Allt um COVID-19

Hér má nálgast allar upplýsingar um COVID-19 faraldurinn.

06. maí 11:05

Alls ekki hættu­legt fyrir mót­efna­menni að fá bólu­efni

05. maí 22:05

Fangar á Hólmsheiði bólusettir á morgun

05. maí 21:05

Bid­en vill fell­a nið­ur eink­a­leyf­i á ból­u­efn­um

05. maí 20:05

Nýtti meira­­prófið í yfir­­liðs­­fræðum í Höllinni

05. maí 19:05

Hræðsl­­a við nál­­ar oft­ast á­stæð­a yf­­ir­l­ið­a við ból­­u­­setn­­ing­­u

05. maí 15:05

148 lönd eða svæði nú á lista yfir sér­stök há­á­hættu­svæði

05. maí 12:05

Gætum hæg­lega lent í annarri stórri bylgju

05. maí 11:05

Mælt með Pfizer og Moderna fyrir þungaðar konur en ekki á fyrsta þriðjungi

05. maí 11:05

Fimm liðu út af í höllinni í morgun

05. maí 10:05

Ætlar að ból­­u­­setj­­a 70 prós­­ent full­orð­inn­a fyr­­ir 4. júlí

04. maí 19:05

Ind­verj­ar leit­a á svart­a mark­að­inn vegn­a COVID-19

04. maí 17:05

Fum­­laus við­­brögð er leið yfir mann í ból­­u­­setn­­ing­­u

04. maí 14:05

Hóta eigin borgurum fangelsis­vist komi þeir heim frá Ind­landi

04. maí 11:05

Tíu þúsund manns bólusettir í dag

04. maí 10:05

Lyfja­stofnun Evrópu skoðar kín­verskt bólu­efni

04. maí 10:05

Dynjandi lófatak þegar Alma var bólusett

04. maí 10:05

Endur­hæfing CO­VID-smitaðra á Reykja­lundi og Heilsu­stofnun NLFÍ

03. maí 22:05

Danir geta valið hvort þeir fái bóluefni Janssen eða AstraZeneca

03. maí 17:05

Smitskömmun í garð Pólverja hér á landi ólíðandi

03. maí 16:05

Dan­ir af­skrif­a Jan­sen og seink­a ból­u­setn­ing­um

03. maí 13:05

For­sendur til þess að slaka enn frekar á að­gerðum á næstunni

03. maí 10:05

Fjögur innanlandssmit en allir í sóttkví

02. maí 16:05

Þétt setið í sótt­varnar­húsum landsins

02. maí 10:05

Þrjú innan­lands­smit og öll í sótt­kví

01. maí 10:05

Þrjú smit innan­lands en öll í sótt­kví

30. apr 15:04

Tæp 38% full­orðinna hafa fengið bólu­setningu

30. apr 15:04

Engin plön um ár­leg­ar ból­u­setn­ing­ar

30. apr 14:04

Smitaðir á Jörfa gætu höfðað skaða­bóta­mál

30. apr 12:04

Hundrað þúsund króna eingreiðsla til atvinnulausra

30. apr 10:04

Bæjarstjórinn bjartsýnn í sóttkví: Allt opnað á mánudag

Bæjarstjóri í Ölfusi segist bjartsýnn þrátt fyrir COVID-19 smit í Þorlákshöfn. Grunnskólabörn fóru í skimun í morgun og er von á niðurstöðum úr einkennaskimunum í dag. Verður stefnt á að opna allar stofnanir í bænum á mánudag. „Það var ekki farið í nein boð eða bönn og við höfum ekki þurft að beita neinum þvingunum, bara höfða til skynsemi fólks.“

30. apr 10:04

Fimm smit innanlands en öll í sóttkví

30. apr 07:04

Nauðsynlegt að skrá símanúmer svo boð berist

30. apr 06:04

Skipu­lag bólu­setninga sagt hafa virkað vel

Guðjón Vilhjálmsson, forstöðumaður heilbrigðislausna hjá Origo, segir kerfi sem heldur utan um bólusetningar vegna COVID-19 hafa virkað vel. Lögð var áhersla á að gera skráningu einstaklinga á bólusetningarstað sem einfaldasta.

29. apr 14:04

100 þúsund bólusett á Íslandi: „Kófsveitt á hundrað“

29. apr 13:04

Bubb­­i ból­u­sett­ur: „Ég við­ur­kenn­i að ég var kvíð­inn og stress­að­ur“

29. apr 11:04

Með hugann við smitin en ekki á­ætlun Svan­dísar

29. apr 11:04

Víðir óánægður: Börn og fullorðnir fá „rasísk og mjög ljót skilaboð“

29. apr 10:04

Tíu greindust innan­lands í gær og þrír utan sótt­kvíar

29. apr 10:04

110 nem­end­ur FSu í sótt­kví eft­ir að sam­nem­and­i smit­að­ist

29. apr 05:04

Fá boð í ból­u­setn­ing­u sem ætl­uð eru öðr­um ein­stak­ling­i

Ein­staklingar eru boðaðir í bólu­setningu með SMS-skila­boðum. Sé ein­stak­lingur skráður fyrir fleiri en einu síma­númeri eru skila­boðin send í þau öll. For­stjóri Heilsu­gæslu höfuð­borgar­svæðisins segir þetta ekki hafa skapað vanda­mál. Ekki sé víst að fólk sé með­vitað um hvaða for­gangs­hópi það til­heyri.

28. apr 22:04

Bein tengsl mill­i COVID-19 og með­göng­u­vand­a­mál­a

28. apr 14:04

Kenn­a nýju af­brigð­i um á­stand­ið á Ind­land­i

28. apr 13:04

Yfir 87 þúsund fengið einn skammt

28. apr 13:04

Spánn opni fyr­ir ferð­a­mönn­um utan Evróp­u í júní

28. apr 12:04

Ólíklegt að bólu­settir geti sleppt grímunni á undan öðrum

28. apr 10:04

Níu smit inn­an­lands í gær: Tvö utan sótt­kví­ar

28. apr 10:04

Þórólfur bólusettur: „Mjög hrærður“

28. apr 05:04

Þau sem þegar hafa smitast eru aftast í bólu­setninga­röð

Ekki hefur verið tekin á­kvörðun um hvort þau sem smitast hafi af CO­VID fái eina eða tvær sprautur af bólu­efni. Bólu­setja á um níu þúsund manns í dag og 25 þúsund í vikunni. Af­gangs­bólu­efni fer til þess hóps sem næstur er í röðinni. Fram­kvæmda­stjóri hjúkrunar er bjart­sýnn á að bólu­setninga­á­ætlun gangi upp.

27. apr 14:04

Þór­ólf­ur hef­ur á­hyggj­ur af hóp­a­mynd­un í sum­ar

27. apr 11:04

Svan­dís von­góð: Mikl­ar af­létt­ing­ar á næst­unn­i gang­i ból­u­setn­ing vel

27. apr 10:04

Sex­tán COVID-19 smit í gær: Þrír ekki í sóttkví

27. apr 08:04

COVID-19 smit tengd Jörf­a orð­in 107

27. apr 08:04

Fleir­i COVID-19 smit greind í Þor­láks­höfn

27. apr 06:04

Á­stand­ið á Ind­land­i hreint út sagt skelf­i­legt vegn­a COVID

Metfjöldi smitaðra á heimsvísu greindist í gær á Indlandi fimmta daginn í röð. Þá létust tæplega 3.000 manns í landinu. Súrefni er uppurið víðs vegar um landið en aðstoð mun berast frá nokkrum þjóðum heims í þessari viku. Indversk stjórnvöld eru harðlega gagnrýnd fyrir aðgerðaleysi gagnvart veirunni.

