56 Co­v­id-smit greind­­ust inn­an­lands í gær. Af þeim sem greind­ust voru 43 full­ból­u­sett­ir, ból­u­setn­ing var haf­in hjá tveim­ur og ell­ef­u voru ekki ból­u­sett­ir.

Eitt virkt smit greind­ist á land­a­mær­un­um og beð­ið er nið­ur­stöð­u mót­efn­a­mæl­ing­ar í einu til­vik­i.

Við ein­kenn­a­sýn­a­tök­u greind­ust 49 og sjö í sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­skim­un. Tek­in voru 1.581 sýni í ein­kenn­a­sýn­a­tök­u, 482 við land­a­mær­a­skim­un og 850 við sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­skim­un.

Í sótt­kví eru 538 og í ein­angr­un 223. Einn er á sjúkr­a­hús­i, sami fjöldi og í fyrradag. Þá eru 1.105 í skimunarsóttkví.

Í fyrr­a­dag greind­ust 44 smit, 38 inn­an­lands og sex á land­a­mær­un­um. Af þeim sem greind­ust í fyrr­a­dag voru níu í sótt­kv­í við grein­ing­u en 29 voru utan sótt­kví­ar. Þá voru 163 í ein­­angr­un og 454 í sótt­kv­í.

Mik­ið hef­ur ver­ið að gera í sýn­a­tök­u Heils­u­gæsl­unn­ar á höf­uð­borg­ar­svæð­in­u und­an­far­ið, sam­hlið­a aukn­ing­u á Co­vid-smit­um.

Frétt­in hefur verið upp­færð.