Í gær greindust 1.302 einstaklingar með Covid-19 smit innanlands sem er örlítið færri en í gær þegar, 1488 greindust.
Þá greindust 88 smit á landamærunum sem er einnig færri en greind landamærasmit í gær þegar þau voru 93.
Meirihluti greindra var í sóttkví við greiningu, eða 54 prósent.
Samkvæmt vef Landspítalans liggja nú 32 sjúklingar inni með Covid-19. Þrír eru á gjörgæslu, allir í öndunarvél. Meðalaldur innlagðra er 65 ár.
Í lágu 33 sjúklingar inni með Covid-19, þeim hefur því fækkað um einn.
Í dag eru 8.815 sjúklingar í Covid-göngudeild spítalans, þar af eru 3.150 börn.
Alls eru starfsmenn Landspítala með Covid-19 163.