27. apr 06:04

Lands­rétt­ur úr­skurð­ar hjón í sótt­varn­a­hús gegn vilj­a þeirr­a

Hjón sem komu til landsins með Norrænu fyrir rúmri viku dvelja nú í farsóttarhúsinu við Rauðarárstíg gegn vilja sínum. Þeir eiga við sjúkdóma að stríða og þola að sögn illa skimun með nefstroki.

26. apr 20:04

Árlegar bólusetningar mjög líklegar

26. apr 17:04

Ný reglu­gerð á landa­mærunum tekur gildi á mið­nætti

26. apr 16:04

Sumar og sól stöðvar ekki veiruna

26. apr 15:04

Neyðast til að borga himin­háar upp­hæðir fyrir lyf á svarta markaðinum

26. apr 12:04

Stór vika í bólu­setningum: Þór­ólfur ekki stressaður að fá AstraZene­ca

26. apr 10:04

Sex greindust innan­lands og enginn í sótt­kví

25. apr 14:04

„Frum­varpið sem slíkt var kannski samið hratt“

25. apr 10:04

13 smit og allir í sótt­kví

24. apr 23:04

„Annar dagur þar sem andar­­dráttur er munaðar­vara“

24. apr 21:04

Hand­tekinn fyrir að hafa smitað 22 af CO­VID

24. apr 17:04

60 þúsund í á­hættu­hópi vegna Co­vid-19

24. apr 14:04

Smitið utan sótt­kvíar var í hálf­gerðri sótt­kví

24. apr 10:04

Sau­tján smit - eitt utan sótt­kvíar

24. apr 10:04

Við­horf gestanna allt annað en í upp­hafi

24. apr 08:04

Hand­tóku ferða­mann sem átti að vera í sótt­kví

23. apr 16:04

Bóluefnið frá Noregi komið til landsins

23. apr 14:04

Kór­ón­a­veir­­an grein­­ist á E­ver­est

23. apr 12:04

Bið­ur fólk að forð­ast hóp­a­mynd­an­ir: „Þett­a get­ur breyst hratt“

23. apr 12:04

Kynnir nýja reglu­gerð um landa­mæri í dag eða á morgun

23. apr 11:04

Ekkert smit fundist í slembi­ski­mun: „Mikil gleði­tíðindi“

23. apr 10:04

Tíu smit inn­an­lands í gær og fjór­ir á sjúkr­a­hús­i

23. apr 07:04

Að­eins sektað í þriðja hverju sótt­varna­broti

23. apr 06:04

Á­hersla lögð á að sinna ungu fólki hjá Vinnu­mála­stofnun

22. apr 22:04

Ból­u­setn­ing­ar hefj­ast í Sýr­land­i

22. apr 21:04

Súrefnisbirgðir að klárast og líkin hrannast upp

22. apr 12:04

Ekki tekist að tengja tvö smit utan sótt­kvíar við hóp­smit

22. apr 10:04

17 smit innanlands: Átta ekki í sóttkví

22. apr 08:04

Frumvarp heilbrigðisráðherra samþykkt seint í nótt

21. apr 22:04

Þing­fundur fram á nótt

21. apr 19:04

„Mér finnst flestir Pól­verjar halda reglur“

21. apr 16:04

Vill ekki þurf­a til­kynn­a um síð­ast­a slag­inn „eina ferð­in­a enn"

21. apr 15:04

Beint frá Alþingi: Þingheimur ræðir harðari aðgerðir

21. apr 13:04

Vottorð á landamærum reynst á­reiðan­leg

21. apr 12:04

Getur tekið tíma að fá boð í bólu­setningu

21. apr 10:04

Tólf innan­lands­smit í gær: Mikil fjölgun í sóttkví

21. apr 10:04

Norð­menn lána Ís­lendingum bólu­efni

21. apr 09:04

Sjö­tugur ein­stak­lingur á gjör­gæslu vegna covid

21. apr 08:04

Stefna að því að af­létta öllum tak­mörkunum fyrir 1. júlí

20. apr 23:04

Fund­i lok­ið hjá Sjálf­stæð­is­mönn­um: „Þett­a var ekk­ert hal­el­új­a“

20. apr 21:04

Þór­ólfur á­nægður með breytingarnar

20. apr 20:04

Segir ó­var­legt að festa inni á­kveðin við­mið um smit­fjölda

20. apr 17:04

Pól­land meðal á­hættu­ríkja sem að­gerðir lúta að

20. apr 16:04

Skyld­­­u­d­v­öl í sótt­­v­arn­­a­h­ús­­i og ferð­­­a­b­­ann með­­­al boð­­­aðr­­­a að­­­gerð­­­a

20. apr 15:04

Blað­a­mann­a­fund­ur í beinni: Bann­a ó­nauð­syn­leg­ar ferð­ir til á­hætt­u­svæð­a

20. apr 13:04

Skil­­ur reið­­i og sær­­ind­­i en býst ekki við hert­ar­i að­gerð­um innanlands í dag

„Ég held það brenni í okkur öllum svolítill pirringur og reiði,“ sagði formaður Framsóknarflokksins eftir ríkisstjórnarfund. Ráðherrar eru á einu máli um mikla sátt á stjórnarheimilinu.

