Í gær greind­­­ust 115 Co­v­­id-smit inn­­­an­l­­ands sam­­­kvæmt upp­­­­­færð­­­um töl­­­um á co­v­­id.is og greind­­ust 89 þeirr­­a utan sótt­kv­í­­ar. Átta eru á sjúkr­­a­h­ús­­i, þar af einn á gjör­­gæsl­­u en í fyrst­u töl­um dags­ins sagð­i að þeir væri sjö.

Víð­ir Reyn­is­son yf­ir­lög­regl­u­þjónn seg­ir í sam­tal­i við Frétt­a­blað­ið enn unn­ið að grein­ing­u smit­a og því við­bú­ið að fjöld­i smit­aðr­a hækk­i eft­ir því sem líð­ur á dag­inn.

Af þeim sem greind­ust í gær voru 89 full­ból­u­sett, ból­u­setn­ing haf­in hjá tveim­ur og 24 voru ób­ól­u­sett­ir við grein­ing­u. Við ein­kenn­a­sýn­a­tök­u greind­ust 101 smit og 14 við sótt­kví­ar- og hand­a­hófs­skim­un.

Í gær voru tek­in 4.454 sýni við ein­kenn­a­sýn­a­tök­u, 506 á land­a­mær­un­um og 1.481 við sótt­kví­ar- og hand­a­hófssk­um. Þett­­a er mest­­i fjöld­­i sýna sem tek­­inn er á ein­­um degi það sem af er ári, sam­tals 6.441 sýni.

Eitt smit greind­ist á land­a­mær­un­um hjá ób­ól­u­sett­um ein­stak­ling.

Í sótt­kví eru 2.243, í skim­un­ar­sótt­kví er 951 og 852 í ein­angr­un. Í fyrr­a­dag voru 2.030 í sótt­kví, 1.011 í skim­un­ar­sótt­kví og 745 voru í ein­angr­un.

Ný­geng­i smit­a inn­an­lands er 217,3 en var 187,3 í fyrr­a­dag. Á land­a­mær­un­um er ný­geng­ið 13,6 en var áður 14,2.

Endan­leg­ar töl­ur um smit­fjöld­a í gær lágu ekki fyr­ir fyrr en síð­deg­is. Upp­haf­leg­a var til­kynnt um 82 smit en á upp­lýs­ing­a­fund­i al­mann­a­varn­a í gær sagð­i Kam­ill­a Sig­ríð­ur Jós­efs­dótt­ir, stað­geng­ill sótt­varn­a­lækn­is, að það væru ekki lok­a­töl­ur þar sem enn væri ver­ið að rann­sak­a sýni. Á fund­in­um kom fram að 96 smit hefð­u greinst og síð­deg­is voru þau orð­in 123, sem er mest­i fjöld­i smit­a á ein­um degi. Gríð­ar­leg­ur fjöld­i sýna hef­ur ver­ið tek­inn und­an­far­ið og tíma tek­ur að grein­a þenn­an mikl­a fjöld­a.

Frétt­in hef­ur ver­ið upp­færð.