Í gær laugardag greindust 112 einstaklingar innanlands með kórónuveiruna, að auki greindust fimm smit á landamærunum.

Þar af voru 65 í sóttkví við greiningu.

Alls eru nú 1775 einstaklingar í einangrun og 2327 í sóttkví.

Tölur um helgar teljast bráðabirgðatölur. Heildartölur um PCR sýni frá því í gær verða uppfærðar á vef covid.is á morgun.