Ferð­a­menn sem koma til lands­ins, Ís­lend­ing­ar sem út­lend­ing­ar, þurf­a að fram­vís­a nei­kvæð­u PCR-próf­i eða nei­kvæð­u ant­i­gen hrað­próf­i vegn­a Co­vid-19 er þeir fara um borð í flug­vél eða skip á leið til lands­ins og við komu til lands­ins. Á upp­lýs­ing­a­fund­i al­mann­a­varn­a í dag var sagt að þess­i þyrft­i ekki og er það leið­rétt hér með að því er seg­ir í til­kynn­ing­u frá al­mann­a­vörn­um.

Þeir ferð­a­menn sem fylgj­a ekki þess­um regl­um geta átt von á hundr­að þús­und krón­a sekt við kom­un­a til Ís­lands. Sekt­in renn­ur í rík­is­sjóð og er lögð á í sam­ræm­i við fyr­ir­mæl­i rík­is­sak­sókn­ar­a.

Þeir sem það ekki gera, geta átt von á því að þurf­a að greið­a 100 þús­und krón­a sekt í rík­is­sjóð við kom­un­a til lands­ins og er það í sam­ræm­i við fyr­ir­mæl­i rík­is­sak­sókn­ar­a.