Slökkvi­liðið á Höfuð­borgar­svæðinu sinnti 96 sjúkra­flutningum síðasta sólar­hringinn.

Þar af voru 27 for­gangs­verk­efni auk þess voru ellefu þeirra vegna Co­vid-19.

Dælu­bílar fóru í tvö verk­efni sem tengdust veðrinu. Fyrra verk­efnið fór slökkvi­lið í það að festa báru­járns­plötu­bunka niður sem var við það að hefja sig til flugs. Seinna verk­efnið kom til

vegna vatns­tjóns í kjallara þar sem bruna­vatns­dælur voru ó­virkar.