Í vöxt færist að rukkað sé fyrir aðgang eða bílastæði við íslenskar náttúruperlur. Aukin stýring á aðgengi ferðamanna blasir við. Ferðamenn framtíðarinnar gætu þurft að kaupa sér aðgengi að náttúruperlum með fyrirvara í gegnum internetið.
Náttúran seld í gegnum internetið
Í vöxt færist að rukkað sé fyrir aðgang eða bílastæði við íslenskar náttúruperlur. Aukin stýring á aðgengi ferðamanna blasir við. Ferðamenn framtíðarinnar gætu þurft að kaupa sér aðgengi að náttúruperlum með fyrirvara í gegnum internetið.