20. apr 12:04

Opna fyrir bólu­setningu allra 16 ára og eldri

19. apr 22:04

Allir starfs­menn í leik­skóla á Sel­fossi í sótt­kví

19. apr 21:04

Sagður hafa vitað að hann var með Co­vid en svikist um ein­angrun

19. apr 16:04

Aldrei fleiri greinst á einni viku á heims­vísu

19. apr 15:04

Bið­röð í sýna­töku nær lengst upp í Ár­múla

19. apr 15:04

„Við hljótum að geta gert kröfu um að fólk sýni á­byrgð“

19. apr 14:04

Sex þjálfarar hjá Víkingi í sótt­kví: Tveir vegna beinna tengsla við Jörfa

19. apr 13:04

Fyrir­komu­lagið ekki vanda­málið heldur fólkið sem fylgir því ekki

19. apr 12:04

„Upplýsingar sem við fáum eru mjög takmarkaðar“

19. apr 11:04

Kenn­ar­ar og leik­skól­a­starfs­menn ból­u­sett­ir frá og með mán­að­amót­um

19. apr 10:04

27 innan­lands­smit í gær: Aðeins tveir utan sóttkvíar

19. apr 09:04

Boða til upp­lýsinga­fundar í ljósi stöðunnar

19. apr 08:04

Yfir tuttugu smit í gær

18. apr 22:04

Lík­legt að tak­mörk verði á hverjir geta fengið bóluefni Jans­sen

18. apr 20:04

Erfitt að rekja smit svo langt aftur

18. apr 18:04

Smitaður ein­stak­lingur á Ís­lenska barnum

18. apr 17:04

Smitaðist líklega á leikskólanum

18. apr 16:04

Rifjar upp Panama-við­talið við SDG: „Vissi strax að þetta yrði stór frétt“

17. apr 22:04

100 í skimun hjá Íslensku sjávarfangi

17. apr 22:04

50 í sóttkví í Sæmundarskóla

17. apr 21:04

Smitum fjölgar hjá starfs­fólki leik­skólans Jörfa

17. apr 19:04

Smitin tengjast: 20 í sóttkví

17. apr 06:04

Engin bót­a­kraf­a bor­ist vegn­a sótt­kví­ar­hót­els

16. apr 20:04

Sex Ís­lendingar á Asor­eyjum með CO­VID

16. apr 14:04

244 þúsund skammtar frá Pfizer væntan­legir

15. apr 16:04

Ís­lend­ing­ar him­in­lif­and­i að kom­ast aft­ur í sund og lík­ams­rækt

15. apr 14:04

Ó­­­ljóst hversu árs­tíða­bundin CO­VID veiran er

15. apr 11:04

Land­læknir segir veiruna liggja í láginni í sumar

15. apr 11:04

Ís­land aftur grænt: „Erum á réttri leið“

15. apr 10:04

Engin innan­lands­smit í fyrsta sinn í tæp­lega mánuð

15. apr 10:04

Hátt í sex þúsund full­bólu­settir smitast af CO­VID-19

15. apr 10:04

Hvað breyttist í dag: Sund opnaði og í­þrótta­starf byrjar aftur

14. apr 18:04

Gríðar­leg eftir­köst eftir Co­vid: „Lá bara í fóstur­stellingunni“

14. apr 12:04

Fáum 192 þúsund skammta af Pfizer fyrir lok júní

14. apr 11:04

Þór­­ól­f­ur allt­­af til­­bú­­inn með nýtt minn­­is­bl­að

14. apr 10:04

Eitt smit í gær - Var í sóttkví

14. apr 08:04

Smit í Öldu­túns­skóla

14. apr 06:04

Bætir við sig fólki þótt far­aldur sé enn í gangi

Hugbúnaðarfyrirtækið Godo, sem sérhæfir sig í hugbúnaðarlausnum fyrir ferðaþjónustufyrirtæki, hefur ráðið fimm nýja starfsmenn og vill svo til að það eru allt konur. Heimsfaraldurinn valdi nýjum kröfum frá ferðamönnum.

13. apr 19:04

Enn langt í land í baráttunni gegn COVID-19

13. apr 16:04

Ból­u­setn­ing­u með ból­u­efn­i Jans­sen frest­að hér­lend­is

13. apr 15:04

Notk­un ból­u­efn­is Jans­sen stöðv­uð í 15 ríkjum

13. apr 14:04

Kennari í MH smitaður: 70 í sótt­kví

13. apr 12:04

Reglu­gerðin gæti breyst ef smitum utan sótt­kvíar fækkar ekki

13. apr 12:04

Tilslakanir kynntar: 20 mega koma saman

13. apr 12:04

Sund­laugar opna að nýju

13. apr 11:04

Dagur hafnaði boði um bólu­setningu

13. apr 06:04

Árangurinn verið lakari án ESB-sam­starfs

Nærri tíu prósent Íslendinga hafa verið bólusett við COVID-19. Í mörgum ríkjum, vestrænum og öðrum, eru bólusetningar afar skammt á veg komnar. Prófessor í ónæmisfræði efast um að árangurinn væri jafn góður án Evrópusamstarfsins.

13. apr 06:04

Léttara and­rúms­loft þegar Bretar opnuðu dyrnar á ný

Bretar opnuðu verslanir, hárgreiðslustofur, líkamsræktarstöðvar og krár í gær eftir rúmlega þriggja mánaða útgöngubann. Góður andi sveif yfir Bretlandseyjar og segja tvær íslenskar konur, önnur í Man­ch­ester og hin í London, að það hafi verið merkjanlegur munur. Það var gleði í loftinu um allt England.

12. apr 12:04

Þór­ólfur skilar nýju minnis­blaði í dag

11. apr 12:04

Þór­ólf­ur von­ar að brátt megi slak­a á að­gerð­um

11. apr 11:04

Indverjar fljótastir að bólusetja 100 milljónir

11. apr 11:04

Tvö smit utan sótt­kví­ar í gær

10. apr 19:04

Lík­legt að sótt­kvíar­hótelið fyllist í dag

10. apr 15:04

Rúmlega hundrað sektaðir fyrir sóttvarnabrot á veitingastað

10. apr 12:04

Svan­dís heim­sæk­ir sótt­kví­ar­hót­el í dag

10. apr 10:04

Eitt smit í sóttkví í gær

09. apr 20:04

Hundrað brot á sótt­kví frá því far­aldurinn hófst

09. apr 17:04

Um 6.600 ein­staklingar bólu­settir í gær

09. apr 17:04

Dóm­ar­ar hjól­a í for­mann Lækn­a­fé­lags­ins í yf­ir­lýs­ing­u

09. apr 14:04

Viss um að veiran sé ekki komin til að vera

09. apr 13:04

Brynjar svarar Kára: „Þetta er ótta­lega „leim“

09. apr 12:04

Sam­staða í ríkis­stjórn um nýjar sótt­kvíar­reglur

09. apr 12:04

Sala á föls­uð­um ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­um fær­ist í aukana

09. apr 11:04

„Ný reglu­gerð setur sótt­varnir og góðan árangur í upp­nám“

09. apr 06:04

Sömu reglur fyrir alla farþega

Heilbrigðisráðuneytið gaf út nýja reglugerð í gær þar sem settar eru skýrari reglur um sóttvarnir við landamærin. Formaður velferðarnefndar Alþingis segir mikilvægt að reglurnar séu skýrar í framkvæmd.

08. apr 21:04

Kári segir Brynjar hafa sent sótt­varnar­yfir­völdum fingurinn

Kári Stefánsson gagnrýndi Brynjar Níelsson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, harðlega í Kastljósi í kvöld. Sagði hann hafa sent sóttvarnaryfirvöldum fingurinn. Kári vill að allir sem koma til landsins ættu að fara í fimm daga sóttkví og skiptir þá engu hvort viðkomandi hafi verið bólusettur eða sýkst áður af COVID-19.

