Fimm­tí­u ára af­mæl­i komu Flat­eyj­ar­bók­ar og Kon­ungs­bók­ar Edd­u­kvæð­a verð­ur fagn­að á mið­vik­u­dag. For­stöð­u­mað­ur Árna­stofn­un­ar seg­ir af­hend­ing­un­a hafa ver­ið mik­ið deil­u­mál í Dan­mörk­u og próf­ess­or í sagn­fræð­i seg­ir brýnt að kort­leggj­a þau fjöl­mörg­u hand­rit sem enn þá eru geymd á er­lend­um söfn­um.

Á mið­vik­u­dag verð­a lið­in fimm­tí­u ár frá því að dansk­a varð­skip­ið Vædd­er­en kom með tvö af merk­ust­u ís­lensk­u hand­rit­un­um, Flat­eyj­ar­bók og Kon­ungs­bók, til Reykj­a­vík­ur. Þrem­ur vik­um fyrr höfð­u náðst samn­ing­ar um skipt­ing­u og af­hend­ing­u Dana á hand­rit­un­um sem tók alls 26 ár.

Ís­lensk­ir lög­regl­u­þjón­ar stand­a heið­urs­vörð við dansk­a varð­skip­ið Vædd­er­en.
Mynd/Bragi Guðmundsson

Guð­rún Nor­dal, for­stöð­u­mað­ur Árna­stofn­un­ar, seg­ir að taka þurf­i til­lit til að­stæðn­a í sam­fé­lag­in­u með hvern­ig tím­a­mót­un­um verð­i fagn­að. Há­tíð­ar­dag­skrá fyr­ir börn verð­ur í Hörp­u um morg­un­inn og henn­i streymt á net­in­u í alla skól­a lands­ins. Sama dag verð­ur gef­in út barn­a­bók upp úr Möðr­u­vall­a­bók eft­ir Arn­dís­i Þór­ar­ins­dótt­ur. Síð­deg­is verð­ur lagð­ur horn­steinn að Húsi ís­lensk­unn­ar sem stefnt er á að opna sum­ar­ið 2023.

„Hand­rit­in geym­a hinn ein­staka menn­ing­ar­arf mið­ald­a,“ seg­ir Guð­rún og nefn­ir til dæm­is þau hand­rit sem komu þenn­an dag, 21. apr­íl, 1971.

„Kon­ungs­bók­in geym­ir edd­u­kvæð­in, þenn­an æv­in­týr­a- og hug­mynd­a­heim Norð­ur-Evróp­u sem væri ann­ars ekki til. Flat­eyj­ar­bók geym­ir sög­ur norsk­u kon­ung­ann­a.“ Alls komu 1.666 hand­rit úr safn­i Árna Magn­ús­son­ar og um 140 hand­rit úr Kon­ungs­bók­hlöð­unn­i.

Sum hand­rit­in geym­a Ís­lend­ing­a­sög­ur, önn­ur lag­a­text­a og enn önn­ur kirkj­u­text­a. Guð­rún seg­ir að þess­i arf­ur hefð­i glat­ast ef ekki hefð­i ver­ið fyr­ir skrift­ar­á­rátt­u Ís­lend­ing­a í gegn­um ald­irn­ar, sem kost­að­i mjög mik­ið. „Eitt blað í stór­u hand­rit­i eins og Flat­eyj­ar­bók út­heimt­i skinn af heil­um kálf­i,“ seg­ir hún.

Hand­rit­un­um í Árna­safn­i var skipt mill­i Ís­lend­ing­a og Dana, nokk­urn veg­inn til helm­ing­a, af sér­stakr­i nefnd. Í skipt­a­nefnd­inn­i urðu harð­ar deil­ur um ein­stök hand­rit. Þau hand­rit sem fjöll­uð­u um ís­lensk mál­efn­i voru flutt yfir haf­ið en þau sem fjöll­uð­u um sam­nor­ræn efni urðu eft­ir, eins og þýð­ing­ar.

Skát­arn­ir stand­a heið­urs­vörð við dansk­a varð­skip­ið.
Mynd/Bragi Guðmundsson

„Fólk leit á þess­a bar­átt­u sem lok­a­hnykk­inn í sjálf­stæð­is­bar­átt­unn­i,“ seg­ir Guð­rún. „Ís­lend­ing­ar stóð­u sam­an eins og einn mað­ur og það var þjóð­há­tíð í bæn­um þeg­ar fyrst­u hand­rit­in komu. En þett­a var mik­ið deil­u­mál í Dan­mörk­u.“ Dansk­a þing­ið sam­þykkt af­hend­ing­un­a loks árið 1961 og aft­ur 1965. Í tví­gang fór mál­ið hins veg­ar fyr­ir hæst­a­rétt og síð­ast í mars 1971.

Már Jóns­son, próf­ess­or í sagn­fræð­i, seg­ir oft gæta mis­skiln­ings í sam­fé­lag­in­u um hand­rit­in. Að marg­ir hald­i að þau hafi ver­ið öll í Dan­mörk­u og séu nú öll hér á land­i. En ís­lensk hand­rit eru varð­veitt í senn­i­leg­a á ann­an tug stofn­an­a, til dæm­is í Sví­þjóð og í Bret­land­i.

