Lögreglumál

Ákveða næstu skref í rannsókn

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi.

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi. Greint hefur verið frá því að maðurinn var meðal annars með smyrilsegg, flórgoðaegg, himbrimaegg og langvíuegg.

Tollstjóri var með málið í rannsókn, en í maí síðastliðnum var málið sent lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er verið að skoða hvort forsendur séu fyrir því að málið verði rannsakað frekar eða hvort gefin verði út sekt fyrir meint brot án frekari rannsóknar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Þyrfti fjárveitingu til að rannsaka Geirfinnsmál

Lögreglumál

Efnaleki á Akranesi

Lögreglumál

Banaslys á Sæbraut

Auglýsing

Nýjast

Segir borgina í forystu í húsnæðismálum

Hollensk ferðaskrifstofa býður beint flug norður til Akureyrar

Enn syrtir í álinn hjá Snapchat

Nítján prósent styðja drög May

Íbúar koma grindverki úti á götu til varnar

„Eigna­tjón og til­finninga­tjón sem gleymist seint“

Auglýsing