08. apr 14:04

Vísa 34 flótta­mönnum aftur til Grikk­lands

08. apr 12:04

„Engan bil­bug á mér að finn­a“ þrátt fyr­ir pól­it­ísk­an óróa

08. apr 10:04

Enginn greind­ist utan sótt­kví­ar í gær

08. apr 07:04

Rúmlega fjögur þúsund létust á einum degi

07. apr 18:04

Við­brögð Svan­dísar: Ný reglu­gerð í smíðum

07. apr 14:04

Í­trekar ráð­leggingar gegn nauð­synja­lausum ferða­lögum

07. apr 14:04

Hafa fundið mögu­leg tengsl milli bólu­setningar og blóð­tappa

07. apr 12:04

Hóp­smit á Suður­landi tengist mögu­lega ferða­lang sem smitaðist aftur

07. apr 11:04

Ellefu innanlandssmit: Sex utan sóttkvíar

07. apr 07:04

Þeir sem ekki eru á klíník mæti ekki í bólu­setningu

07. apr 07:04

Mikið fé í súginn verði rekstri sótt­varna­hótelsins hætt strax

06. apr 19:04

„Allt saman spurning um hversu langt við viljum ganga“

06. apr 18:04

Lít­ill á­hug­i fyr­ir breyt­ing­um á sótt­varn­a­lög­um í vel­ferð­ar­nefnd

06. apr 17:04

„Úr­skurður héraðs­dóms er al­var­leg að­för að sótt­vörnum landsins“

06. apr 15:04

Allir geti óskað eftir bólu­setningu frá og með 19. apríl

06. apr 12:04

Fikra sig lík­lega niður eftir að 70 ára og eldri hafa verið bólu­settir

06. apr 12:04

Ó­lík­legt að slak­að verð­i á að­gerð­um fyr­ir 15. apr­íl

06. apr 11:04

Skýr tengsl AstraZene­ca við blóð­tappa en enn ó­ljóst hvað veldur

06. apr 11:04

Úrskurður héraðsdsóms kærður til Landsréttar

06. apr 10:04

Fjögur innan­lands­smit: Allir í sóttkví

06. apr 09:04

Þór­ólfur telur niður­stöðu dóm­stóla von­brigði

06. apr 07:04

Komið að því að bólu­setja 1951-ár­ganginn

06. apr 07:04

Stjórn­völd biðla til fólks um að ljúka sótt­kví í far­sóttar­húsinu

06. apr 07:04

Boris boðaði til­slakanir í næstu viku

05. apr 23:04

Hér­aðs­dóm­ur: Þeir sem hafa um­geng­ist smit­að­a fá að vera heim­a

05. apr 20:04

Öllum frjálst að yfir­gefa hótelið hafi þeir að­stöðu

05. apr 19:04

„Næsta út­spil hlýtur að koma frá stjórn­völdum“

05. apr 18:04

„Núna er ég bara á leiðinni til þess að losa hana út“

05. apr 17:04

Vistun í far­sóttar­húsi ó­lög­mæt að mati héraðs­dóms

05. apr 10:04

Þrjú innan­lands­smit og að­eins einn utan sótt­kvíar

05. apr 09:04

Bjóða Bretum frítt CO­VID-próf tvisvar í viku

04. apr 21:04

Lög­maður lofar að „rukka ekki krónu“ fyrir þjónustu sem ríkið greiðir

04. apr 20:04

Niður­staða fæst í fyrsta lagi á morgun: „Fyrir neðan allar hellur“

04. apr 15:04

Sjö láta reyn­a á lög­mæt­i vist­unn­ar í sótt­kví­ar­hús­i

04. apr 13:04

216 manns á sótt­kvíar­hóteli: Flestir að horfa á sjón­varpið

04. apr 13:04

Fyrst­a dóms­mál um lög­mæt­i sótt­varn­a­að­gerð­a tek­ið fyr­ir

03. apr 22:04

Segir engan hafa upp­­­­­lýst sig um reglurnar fyrr en komið var á hótelið

03. apr 18:04

Sér enga á­stæðu til að breyta reglu­gerðinni

03. apr 17:04

Ó­eining um sótt­varna­hús innan og utan ríkis­stjórnar

03. apr 13:04

Þór­ólfur í sam­tali við lög­menn og ráðu­neytið vegna sótt­kvíar­hótels

Sóttvarnalæknir ræddi í morgun við lögmann konu sem stefnir íslenska ríkinu fyrir frelsissviptingu á sóttkvíarhótelinu svokallaða. Lögmaður konunnar segir heilbrigðisráðuneytið ætla að skila gögnum til héraðsdóms og treystir því að málið fái efnislega meðferð. Minnst fjórir lögmenn hyggjast sækja ríkið fyrir hönd einstaklinga á sóttkvíarhótelinu, þar á meðal hjóna með tvö ungabörn.

03. apr 05:04

Heim­il­a ferð­ir ból­u­settr­a jafnt inn­an­lands sem og ut­an­lands

Full­ból­u­sett­um Band­a­ríkj­a­mönn­um er nú heim­ilt að ferð­ast inn­an­lands og ut­an­lands án þess að gang­ast und­ir sýn­a­tök­u eða sótt­kví. Dag­blað­ið New York Tim­es grein­ir rang­leg­a frá því að Band­a­ríkj­a­menn með gilt ból­u­setn­ing­ar­vott­orð geti ferð­ast til Ís­lands án nokk­urr­a haft­a. 58 millj­ón­ir eru full­ból­u­sett­ar.

02. apr 22:04

Sótt­varna­læknis að sækja málið en ekki hins frelsis­svipta

02. apr 20:04

Krafa komin fyrir héraðs­dóm vegna sótt­varna­hússins

02. apr 18:04

Kalla Svan­dísi fyrir vel­ferðar­nefnd vegna sótt­varna­húss

02. apr 17:04

Stefnir ríkinu vegna sótt­varna­húss

02. apr 15:04

Biður fólk að hætta þessu væli og taka þetta á kassann fyrir heildina

02. apr 12:04

„Vel­kominn til Norður-Kóreu!“

02. apr 10:04

Þrír greindust innanlands í gær

02. apr 08:04

Færri gistu í nýja far­sóttar­húsinu í nótt en búist var við

01. apr 22:04

Lög­r­egl­­a stöðv­­að­­i apr­íl­g­abb með vald­­i

01. apr 21:04

Helmingur Breta talinn vera með mótefni

01. apr 14:04

Bugaður Víðir grætur í nýrri stiklu

01. apr 14:04

Eins vel undir­búin og hægt er miðað við að­stæður

01. apr 13:04

Ísland orðið appelsínugult

01. apr 12:04

Býst við að nýjar að­­gerðir á landa­­mærum fari fyrir dóm

01. apr 11:04

Sex ný smit – eitt utan sótt­kvíar

01. apr 09:04

Hefja eftir­­lit með sótt­varna­brotum við gos­­stöðvar

01. apr 08:04

Hundruð sett á sóttvarnahótel

01. apr 05:04

Áhrif Kína og Rússlands vaxa á heimsvísu í bóluefnastríðinu

31. mar 22:03

Tel­ur ból­u­sett­a ekki smit­a aðra af COVID-19

31. mar 22:03

Mann­leg mis­tök skemmdu 15 milljón skammta af bólu­efni Jans­sen

31. mar 18:03

Sí­fellt fleiri ríki bjóða öllum sem vilja bólu­setningu

31. mar 14:03

Bol­sonaro í krísu

31. mar 14:03

Mynd­band: Ferða­mála­ráð­herra segir veiru­frítt sam­fé­lag útópíu

31. mar 14:03

„Laga­stoðin fyrir þessari á­kvörðun er í besta falli á gráu svæði“

31. mar 12:03

Bólu­efni Pfizer á­hrifa­ríkt hjá börnum á aldrinum 12 til 15 ára

31. mar 11:03

Ból­u­efn­i fyr­ir 80.000 manns verð­i kom­ið í lok apr­íl

31. mar 11:03

Hve­nær fengir þú bólu­setningu værir þú Dani?

31. mar 11:03

Smit utan sóttkvíar rakin til óhlýðinna ferðamanna

31. mar 10:03

Átta innan­lands­smit: Fimm utan sótt­kvíar

31. mar 08:03

Upplýsingafundur í hádeginu

31. mar 08:03

Sex­tán í ein­angrun á Austur­landi: „Varnir milli skip­verja halda enn“

31. mar 06:03

Skrítið að kenna þurfi að skúra og sjóða fisk

30. mar 17:03

Hefj­a til­­­raun­­­ir á börn­um með ból­­­­­u­­­­­efn­­­­­i gegn COVID-19

30. mar 15:03

Stærsta hótel landsins verður að far­sóttar­húsi

30. mar 15:03

Níu dauðs­föll rakin til heil­a­blóð­fall­a eft­ir ból­u­setn­ing­u

30. mar 13:03

Herð­a regl­ur á land­a­mær­un­um frá 1. apr­íl

30. mar 12:03

Ekki tekist að ná utan um faraldur: „Veiran er úti í samfélaginu“

30. mar 10:03

Smit­um fjölg­ar um sex mill­i daga

30. mar 09:03

Leikskólabörn smituðust ekki á leikskólum

30. mar 07:03

Far­aldurinn virðist á undan­haldi í Bret­landi

29. mar 18:03

5.800 bólusett í þessari viku

29. mar 14:03

Telj­a að COVID-19 hafi smit­ast í gegn­um önn­ur dýr

29. mar 12:03

Bindur miklar vonir við að ná tökum á smitunum innan þriggja vikna

29. mar 11:03

Ekkert dauðsfall af völdum COVID-19 í fyrsta sinn í hálft ár

29. mar 11:03

Fjögur innanlandssmit í gær - tvö utan sóttkvíar

28. mar 18:03

Bólu­setningar í Bret­landi ganga hratt fyrir sig

28. mar 18:03

Fluttur með sjúkra­flugi á Land­spítalann vegna CO­VID-19

28. mar 10:03

Sex innan­lands­smit – einn utan sótt­kvíar

27. mar 14:03

Of snemmt að segja til um hvort við séum að ná tökum á veirunni

27. mar 11:03

Fjögur inn­anlands­smit í gær – allir í sótt­kví

26. mar 16:03

Vill fá ból­u­efn­i ann­arr­a landa að láni

26. mar 15:03

Kári bólu­settur með AstraZene­ca

26. mar 14:03

Smit hjá Flug­fé­lag­in­u Erni og öll­um flug­um af­lýst

26. mar 12:03

Við­komandi sem greindist utan sótt­kvíar var við gos­stöðvarnar

26. mar 10:03

Allt unglingastig Öldutúnsskóla í sóttkví

26. mar 08:03

Ísland enn grænt hjá Sóttvarnastofnun Evrópu

26. mar 06:03

Munum ekki kaupa Sput­nik nema Evrópa sam­þykki lyfið

Rúna Hauksdóttir forstjóri Lyfjastofnunar segir samþykki Lyfjastofnunar Evrópu forsendu þess að rússneska bóluefnið Sputnik V verði tekið í notkun hér á landi. Bóluefnið er notað í fjölda ríkja utan Evrópusambandsins. Þrjú bóluefni eru nú í áfangamati í Evrópu sem stendur, Sputnik, Novavax

