Útgjöld ríkisins vegna lengingar fæðingarorlofs í 12 mánuði munu aukast um 1,9 milljarða á ári. Alls mun kostnaður ríkissjóðs vegna fæðingarorlofs nema um 19 milljörðum á næsta áro.

Alls mun lengingin úr 10 mánuðum í 12 í á árinu 2021 og fela í sér 1,9 milljarða króna útgjaldaaukningu. Alls er hins vegar gert ráð fyrir að heildarútgjaldaáhrif vegna lengingarinnar nemi 3,8 milljörðum króna.

Framlög til Fæðingarorlofssjóðs aukast um 4,8 milljarða króna fram til 2025 vegna hækkunar hámarksgreiðslna til foreldra í fæðingarorlofi og lengingarinnar.