103 manns greindust með kórónu­veiruna sem veldur CO­VID-19 sjúk­dómnum innan­lands í gær. 40 voru í sótt­kví við greiningu. 63 voru utan sótt­kvíar.

Alls voru tekin 2749 sýni í gær. Fimm smit greindust á landa­mærunum.