Lögreglumál

Ákveða næstu skref í rannsókn

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi.

Enn sem komið er hefur lögreglan á Norðurlandi eystra ekki tekið neinar skýrslur af manninum sem var stöðvaður í Norrænu í ágúst í fyrra með egg úr sjaldgæfum fuglum sem hann hugðist flytja úr landi. Greint hefur verið frá því að maðurinn var meðal annars með smyrilsegg, flórgoðaegg, himbrimaegg og langvíuegg.

Tollstjóri var með málið í rannsókn, en í maí síðastliðnum var málið sent lögreglustjóranum á Norðurlandi eystra. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er verið að skoða hvort forsendur séu fyrir því að málið verði rannsakað frekar eða hvort gefin verði út sekt fyrir meint brot án frekari rannsóknar.

Athugasemdir

Auglýsing
Auglýsing

Tengdar fréttir

Lögreglumál

Drengirnir tveir fundnir

Lögreglumál

Tveir úr­skurðaðir í gæslu­varð­hald eftir rán

Lögreglumál

Akstur undir á­hrifum fíkni­efna stór­eykst

Auglýsing

Nýjast

Vara­for­setar þingsins í stóla­leik

Leið­réttir mis­skilning um út­blástur Kötlu

Áfengisfrumvarp lagt fram á nýjan leik

The Chemical Brothers aflýsa tónleikum

Nota mynd­band af lík­flutningi í aug­lýsingu

Ævar vísinda­maður skaut Eddu og Jóni ref fyrir rass

Auglýsing