Lögreglumál

Ákveða næstu skref í rannsókn

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi.

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi. Greint hefur verið frá því að maðurinn var meðal annars með smyrilsegg, flórgoðaegg, himbrimaegg og langvíuegg.

Tollstjóri var með málið í rannsókn, en í maí síðastliðnum var málið sent lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er verið að skoða hvort forsendur séu fyrir því að málið verði rannsakað frekar eða hvort gefin verði út sekt fyrir meint brot án frekari rannsóknar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Stal pinnabyssu og ógnaði tveimur

Lögreglumál

Pólskir fjöl­miðlar sýndu frá hús­leit í Kópa­vogi

Lögreglumál

Vopnað rán í Hafnarfirði

Auglýsing

Nýjast

Séra Kristján vígður í em­bætti vígslu­biskups í Skál­holti

Skógareldar í Svíþjóð: „Þetta gæti versnað“

Ein kona lést í gíslatöku í Los Angeles

Fyrrverandi ráðgjafi Trump neitar samráði við Rússa

Síðustu orðin sem hún heyrði: „Taktu barnið“

Lét höfuðið hanga fram af brautar­palli

Auglýsing