Stór vika er fram und­an í ból­u­setn­ing­um þar sem end­ur­ból­u­sett verð­ur með ból­u­efn­um Pfiz­er, Mod­ern­a og AstaZ­en­e­ca. Í vik­u­lok verð­a um 200 þús­und Ís­lend­ing­ar full­ból­u­sett­ir ef allt geng­ur að ósk­um.

Í Morg­un­blað­in­u í dag kem­ur fram að um fjög­ur þús­und skammt­ar af efni Mod­ern­a verð­i gefn­ir í dag, níu þús­und Pfiz­er skammt­ar á morg­un og ell­ef­u til tólf þús­und skammt­ar AstraZ­en­e­ca á mið­vik­u­dag og fimmt­u­dag.

Þar er rætt við Júl­í­u Ósk Atla­dótt­ur, fram­kvæmd­a­stjór­a Dis­ti­ca sem sér um dreif­ing­u ból­u­efn­ann­a, sem seg­ir að eins og sak­ir stand­a séu all­ar send­ing­ar á á­ætl­un. Í júlí er von á send­ing­um frá Mod­ern­a og Pfiz­er aðra hverj­a viku en ekki er kom­in á­ætl­un vegn­a Jans­sen eða AstraZ­en­e­caNú eru 60,1 prós­ent ein­stak­ling­a 16 ára og eldri kom­in með full­a ból­u­setn­ing­u og 27,5 hálf­ból­u­sett.