Elín­borg Harp­a Önund­ar­dótt­ir hjá No Bor­ders seg­ir að fjöld­i sam­tak­a og ein­stak­ling­a hafi skrif­að und­ir á­skor­un til nýs dóms­mál­a­ráð­herr­a, nýs formanns Kær­u­nefnd­ar Út­lend­ing­a­mál­a (KNU) og um­boðs­manns Al­þing­is eft­ir að sam­tök­in No Bor­ders send­u hana frá sér í gær.

Hún seg­ir að hægt verð­i að skrif­a und­ir í dag og á morg­un en að því lokn­u ætli þau að form­leg­a af­hend­a ráð­herr­a og nýj­um for­manni und­ir­skrift­irn­ar.

Þá ætla þau einn­ig að send­a um­boðs­mann­i Al­þing­is form­leg­a á­bend­ing­u um skip­un­in­a en Elín­borg seg­ir að þeg­ar lit­ið er til trún­að­ar­sjón­ar­mið­a stjórn­sýsl­u­lag­a þá, sem dæmi, telj­i sam­tök­in að það geri Þor­stein van­hæf­an í em­bætt­ið.

„Það bætt­ist mjög mik­ið við í gær. Við á­kváð­um að hald­a und­ir­skrift­un­um opn­um af því að okk­ur datt í hug að það væri fólk sem væri ó­sam­mál­a þess­ar­i skip­un en datt kannsk­i ekki í hug að þett­a mynd­i fá svon­a mik­il við­brögð. En það er auð­vit­að mjög já­kvætt og sýn­ir að fólk­i finnst þett­a ekki boð­legt,“ seg­ir Elín­borg Harp­a.

Elínborg Harpa segir að samtökin vilji að skipunin verði útskýrð nánar.

Sjö sóttu um

Hún seg­ir að það sem hún vilj­i helst sjá núna er að Ás­laug Arna Sig­ur­björns­dótt­ir, dóms­mál­a­ráð­herr­a, geri grein fyr­ir ráðn­ing­unn­i og hvern­ig Þor­steinn hafi ver­ið met­inn hæf­ast­ur, en alls sótt­u sjö um em­bætt­ið, þar á með­al starf­and­i for­mað­ur nefnd­ar­inn­ar, Tóm­as Hrafn Sveins­son.

„Ég mynd­i gjarn­an vilj­a að hún mynd­i birt­a hvað­a ferl­a var mið­að við og hvern­ig er hægt að rétt­læt­a þess­a skip­un. Að taka hlut­dræg­ust­u mann­eskjuna í þett­a starf,“ seg­ir Elín­borg.

Hér að neð­an má sjá á­skor­un­in­a og list­a þeirr­a ein­stak­ling­a og sam­tak­a sem hafa skrif­að und­ir, en með­al þeirr­a eru Fé­lag hern­að­ar­and­stæð­ing­a, Fé­lag­ið Ís­land-Pal­est­ín­a, Rauð­a Regn­hlíf­in Red Um­brell­a Icel­and, Ref­u­ge­es in Icel­and, Rétt­ur Barn­a á Flótt­a, Röskv­a - stúd­ent­a­hreyf­ing- sam­tök fé­lags­hyggj­u­fólks við Há­skól­a Ís­lands, Sam­tök­in '78, Sol­ar­is - hjálp­ar­sam­tök fyr­ir hæl­is­leit­end­ur og flótt­a­fólk á Ís­land­i, Tabú, fem­in­ísk fötl­un­ar­hreyf­ing, Trans Ís­land, Vaka - hags­mun­a­fé­lag stúd­ent­a og Q - fé­lag hin­seg­in stúd­ent­a / Q - Qu­e­er Stu­dent Assoc­i­at­i­on.