Hjónin Kristín Sigur­jóns­dóttir og Gunnar Smári Helga­son segja sáralitlar tekjur að hafa af litlum fjölmiðli eins og Trölla á Siglufirði.

„Þetta er hugsjón. Ég rek þetta á eigin kostnað,“ segir Gunnar Smári.

Helgi Jónsson ræddi við hjónin um fjölmiðil þeirra, Trölla á Siglufirði í þætti sínum Hjónin í Hellinum sem var sýndur á Hringbraut síðasta miðvikudag.

Ég á ekki vélsleða, ég á ekki flugveiðistöng, ég á ekki haglabyssu, ég á ekki einu sinni skíði, ég fer ekki golf.“

Útvarpsstöðin fagnaði 10 ára afmæli árið 2020 en Gunnar Smári segir sáralitlar tekjur að hafa af FM Trölla.

Ég á ekki vélsleða, ég á ekki flugveiðistöng, ég á ekki haglabyssu, ég á ekki einu sinni skíði, ég fer ekki golf. Þannig ég á nóg af peningum til að reka útvarpsstöð að gamni mínu,“ segir hann.