Kon­ung­ar feng­u á­hug­a á hand­rit­un­um

Á 17. öld vakn­að­i á­hug­i kon­ung­a í Dan­mörk­u og Sví­þjóð á að fá hand­rit, sem vald­a­menn hér send­u til þess að koma sér í mjúk­inn hjá þeim. Stærst­ur hlut­i þeirr­a skinn­hand­rit­a sem til eru koma úr safn­i Árna Magn­ús­son­ar sem tók safn­ið með sér til Kaup­mann­a­hafn­ar og arf­leidd­i há­skól­ann þar að því.

„Á þess­um tíma var fólk far­ið að sker­a nið­ur hand­rit því að efn­ið var verð­mætt. En Árni stöðv­að­i þess­a þró­un og safn­að­i hverr­i skinn­pj­ötl­u,“ seg­ir Már og nefn­ir sem dæmi elst­u brot Egils sögu og Grá­gás­ar.

„Við get­um í­mynd­að okk­ur að merk­ust­u hand­rit­in hefð­u kannsk­i varð­veist ef ekki væri fyr­ir Árna en hann bjarg­að­i gríð­ar­leg­u magn­i.“

Már nefn­ir einn­ig Jón Sig­urðs­son, einn helst­a leið­tog­a Ís­lend­ing­a í sjálf­stæð­is­bar­átt­unn­i, sem safn­að­i hand­rit­um. Rétt eins og Árni hafð­i hann hags­mun­i af því að varð­veit­a þau í Kaup­mann­a­höfn, þar sem hann bjó og starf­að­i.

Fréttablaðið/365

„Um­ræð­an um hvar hand­rit­in ættu að vera geymd var vak­and­i alla 19. öld­in­a en að­stæð­urn­ar hér á Ís­land­i voru skelf­i­leg­ar. Ekkert bók­a­safn og eng­ar al­menn­i­leg­ar geymsl­ur,“ seg­ir Már. Safn Jóns var keypt að hon­um látn­um og árið 1908 var Safn­a­hús­ið full­byggt. Árið 1928 tókst Jóni Þor­kels­syn­i þjóð­skjal­a­verð­i að fá hand­rit úr Kon­ung­leg­u bók­hlöð­unn­i vegn­a þess að þau væru op­in­ber skjöl.

Mörg­um þótt­u Dan­ir ör­lát­ir

Þó að deil­ur hafi stað­ið yfir í Dan­mörk­u seg­ir Már að til­töl­u­leg­a góð sátt hafi náðst. „Við­brögð Dana voru eðl­i­leg. Kaup­mann­a­há­skól­i hafð­i átt þess­i hand­rit í 250 ár. Þarn­a var ágæt stofn­un sem Jón Helg­a­son fór fyr­ir, grósk­u­mik­il út­gáf­u­starf­sem­i og kennsl­a í ís­lensk­u,“ seg­ir hann.

Sams kon­ar við­brögð hafi sést hjá öðr­um fyrr­ver­and­i ný­lend­u­þjóð­um, þar sem söfn liggj­a á ó­trú­leg­um fjár­sjóð­um frá fjar­læg­um lönd­um. „Mörg­um fannst Dan­ir sýna ó­trú­legt ör­læt­i.“

Reykj­a­vík­ur­börn fagn­a hand­rit­a­kom­unn­i og gang­a fylkt­u liði í Skeið­ar­vog­i.
Fréttablaðið/365

Varð­and­i spurn­ing­un­a um að fá fleir­i hand­rit til lands­ins seg­ir Már sjálf­sagt að láta reyn­a á það að fá eins og tvær skinn­bæk­ur við opn­un Húss ís­lensk­unn­ar. Hann tel­ur þó víð­tæk­ar­i um­ræð­u um nýj­ar kröf­ur tím­a­skekkj­u.

„Hand­rit­in í út­lönd­um skipt­a hundr­uð­um, að­al­leg­a frá 17. og 18. öld, fyr­ir utan þau þús­und sem enn eru í Árna­safn­i,“ seg­ir Már og það skipt­i hvork­i fræð­i­leg­a né menn­ing­ar­leg­a máli að fá þau öll til lands­ins. Önnur mál séu hins veg­ar brýn.

Stór verk­efn­i fram und­an

„Fyr­ir fræð­i­menn er stór­a verk­efn­i fram­tíð­ar að fá skrá eða yf­ir­lit yfir öll þau hand­rit sem til eru hjá er­lend­um stofn­un­um,“ seg­ir Már. Á sjö­und­a ár­a­tugn­um var haf­ið átak en enn er slík­ur gagn­a­grunn­ur ekki til sem stendur.

Annað er að gera skurk í staf­rænn­i mynd­a­tök­u sem mynd­i gera fræð­i­mönn­um kleift að vinn­a með hand­rit­in án þess að þurf­a að ferð­ast mill­i land­a.