Akstur Strætó verður ekki með hefðbundnu sniði um páskana. Hann verður ýmist eftir sunnudags- eða laugardagsáætlun.
Höfuðborgarsvæðið
· Skírdagur, 14. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
· Föstudagurinn langi, 15. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
· Páskadagur, 17. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
· Annar í páskum, 18. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
Landsbyggðin
· Skírdagur, 14. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun
· Föstudagurinn langi, 15. apríl: Ekið samkvæmt laugardagsáætlun
· Páskadagur, 17. apríl: Ekið samkvæmt laugardagsáætlun
· Annar í páskum, 18. apríl: Ekið samkvæmt sunnudagsáætlun