Alls greindust 53 innan­lands­smit í gær. Annan daginn í röð voru smitin fleiri en 50.

Um helmingur greindra í gær voru bólu­sett. 29 voru í sótt­kví við greiningu eða um 55 prósent.

Alls eru 440 í ein­angrun á landinu og rúm­lega 1.500 í sótt­kví. Flestir smitaðra eru á höfuð­borgar­svæðinu en 32 prósent, eða 144 ein­staklingar, eru á Norður­landi eystra. 42 prósent smitaðra eru börn, eða 185 af 440.

Tekin voru rétt yfir þrjú þúsund sýni í gær.

Nánar hér að neðan af co­vid.is