25. mar 20:03

Fresta opnun ytri landamæra

25. mar 17:03

Hundr­að við­skipt­a­vin­ir leyfð­ir í lyfj­a- og mat­vör­u­búð­um

25. mar 16:03

Nýjar sótt­hreinsi­stöðvar í Bónus

25. mar 16:03

Fólki fætt 1948 boðið í bólu­setningu á morgun

25. mar 15:03

Forsætisráðherra les Frost­a pist­il­inn: „Hlustaðu á það sem ég hef að segja“

25. mar 14:03

Bjarni: Loks­ins far­in að sjá tind­inn

25. mar 14:03

Makar með í fæðingu

25. mar 14:03

„Grunn­vandinn er auð­vitað skortur á bólu­efni“

25. mar 14:03

Þjóð­hags­lega mikil­væg fyrir­tæki fá aftur undan­þágu

25. mar 13:03

„Erfitt að sjá skyn­sem­in­a í því að loka ekki leik­skól­um“

25. mar 13:03

„Ég er alveg sáttur við þessar að­gerðir“

25. mar 13:03

Danir bíða á­fram með bólu­efni AstraZene­ca

25. mar 12:03

Fór smitaður á æfingu í World Class

25. mar 12:03

Vill fjölga sótt­kvíar­dögum á landa­mærunum

25. mar 12:03

Engin á­stæð­a til að loka leik­skól­um

25. mar 12:03

„Verðum ekki farin að sjá fyrir endann á þessu fyrr en í byrjun næsta árs“

25. mar 11:03

Tuttugu smit tengd klasa­smiti hjá fjöl­skyldu um helgina

25. mar 11:03

Hvetja for­eldra til að hafa leik­skóla­börn heima

25. mar 11:03

Ekki fleiri smit í Laugarnesskóla

25. mar 10:03

Átta smit í gær og allir í sóttkví

25. mar 10:03

KÍ segir sveigjan­leika sið­ferðis­lega skyldu at­vinnu­lífsins

25. mar 10:03

Smit í fjór­um grunn­skól­um og tveim­ur leik­skól­um lok­að

25. mar 09:03

Skoða möguleika á að fá bóluefni beint frá Rússum

25. mar 09:03

Þessar sótt­varnar­reglur tóku gildi á mið­nætti

25. mar 06:03

Lista- og íþróttafólk vonsvikið

Með nýjustu aðgerðum stjórnvalda er ljóst að allt íþrótta- og leiklistarlíf mun stöðvast. Fulltrúar úr þessum greinum sammælast um að þetta sé áfall en af fyrri reynslu sé auðveldara að taka ákvörðuninni.

25. mar 06:03

Starfsfólk Blóðbankans bíður eftir bólusetningu

Bólusetja átti 60 starfsmenn Blóðbankans í þar síðustu viku en ákvörðun um að stöðva notkun bóluefnis AstraZeneca olli frestun á því. Tekist hefur að vernda starfsemina í öllum faraldrinum og blóðgjafar hafa brugðist vel við.

24. mar 22:03

Röð fyrir utan Vínbúðina og mikið af fólki í bænum

24. mar 22:03

„Við erum að fara hella fullt af bjór“

24. mar 21:03

Rík­is­stjórn­in pakk­i nið­ur og pill­i sig: „Þau eru löng­u far­in á taug­um“

24. mar 21:03

Leik­skól­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u lok­að­ir til há­deg­is

24. mar 20:03

Almannavarnastig í neyðarstig vegna COVID

24. mar 20:03

Ísland á bannlista ESB - Kallar á „hörð viðbrögð“

24. mar 19:03

Engar alt­ar­is­göng­ur og 30 mann­a há­mark í trú­ar­at­höfn­um

24. mar 18:03

Enn tíu virk smit um borð í súr­áls­skip­i

24. mar 18:03

Land­spít­al­inn á hætt­u­stig­i frá mið­nætt­i

24. mar 17:03

„Auð­vitað eru þetta von­brigði fyrir fólk“

24. mar 17:03

Allt ó­­breytt hjá Stræt­­ó þrátt fyr­­ir hert­­ar að­­gerð­­ir

24. mar 16:03

Árs­há­tíð Lang­holts­skól­a blás­in af

24. mar 16:03

Bak­varð­asveit­in end­ur­vak­in

24. mar 16:03

Bugun á sam­fé­lags­miðlum: „Nú geng ég í gosið“

24. mar 15:03

COVID-19: Zaostrzone restrykcje związane z epidemią zaczną obowiązywać dziś od północy

24. mar 15:03

Rútur á gos­stað úr sögunni

24. mar 15:03

Tíu manna sam­komu­bann tekur gildi á mið­nætti

24. mar 14:03

Halda á­fram að bólu­setja með AstraZene­ca

24. mar 14:03

Gagn­rýn­ir upp­hlaup vegn­a þriggj­a smit­a

24. mar 13:03

Gestur Þjóðleikshússins smitaður - 12 í sóttkví

24. mar 13:03

Nýjar ráð­stafanir kynntar í Hörpu kl. 15:00

24. mar 12:03

Á ekki að koma neinum á ó­vart að bólu­settir smitist

24. mar 11:03

Margir að greinast í annarri skimun

24. mar 10:03

Ríkis­stjórnin bíður eftir til­lögum Þór­ólfs

24. mar 10:03

17 innanlandssmit í gær - 14 í sóttkví

24. mar 09:03

Grunar að það verði gripið til mjög harðra ráð­stafana í dag

24. mar 09:03

11 smit tengd Laugarnesskóla í gær

24. mar 09:03

Upplýsingafundi aflýst

24. mar 09:03

Fleiri nem­endur smitaðir og tveir skólar í úr­vinnslu­sótt­kví

23. mar 22:03

Allir nemendur Laugarnes- og Laugarlækjarskóla í úrvinnslusóttkví

23. mar 19:03

Laug­­ar­n­es­­skól­­i: Þrír nem­­end­­ur til við­b­ót­­ar með COVID

23. mar 17:03

Land­spít­al­inn ekki feng­ið nægt ból­u­efn­i

23. mar 14:03

Smit hjá bólu­settum far­þega sýni mikil­vægi sýna­töku

23. mar 14:03

Kanna hvort rétt hafi verið til­kynnt um veikindi skip­verjanna

23. mar 14:03

Greining sýna tafðist vegna bilunar

23. mar 13:03

Hús Þróttar sótt­hreinsað vegna smits sem greindist í gær

23. mar 12:03

Segir Þjóð­verja glíma við „nýjan far­aldur“

23. mar 11:03

Solberg með stöðu grunaðs

23. mar 11:03

Börn í skimun og fólk frá á­hættu­svæðum skyldað í far­sóttar­hús

23. mar 10:03

Einn greindist innan­lands í gær - við­komandi var í sótt­kví

23. mar 08:03

Þór­ólfur til­búinn með til­lögur að hertum að­gerðum

22. mar 23:03

Pút­ín ból­u­sett­ur á morg­un

22. mar 21:03

Nem­and­i í Laug­ar­nes­skól­a greind­ist með COVID-19

22. mar 20:03

Fóru á skíði en áttu að vera í sóttkví

22. mar 18:03

Tveir með COVID-19 í Norrænu

22. mar 15:03

Starfs­maður Land­spítala reyndist smitaður

22. mar 12:03

Rann­sak­a auk­a­verk­an­ir AstraZ­en­e­ca í sam­starf­i við Norð­ur­löndin

22. mar 11:03

Ferðamenn brjóta fimm daga sóttkví

Sóttvarnalæknir segir klárt mál að sumir ferðamenn brjóti fimm daga sóttkví á milli fyrri og seinni skimunar. Hann mun senda tillögur til ráðherra um breyttar áherslur við landamærin, meðal annars um að fylgjast nánar með einstaklingum í sóttkví.

