­a sótt­kví­ar­hót­els

16. apr 20:04

Sex Ís­lendingar á Asor­eyjum með CO­VID

16. apr 14:04

244 þúsund skammtar frá Pfizer væntan­legir

15. apr 16:04

Ís­lend­ing­ar him­in­lif­and­i að kom­ast aft­ur í sund og lík­ams­rækt

15. apr 14:04

Ó­­­ljóst hversu árs­tíða­bundin CO­VID veiran er

15. apr 11:04

Land­læknir segir veiruna liggja í láginni í sumar

15. apr 11:04

Ís­land aftur grænt: „Erum á réttri leið“

15. apr 10:04

Engin innan­lands­smit í fyrsta sinn í tæp­lega mánuð

15. apr 10:04

Hátt í sex þúsund full­bólu­settir smitast af CO­VID-19

15. apr 10:04

Hvað breyttist í dag: Sund opnaði og í­þrótta­starf byrjar aftur

14. apr 18:04

Gríðar­leg eftir­köst eftir Co­vid: „Lá bara í fóstur­stellingunni“

14. apr 12:04

Fáum 192 þúsund skammta af Pfizer fyrir lok júní

14. apr 11:04

Þór­­ól­f­ur allt­­af til­­bú­­inn með nýtt minn­­is­bl­að

14. apr 10:04

Eitt smit í gær - Var í sóttkví

14. apr 08:04

Smit í Öldu­túns­skóla

14. apr 06:04

Bætir við sig fólki þótt far­aldur sé enn í gangi

Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

13. apr 19:04

Enn langt í land í baráttunni gegn COVID-19

13. apr 16:04

Ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i Jans­sen frest­að hér­lend­is

13. apr 15:04

Notk­un ból­u­efn­is Jans­sen stöðv­uð í 15 ríkjum

13. apr 14:04

Kennari í MH smitaður: 70 í sótt­kví

13. apr 12:04

Reglu­gerðin gæti breyst ef smitum utan sótt­kvíar fækkar ekki

13. apr 12:04

Tilslakanir kynntar: 20 mega koma saman

13. apr 12:04

Sund­laugar opna að nýju

13. apr 11:04

Dagur hafnaði boði um bólu­setningu

13. apr 06:04

Árangurinn verið lakari án ESB-sam­starfs

Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

13. apr 06:04

Léttara and­rúms­loft þegar Bretar opnuðu dyrnar á ný

Bretar opnuðu verslanir, hárgreiðslustofur, líkamsræktarstöðvar og krár í gær eftir rúmlega þriggja mánaða útgöngubann. Góður andi sveif yfir Bretlandseyjar og segja tvær íslenskar konur, önnur í Man­ch­ester og hin í London, að það hafi verið merkjanlegur munur. Það var gleði í loftinu um allt England.

12. apr 12:04

Þór­ólfur skilar nýju minnis­blaði í dag

11. apr 12:04

Þór­ólf­ur von­ar að brátt megi slak­a á að­gerð­um

11. apr 11:04

Indverjar fljótastir að bólusetja 100 milljónir

11. apr 11:04

Tvö smit utan sótt­kví­ar í gær

10. apr 19:04

Lík­legt að sótt­kvíar­hótelið fyllist í dag

10. apr 15:04

Rúmlega hundrað sektaðir fyrir sóttvarnabrot á veitingastað

10. apr 12:04

Svan­dís heim­sæk­ir sótt­kví­ar­hót­el í dag

10. apr 10:04

Eitt smit í sóttkví í gær

09. apr 20:04

Hundrað brot á sótt­kví frá því far­aldurinn hófst

09. apr 17:04

Um 6.600 ein­staklingar bólu­settir í gær

09. apr 17:04

Dóm­ar­ar hjól­a í for­mann Lækn­a­fé­lags­ins í yf­ir­lýs­ing­u

09. apr 14:04

Viss um að veiran sé ekki komin til að vera

09. apr 13:04

Brynjar svarar Kára: „Þetta er ótta­lega „leim“

09. apr 12:04

Sam­staða í ríkis­stjórn um nýjar sótt­kvíar­reglur

09. apr 12:04

Sala á föls­uð­um ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­um fær­ist í aukana

09. apr 11:04

„Ný reglu­gerð setur sótt­varnir og góðan árangur í upp­nám“

09. apr 06:04

Sömu reglur fyrir alla farþega

Heilbrigðisráðuneytið gaf út nýja reglugerð í gær þar sem settar eru skýrari reglur um sóttvarnir við landamærin. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir mikilvægt að reglurnar séu skýrar í framkvæmd.

08. apr 21:04

Kári segir Brynjar hafa sent sótt­varnar­yfir­völdum fingurinn

Kári Stefánsson gagnrýndi Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, harðlega í Kastljósi í kvöld. Sagði hann hafa sent sóttvarnaryfirvöldum fingurinn. Kári vill að allir sem koma til landsins ættu að fara í fimm daga sóttkví og skiptir þá engu hvort viðkomandi hafi verið bólusettur eða sýkst áður af COVID-19.

08. apr 14:04

Vísa 34 flótta­mönnum aftur til Grikk­lands

08. apr 12:04

„Engan bil­bug á mér að finn­a“ þrátt fyr­ir pól­it­ísk­an óróa

08. apr 10:04

Enginn greind­ist utan sótt­kví­ar í gær

08. apr 07:04

Rúmlega fjögur þúsund létust á einum degi

07. apr 18:04

Við­brögð Svan­dísar: Ný reglu­gerð í smíðum

07. apr 14:04

Í­trekar ráð­leggingar gegn nauð­synja­lausum ferða­lögum

07. apr 14:04

Hafa fundið mögu­leg tengsl milli bólu­setningar og blóð­tappa

07. apr 12:04

Hóp­smit á Suður­landi tengist mögu­lega ferða­lang sem smitaðist aftur

07. apr 11:04

Ellefu innanlandssmit: Sex utan sóttkvíar

07. apr 07:04

Þeir sem ekki eru á klíník mæti ekki í bólu­setningu

07. apr 07:04

Mikið fé í súginn verði rekstri sótt­varna­hótelsins hætt strax

06. apr 19:04

„Allt saman spurning um hversu langt við viljum ganga“

06. apr 18:04

Lít­ill á­hug­i fyr­ir breyt­ing­um á sótt­varn­a­lög­um í vel­ferð­ar­nefnd