Alls greindust 110 smit í gær, af þeim voru 102 innan­lands. Alls eru nú 1.684 í ein­angrun á landinu og 2.380 í sótt­kví. Um 60 prósent þeirra sem greindust í gær voru í sótt­kví við greiningu.

Alls eru núna 22 inni­liggjandi vegna Co­vid-19 á Land­spítalanum og þar af þrír í öndunar­vél.

Tekin voru rétt undir þrjú þúsund sýni í gær.

Nánar hér að neðan á co­vid.is