22. mar 11:03

Sam­fé­lags­legt smit er út­breiddara en talið var

22. mar 10:03

For­seta­fram­bjóðandi lést skömmu eftir að kjör­staðir lokuðu

22. mar 09:03

21 greindist með virkt COVID-19 smit um helgina

22. mar 09:03

Helmingur nem­enda missti úr einn eða tvo skóla­daga vegna CO­VID-19

22. mar 09:03

81 árs og eldri fullbólusettir í vikunni

22. mar 08:03

Rúm­lega átta­tíu í sótt­kví vegna smits í Laugar­nes­skóla

21. mar 21:03

Tíu skip­verjar greindust með CO­VID-19

20. mar 06:03

Flug­fé­lög borg­i sekt flytj­i þau vott­orð­a­laust fólk til lands­ins

19. mar 13:03

Smitið í fyrra­dag var vegna breska af­brigðisins

19. mar 10:03

Fimm virk smit á landa­mærum og tveir á spítala

19. mar 09:03

Erum enn í bestu stöðunni

18. mar 20:03

For­sætis­ráð­herra Noregs braut sótt­varnar­reglur

18. mar 16:03

100 verði í sótt­kví við lok dags vegna smits á Ion og Mími

18. mar 16:03

Segja bólu­efni AstraZene­ca öruggt en rann­sókn heldur á­fram

18. mar 16:03

Um 50 starfsmenn Landspítalans útsettir fyrir smiti

18. mar 14:03

Guðmundur Andri efast um lögmæti nýrra reglna á landamærum

18. mar 14:03

Eldri ein­staklingar lík­legri til að smitast aftur

18. mar 13:03

Mik­il á­sókn ferð­a­mann­a gæti skap­að vand­a­mál á land­a­mær­um

18. mar 11:03

Á­stæða til að hafa á­hyggjur af smiti gær­dagsins

18. mar 10:03

Einn greindist utan sóttkvíar í gær

18. mar 10:03

For­seti Tansaníu látinn

18. mar 09:03

Nýrra upp­lýs­inga að vænta í dag

17. mar 16:03

„Erum að selja síðustu sætin"

17. mar 15:03

COVID-19: Sál­ræn á­hrif og föls­uð ból­u­setn­ing­ar­vott­orð rædd á þing­i

17. mar 15:03

Fleiri greinast við seinni skimun: Á­hyggju­efni ef fólk telur sig sloppið

17. mar 13:03

734 milljónir króna greiddar í við­spyrnu­styrki

17. mar 12:03

Einn lagður inn á spítala vegna CO­VID-19 í nótt

17. mar 07:03

Segja ekkert benda til tengsla milli bóluefnis og blóðtappa

17. mar 07:03

Erlendir íbúar aftast í röðina

17. mar 07:03

Nýjar sóttvarnareglur taka gildi hér á landi á morgun

16. mar 23:03

ESB undirbýr bólusetningarvegabréf

16. mar 17:03

„Þetta virkaði og þess vegna erum við að hugsa um að gera þetta aftur“

16. mar 14:03

Svandís: Fólk fái ekki að velja bóluefni


16. mar 12:03

„Bjartari tímar fram undan“

16. mar 12:03

„Regl­ur á land­a­mær­um eru í hönd­um stjórn­vald­a"

16. mar 11:03

Nánast engar breytingar á sam­komu­tak­mörkunum

16. mar 11:03

Bólu­settir far­þegar utan Schen­gen geta komið til landsins

16. mar 11:03

Eitt smit annan daginn í röð

16. mar 10:03

Funda um bólu­efni AstraZene­ca

15. mar 15:03

92 prósent á­nægð með sótt­varna­að­gerðir

15. mar 11:03

Lýðveldisbörn bólusett á morgun

15. mar 11:03

Innan­lands­smit greind­ist í gær eft­ir fjór­a smit­laus­a daga

15. mar 08:03

Land­spít­al­inn fékk ekki út­hlut­að AstraZ­en­e­ca-ból­u­efn­i úr lotu tengdr­i auk­a­verk­un

15. mar 08:03

Nýjar til­lögur komnar inn á borð ráð­herra

14. mar 22:03

Fauc­i: Trump ætti að hvetj­a til ból­u­setn­ing­a

14. mar 20:03

Heils­u­gæsl­an viss­i ekki að svo ung­ir ynnu á Grund

14. mar 11:03

Hafa á­hyggjur af fjölda ferða­manna

13. mar 22:03

Djammað eins og 2019 í Ísrael

13. mar 11:03

Enginn greinst og færri í sóttkví

12. mar 21:03

Ítalir skella í lás aftur

12. mar 21:03

Skoða tíðnitölur blóðtappa á Íslandi

12. mar 18:03

Helgin gæti ráðið úr­slitum en til­slakanir ó­lík­legar

12. mar 10:03

Ekkert innanlandssmit af 1.273 sýnum

12. mar 10:03

Ís­land enn­þá eina græna landið í Evrópu

11. mar 14:03

Hefur farið 29 sinnum í sýnatöku

11. mar 13:03

ESB leyf­ir ból­u­efn­i John­son & John­son

11. mar 13:03

Þörf á rann­sókn á of­beldi gegn öldruðum á Ís­landi

11. mar 13:03

Einsta­k­lingar með fylli­efni upp­lifi sterk við­brögð við bólu­setningu

11. mar 11:03

Stöðva notkun AstraZeneca hérlendis

11. mar 10:03

Eitt innanlandssmit greindist í gær

11. mar 10:03

Danir hætta að nota bóluefni Astra Zeneca

11. mar 10:03

Margt breyst á vinnu­markaði í far­aldrinum

10. mar 17:03

Starfs­menn Ís­lenskrar erfða­greiningar nei­kvæðir

10. mar 15:03

Lokaákvörðun um billjóna dala efna­hags­pakkann tekin í dag

10. mar 13:03

Á­stand­ið í Bras­il­í­u ógn­ar heims­byggð­inn­i allr­i

10. mar 12:03

Of snemmt að full­yrða um stöðu mála

10. mar 10:03

Engin ný smit en mikil fjölgun í sóttkví

10. mar 10:03

Meiri­hluti vill herða sótt­varnar­að­gerðir

10. mar 08:03

Treyst­a ferð­a­mönn­um til að fara í fimm daga sótt­kví

09. mar 21:03

Fór smitaður á æfingu í World Class - 28 sendir í sótt­kví

09. mar 20:03

Meiri­hluti starfs­manna ÍE sendir heim í var­úðar­skyni

09. mar 19:03

Þrjú já­kvæð sýni hjá veirufræðideildinni

Þrjú já­kvæð sýni greindust á veiru­fræði­deild Land­spítalans í dag. Alls voru þúsund sýni tekin og búið er að greina 660 af þeim. Ekki er vitað hvort um gömul smit eða virk smit er að ræða að svo stöddu.

