Hin­ar marg­fræg­u bíl­a­klukk­ur á Akur­eyr­i heyr­a brátt sög­unn­i til, en bæj­ar­ráð­ið þar í bæ hef­ur sam­þykkt að taka upp gjald­skyld­u að reyk­vísk­um sið á bíl­a­stæð­um mið­bæj­ar­ins.

Inn­leið­ing­in mun hafa tak­mörk­uð á­hrif á íbúa inn­an í­bú­a­k­ort­a­svæð­a þar sem lagt er til að í­bú­ar muni á­fram hafa að­gang að í­bú­a­kort­i sem veit­ir heim­ild til að leggj­a bif­reið án end­ur­gjalds í gjald­skyld bíl­a­stæð­i.

Á­fram frítt um helg­ar

Fyr­ir­kom­u­lag í­bú­a­kort­a mun í sjálf­u sér hald­ast ó­breytt, en bær­inn mun rukk­a sér­stakt um­sýsl­u­gjald upp á sex þús­und krón­ur. Á­fram verð­ur frítt að leggj­a um helg­ar.

Eva Hrund Ein­ars­dótt­ir í Sjálf­stæð­is­flokkn­um sat hjá við af­greiðsl­un­a. Hún er ekki á móti því að tek­in verð­i upp gjald­skyld­a en hefð­i vilj­að hafa tvö­falt kerf­i og hald­a klukk­u­kerf­in­u á­fram sam­hlið­a gjald­tök­u.

„Ég hefð­i vilj­að bjóð­a fólk­i upp á val. Ég hef ver­ið mjög sátt við nú­ver­and­i kerf­i en hef ekk­ert á móti því að taka upp gjald­tök­u," seg­ir Eva.

Eva Hrund Ein­ars­dótt­ir.
Fréttablaðið/Daníel