Níu ís­lenskir og er­lendir í­þrótta­menn sem stefna á Ólympíu­leikana í Tókýó árið 2020 hittust í Laugar­dals­höllinni í gær á­samt verk­fræðingum frá Össuri.

Hópurinn, sem er skipaður fólki sem fæddist án fóta eða hefur misst þá af völdum veikinda eða í slysi, var saman­kominn til þess að prófa gervi­limi frá fyrir­tækinu og hvernig þeir nýtast við að ná árangri á næsta ári.

Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins, tók meðfylgjandi myndir.