09. mar 18:03

Engin smit greind eftir tónleika í Hörpu

09. mar 15:03

Tíu starfs­menn Pizzunnar í sótt­kví

09. mar 14:03

Vilja hert eftirlit á landamærum

09. mar 14:03

Von á 12 þúsund skömmtum frá Moderna í apríl

09. mar 12:03

Kæmi ekki á óvart ef fleiri smit greinast næstu daga

09. mar 12:03

Dalai Lama bólusettur með bóluefni Oxford og AstraZeneca

09. mar 11:03

Bólu­efni Pfizer virkar á brasilíska af­brigðið

09. mar 10:03

Tveir greindust innanlands: Hvorugur í sóttkví

09. mar 10:03

Um þrjátíu starfsmenn Hagkaupa í sóttkví

09. mar 09:03

Starfsmaður Hagkaups í Garðabæ greindist með COVID-19

08. mar 19:03

Barns­hafandi konur hafa þegið bólu­setningu gegn CO­VID-19

08. mar 18:03

Um 1400 manns skiluðu sér í skimun

08. mar 18:03

Tólf and­lát nú verið til­kynnt til Lyfja­stofnunnar

08. mar 17:03

Allir fæddir 1942 eða fyrr bólusettir á morgun

08. mar 17:03

Forseti Sýrlands með COVID-19

08. mar 16:03

Miða við að hægt verði að veita bólu­efni Jans­sen leyfi í vikunni

08. mar 15:03

„Erum að taka þetta eins föstum tökum og hægt er“

08. mar 12:03

„Nú verður fólk bara að­eins að vanda sig“

08. mar 10:03

Engin smit innanlands en fjölgar mikið í sóttkví

08. mar 09:03

Öll sýni reyndust neikvæð í gær

07. mar 20:03

Ómakleg gagnrýni á starfsmann Landspítalans

Ekki hafa fleiri kórónu­veiru­smit greinst í tengslum við smit starfs­manns á Land­spítalanum. Már Kristjáns­son yfir­læknir gagn­rýnir um­ræðuna í tengslum við smit starfs­mannsins. Tvö smit hafa greinst utan sótt­kvíar síðustu daga.

07. mar 17:03

Hinir smituðu bú­settir í sama stiga­gangi

07. mar 15:03

Smitið á spítalanum er mjög ó­­­lík­­­lega gamalt

07. mar 14:03

Smit greindist á Land­spítalanum

06. mar 22:03

Fyrsta ó­svikna tón­listar­há­tíðin frá því að sam­komu­bann var sett á

06. mar 09:03

Vill að fólk hætti þessu „væli“ um CO­VID-19

06. mar 06:03

Bólu­setja yfir tvær milljónir dag­lega

Fjöldi daglegra bólusetninga í Bandaríkjunum er nú kominn yfir tvær milljónir. Um 54 milljónir hafa nú fengið að minnsta kosti einn skammt. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur lofað 100 milljónum bólusetninga fyrir lok apríl.

05. mar 11:03

Grím­u­skyld­an: Þrýst á Þór­ólf úr báð­um átt­um

05. mar 11:03

Ekkert smit innanlands sjötta daginn í röð

05. mar 09:03

„Hættið að væla“ yfir COVID

05. mar 08:03

Deloitte annaðist ráðgjöf fyrir KSÍ vegna mála sem tengjast COVID

04. mar 21:03

Enn ból­ar ekk­ert á skýrsl­u WHO um upp­tök far­ald­urs­ins

04. mar 17:03

168 milljónir barna hafa ekki komist í skólann í heilt ár

04. mar 11:03

Bólu­efnið kláraðist áður en allir fengu sprautu

04. mar 11:03

Þórólfur: Við getum tekið Pollýönnu á þetta

04. mar 11:03

Ekkert COVID-19 smit hérlendis í gær

03. mar 14:03

Mót­taka um­sókna um við­spyrnu­styrki hafin

03. mar 13:03

Smit að greinast hjá far­þegum með nei­kvæð PCR-vott­orð

03. mar 12:03

Von á 34 þúsund skömmtum frá Pfizer í apríl

03. mar 10:03

Engin ný innan­lands­smit: Fimm á landamærunum

03. mar 10:03

Álag á bráð­­­a­­­mót­t­­ök­­­u og biðj­­a fólk um að leit­­a ann­­að

02. mar 12:03

Munu ekki breyta til­mælum um bólu­efni AstraZene­ca

02. mar 10:03

Engin ný innan­lands­smit

01. mar 13:03

Hátt í níu þúsund verða bólu­settir í vikunni

01. mar 12:03

„Við erum ekki veiru­frí“

01. mar 12:03

Smitið mögulega gamalt

01. mar 11:03

Eitt innanlandssmit í gær utan sóttkvíar

01. mar 10:03

Strætó fellir niður ferðir vegna CO­VID-19

01. mar 10:03

81 árs og eldri bólu­settir í vikunni

28. feb 14:02

Faraldurinn hefur kennt okkur um mikil­vægi kvenna­stétta

28. feb 10:02

Ekkert innanlandssmit en eitt á landamærum

28. feb 10:02

Myndband: Tímalína kórónaveirufaraldurs á Íslandi

28. feb 08:02

Ár í kófi: Ekkert að velta sér upp úr leyndar­málum lands­manna

Ár er í dag liðið síðan fyrsta opinbera smitið vegna COVID-19 greindist á Íslandi. Hjúkrunarfræðingur í smitrakningarteymi almannavarna segir teymið hafa unnið þrekvirki. Lítill áhugi sé á leyndarmálum Íslendinga. Einstaklingar sem smituðust snemma í faraldrinum hafa mismunandi sögur að segja af bataferli sínu.

27. feb 13:02

Tvær til­­­kynningar um al­var­­legar auka­­­verkanir vegna bólu­efnis Astra-Zene­ca

27. feb 10:02

Fyrsta innanlandssmitið í viku

27. feb 08:02

Staðan vegna veirunnar misjöfn

27. feb 06:02

Fyrsta ís­lenska smitið fyrir ári

26. feb 18:02

Kári „treður heim­spekingum í þurra sokka“

Kári Stefáns­son, for­stjóri Ís­lenskrar erfða­greiningar, svarar greina­skrifum fimm heim­spekinga í annað sinn. Hann er ó­sáttur með þá og spyr hvort það sé „sið­ferðis­legur réttur þeirra að fá að ganga um hland-blautir í báða fætur?“

26. feb 13:02

Komufarþegar geta nýtt sér flugrútuna

26. feb 11:02

Ekkert innan­lands­smit fimmta daginn í röð

25. feb 20:02

Al­gengara að stúlkum líði vel í fjar­námi

25. feb 19:02

Vatns­tjónið hefur á­hrif á til­slakanir innan HÍ

25. feb 18:02

Fjórir af hverjum fimm skömmtum ekki verið notaðir

25. feb 16:02

Fleiri á­sakanir í garð Cu­omo líta dagsins ljós

25. feb 12:02

Þór­ólf­ur: Sum­ir af­þakk­að ból­u­efn­i AstraZ­en­e­ca

25. feb 11:02

Þurfa ekki að fara í enda­þarms­sýna­töku vegna COVID-19

25. feb 11:02

Ekki ólíklegt að grímuskyldu verði aflétt

25. feb 11:02

Hertar að­gerðir í Finn­landi

25. feb 10:02

Ekkert smit innanlands fjórða daginn í röð

25. feb 06:02

Aðgerðir stjórnvalda vegna COVID of almennar og karllægar

24. feb 17:02

Banda­ríkin gætu veitt bólu­efni Jans­sen neyðar­heimild

24. feb 11:02

Hóta að fjár­magn­a ekki ból­u­setn­ing­ar vegn­a meintr­a brot­a

24. feb 11:02

Ekkert smit innanlands og ekkert á landamærum

24. feb 08:02

Breyttar reglur um samkomutakmarkanir taka gildi í dag

23. feb 22:02

„Ekki hægt að taka sénsinn á því að jafn­vel eitt smit komi inn“

23. feb 20:02

„Fé­lags­lega ein­angrunin hefur haft mjög mikil á­hrif á nem­endur“

23. feb 17:02

100 þúsund króna sekt fyrir að framvísa ekki PCR-prófi

23. feb 15:02

Ísraelar bólusettir í IKEA

23. feb 12:02

Nýjustu tilslakanir gríðarlega mikilvægar fyrir börn og ungmenni

23. feb 11:02

50 manns mega koma saman og 150 í skólum

23. feb 11:02

Leyfa 200 áhorfendur á íþróttaviðburðum

Félög geta fengið að taka á móti allt að 200 áhorfendum á íþróttaviðburðum gegn því að sæti séu númeruð og þess sé gætt að einn meter sé á milli einstaklinga sem koma

