Í gær greind­­ust 76 Co­v­id-smit inn­­an­l­ands. Þett­­a kem­­ur fram í upp­­­færð­­um töl­­um á vef al­m­ann­­a­v­arn­­a, co­v­id.is. Nú hafa 7.054 smit greinst inn­­an­l­ands frá 28. febr­­ú­­ar í fyrr­­a. Eitt smit greind­ist á land­a­mær­un­um.

Af þeim sem greind­ust í gær voru 54 full­ból­u­sett og 22 ób­ól­u­sett. Þá voru 46 utan sóttkvíar við greiningu. Alls greind­ust 69 við ein­kenn­a­sýn­a­tök­u og sjö við sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­ból­u­setn­ing­u.

Ný­­geng­­i inn­­an­l­ands­­smit­­a hef­­ur hækk­­að hratt síð­­ust­­u daga og far­­ið úr 4,1 í 83,7 á rúmr­­i viku. Ný­geng­i á land­a­mær­un­um er það sama og í gær, 16,1.

Í sótt­kv­­í eru 1.043, 1.234 í skim­­­un­­­ar­­­sótt­kv­­í og 371 í ein­­­angr­­­un. Þrír eru á sjúkr­­­a­h­­ús­­­i.

Tek­in voru 3.585 sýni inn­an­lands í gær, mest­i fjöld­i síð­an í apr­íl.

Í fyrr­­­a­­­dag greind­­­ust 78 smit inn­­­an­l­­ands, mest­i fjöld­i sem greinst hef­ur það sem af er ári. Voru 59 ekki í sótt­kv­­í við grein­­­ing­­­u. Af þess­­­um 78 voru 52 full­b­­ól­­­u­­­sett og fimm hálf­­­ból­­­u­­­sett. Enginn greind­­­ist á land­­­a­­­mær­­­un­­­um í fyrr­­­a­­­dag en þá voru 723 í sótt­kv­­­í, 1.111 í skim­­­­un­­­­ar­­­­sótt­kv­­­í og 287 í ein­­­­angr­­­­un. Einn var á sjúkr­­­­a­h­­­ús­­­­i.

Töl­­­ur um ból­­­u­­­setn­­­ing­­­ar hafa ekki ver­­­ið upp­­­­­færð­­­ar síð­­­an 14. júlí en þá voru 252.152 full­b­­ól­­­u­­­sett­­­ir og ból­­­u­­­setn­­­ing haf­­­in hjá fimm­t­­án þús­­­und til við­b­­ót­­­ar.

Rík­­­is­­­stjórn­­­in fund­­­ar klukk­­­an fjög­­­ur á Egils­­­stöð­­­um um nýtt minn­­­is­bl­­að frá Þór­­­ólf­­­i Guðn­­­a­­­syn­­­i sótt­v­­arn­­­a­­­lækn­­­i. Þar verð­­­a all­­­ir ráð­h­­err­­­ar sem eru á land­­­in­­­u en Guð­­­mund­­­ur Ingi Guð­br­­ands­­­son um­­­hverf­­­is­r­­áð­h­­err­­­a og Ás­­­mund­­­ur Ein­­­ar Dað­­­a­­­son fé­l­­ags­­­mál­­­a­r­­áð­h­­err­­­a eru er­­­lend­­­is.

Frétt­­­in hef­ur ver­ið upp­­­­­færð.