Stað­an hjá Stræt­ó er ó­breytt þrátt fyr­ir hert­ar sótt­varn­a­að­gerð­ir stjórn­vald­a, sem taka gild­i á mið­nætt­i. Þett­a seg­ir Guð­mund­ur Heið­ar Helg­a­son, upp­lýs­ing­a­full­trú­i Stræt­ó.

Stræt­ó hef­ur ver­ið und­an­þeg­inn sam­kom­u­tak­mörk­un­um og verð­ur það á­fram.

„Við þurf­um bara að hald­a á­fram að hamr­a á grím­u­notk­un­inn­i, sótt­vörn­um, að pass­a spritt og hrein­læt­i,“ seg­ir Guð­mund­ur Heið­ar.