23. feb 10:02

Ríkisstjórnin fundar um tillögur sóttvarnalæknis um tilslakanir

22. feb 20:02

Já­kvætt fyrir fyrir­tæki ef 50 mættu mæta í vinnuna

22. feb 13:02

Aldraðir og starfs­menn heil­brigðis­stofnana bólu­sett í vikunni

22. feb 11:02

„Skelfi­leg tíma­mót í sögu landsins“

22. feb 10:02

Bretar kynna „leiðina út úr út­göngu­banni“

22. feb 09:02

Sendi ráð­herra minnis­blöð um til­slakanir innan­lands og í skólum

21. feb 17:02

Kveðið á um til­slakanir í minnis­blaði Þór­ólfs

21. feb 11:02

Eitt smit greindist innan­lands í gær

21. feb 10:02

Til­slakanir til­kynntar á næstu dögum

21. feb 09:02

Bret­land ljúki bólu­setningum á eftir Ís­landi

20. feb 10:02

Ekkert innanlandssmit í gær en eitt á landamærum

19. feb 18:02

Ice-T svarar fyrir grímu­notkun í Law and Or­der

19. feb 17:02

Bólu­setningar­daga­talið komið í loftið

19. feb 17:02

Minni drykkja og ölvun og færri sem reykja

19. feb 15:02

Allt að 85 prósent virkni eftir fyrsta skammt sam­kvæmt nýrri rann­sókn

19. feb 14:02

Seinni bólusetning fyrir 90 ára og eldri

19. feb 12:02

Efna­hags­legar af­leiðingar COVID-19 lang­vinnari og erfiðari viður­eignar

19. feb 10:02

Eitt innanlandssmit í gær

19. feb 09:02

Macron vill að hát­ekju­lönd deili bólu­efni með þróunar­löndum

19. feb 06:02

Lífs­líkur Banda­ríkja­manna lækkað um ár

18. feb 10:02

Sjötti smitlausi dagurinn innanlands

18. feb 06:02

Loksins byrjað að bólu­­setja á Gaza

17. feb 22:02

Para- og dekur­­ferðir Ís­­lendinga halda hótelum á floti um helgar

17. feb 17:02

Engar rútuferðir til og frá Leifsstöð í rúman mánuð

17. feb 11:02

Pfizer stað­festir samning við ESB - 500 milljón skammtar árið 2021

17. feb 10:02

Hundruð hátt settra ein­stak­linga leyni­lega bólu­settir

17. feb 10:02

Enginn greindist innanlands í gær en sex á landamærum

17. feb 09:02

Að­stoð­a WHO við þró­un á ból­u­setn­ing­ar­vott­orð­i

17. feb 06:02

Sér­fræðingar undrast ind­verska niður­sveiflu

16. feb 21:02

Reglur Icelandair verða í sam­ræmi við út­­færslu stjórn­valda

16. feb 12:02

Fleiri Evrópu­lönd muni taka gild bólu­setningar­vott­orð

16. feb 11:02

Íslendingar þurfi að sýna PCR-próf við landamærin

16. feb 10:02

Ekkert smit innanlands fjórða daginn í röð

15. feb 19:02

„Þetta er tala sem við getum staðið við“

15. feb 17:02

190 þúsund verði bólusett fyrir lok júní

15. feb 11:02

Mis­miklum tak­mörkunum af­létt á hjúkrunar­heimilum

15. feb 11:02

Engin mis­tök í bólu­efna­á­ætlunum Ís­lendinga

14. feb 13:02

Skellt í lás vegna þriggja smita

14. feb 10:02

Ekkert smit annan daginn í röð

13. feb 16:02

Hefja til­raunir á bólu­efni á börnum

13. feb 12:02

Varar við fjórðu bylgjunni í Íran

13. feb 10:02

Engin ný innanlandssmit

12. feb 17:02

Fleiri bólu­efna­skammtar væntan­legir en gert var ráð fyrir

11. feb 22:02

Svartur markaður með bólu­efni gegn CO­VID-19

11. feb 11:02

Þór­ólfur bjart­sýnni en Kári

11. feb 10:02

Engin smit innan­lands eða á landa­mærum í gær

11. feb 10:02

Gert ráð fyrir að 45 þúsund verði bólu­sett fyrir lok mars

10. feb 16:02

WHO segir bólu­efni AstraZene­ca öruggt

10. feb 14:02

Enginn ösku­dagur í Kringlunni

10. feb 14:02

„Ríki getur verið sem hrað­bátur, ESB er líkara tankskipi“

10. feb 12:02

116 ára nunna sigraðist á CO­VID-19

10. feb 10:02

Ekkert smit síðastliðinn sólarhring

09. feb 20:02

Mög­u­leg­ur samn­ing­ur Ís­lands og Pfiz­er trufl­að­i ná­grann­a­lönd­in

09. feb 17:02

Erfitt fyrir Pfizer að sjá ávinning ef það eru engin tilfelli á Íslandi

09. feb 15:02

Hvetja stjórn­völd til að styðja betur þá sem misst hafa vinnuna

09. feb 10:02

Veiran gæti hafa komið upp annars staðar en í Wu­han

09. feb 10:02

Einn greindist með COVID-19 innanlands

09. feb 10:02

„Verst geymda leyndar­mál Ís­lands­sögunnar“

09. feb 09:02

Þing­maður látinn eftir bar­áttu við CO­VID-19

09. feb 09:02

Rólegt á barnum í gær

09. feb 08:02

Kall­a eft­ir upp­lýstr­i um­ræð­u um Pfiz­er-samn­ing­inn

09. feb 07:02

Íslensk stjórnvöld funda með Pfizer í dag

08. feb 11:02

Nánast þriðji hver sóttur upp á flugvöll

08. feb 10:02

Eitt smit í gær - Var í sóttkví

08. feb 07:02

Nýjar sótt­varna­reglur tóku gildi á mið­nætti

06. feb 11:02

Eitt smit utan sótt­kvíar

05. feb 13:02

Skemmti­staðir og krár mega opna aftur

05. feb 12:02

Tækja­salir opna á ný

05. feb 12:02

Ráð­herra sam­þykkti til­lögur sótt­varna­læknis

05. feb 11:02

Eitt smit greindist innan­lands í gær

05. feb 05:02

Fylgni milli bólusetningarvilja fólks og trausts til stjórnvalda

04. feb 18:02

Milljónir falsaðra gríma hald­lagðar

04. feb 17:02

Al­þingi sam­þykkti endur­skoðun sótt­varna­laga

04. feb 13:02

Yfir 12 þúsund látnir í Svíþjóð

04. feb 12:02

„Kær­leikurinn er það sem mun koma okkur á­fram“

04. feb 11:02

Eldri en 65 ára verða ekki bólu­settir með AstraZene­ca