Lög­regl­an á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u hafð­i í morg­uns­ár­ið af­skipt­i af ein­stak­ling­i sem var að skjót­a upp flug­eld­um og á hann yfir höfð­i sér á­kær­u fyr­ir brot á regl­u­gerð um skot­eld­a.

Rán var fram­ið í ap­ó­tek­i í Hafn­ar­firð­i og barst lög­regl­u til­kynn­ing um mál­ið klukk­an 11:45. Mál­ið er í rann­sókn og frek­ar­i upp­lýs­ing­a ekki að vænt­a að af fram­gang­i rann­sókn­ar strax.

Öku­mað­ur var stöðv­að­ur vegn­a gruns um ölv­un við akst­ur klukk­an hálf níu í morg­un grun­að­ur um ölv­un við akst­ur en var sleppt að lok­inn­i blóð­sýn­a­tök­u.

Annar var stöðv­að­ur í mið­bæn­um laust eft­ir klukk­an tíu vegn­a gruns um akst­ur und­ir á­hrif­um vím­u­efn­a. Hann var lát­inn laus eft­ir blóð­sýn­a­tök­u.

Um­ferð­ar­ó­happ varð á Bú­stað­a­veg­i laust eft­ir klukk­an hálf þrjú en ekki urðu slys á fólk­i. Þett­a kem­ur fram í dag­bók lög­regl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u.