Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, mat­væl­a­ráð­herr­a, hef­ur aft­ur­kall­að und­an­þág­u sem hef­ur ver­ið í gild­i fyr­ir rúss­nesk­a tog­ar­a til lönd­un­ar og um­skip­un­ar í ís­lensk­um höfn­um. Það gerð­i hún í minn­is­blað­i sem hún lagð­i fyr­ir á fund­i rík­is­stjórn­ar­inn­ar í morg­un.

Rúss­nesk­um stjórn­völd­um verð­ur til­kynnt form­leg­a um mál­ið og þá verð­ur til­kynn­ing­in einn­ig send í gegn­um al­þjóð­leg­a til­kynn­ing­ar­kerf­ið á veg­um Land­helg­is­gæsl­u Ís­lands.

„Það fer gegn hags­mun­um Ís­lands að auð­veld­a veið­ar ann­arr­a þjóð­a á stofn­um sem ekki eru nýtt­ir á sjálf­bær­an hátt, því hef ég á­kveð­ið að aft­ur­kall­a þess­a und­an­þág­u. Þess­u til við­bót­ar er það mat ís­lenskr­a stjórn­vald­a að fram­ferð­i Rúss­a sé með þeim hætt­i að ó­verj­and­i er að við­hald­a sér­stök­um und­an­þág­um þeim til hags­bót­a,“ seg­ir Svan­dís Svav­ars­dótt­ir, mat­væl­a­ráð­herr­a, í til­kynn­ing­u.

Þar kem­ur fram að sam­kvæmt lög­um um veið­ar og vinnsl­u er­lendr­a skip­a í fisk­veið­i­land­helg­i Ís­lands er er­lend­um skip­um ó­heim­ilt að koma til hafn­ar á Ís­land­i og fá hér þjón­ust­u stund­i skip­ið veið­ar eða vinnsl­u á afla úr sam­eig­in­leg­um nytj­a­stofn­um og ís­lensk stjórn­völd hafa ekki gert mill­i­ríkj­a­samn­ing um nýt­ing­u á. Eins og á við í þess­u til­vik­i. Þar kem­ur einn­ig fram að heim­ild sé í lög­um til að veit­a und­an­þág­u frá lönd­un­ar- og þjón­ust­u­bann­i vegn­a slíkr­a veið­a og hef­ur rúss­nesk­um tog­ur­um sem stund­a veið­ar á karf­a ver­ið veitt slík und­an­þág­a frá ár­in­u 1999.

„Fram til þess­a hef­ur ver­ið lit­ið til heild­ar­við­skipt­a­hags­mun­a við Rúss­land við mat á þess­ar­i und­an­þág­u. Á und­an­förn­um árum hef­ur í­trek­að kom­ið til skoð­un­ar að aft­ur­kall­a und­an­þág­un­a. Með hlið­sjón af nýju mati á hags­mun­um Ís­lands í sam­skipt­um við Rúss­land vegn­a inn­rás­ar Rúss­lands í Úkra­ín­u hef­ur ráð­herr­a tek­ið á­kvörð­un um að aft­ur­kall­a þess­a und­an­þág­u,“ seg­ir að lok­um í til­kynn­ing­unn­i.