Náttúrulega Ísland á áramótum
Síðasta sumar hóf göngu sína í Fréttablaðinu nýr greinaflokkur sem fékk nafnið Náttúrlega Ísland. Þar er greint frá íslenskum náttúruperlum sem mörgum eru lítt kunnar, enda liggja þær oft utan alfaraleiða. Myndefni er haft í forgrunni en ferðafélagar okkar Ólafur Már Björnsson og Hermann Þór Snorrason hafa tekið flestar ljósmyndanna. Markmið okkar er að hvetja sem flesta Íslendinga til ferðalaga um landið og sjá hversu stórkostlega náttúru við eigum .
Mest lesið
- Í dag
- Í vikunni
Fleiri fréttir
Fleiri fréttir