Í dagmánudagur 16. maí 2022
Fréttaskýring
Kerið er perla sem margir heimsækja. Eigendur hafa tekið upp aðgangsstýringu til að verja svæðið tjóni og tryggja upplifun ferðamanna sem kjósa síður margmenni úti í náttúrunni.

Náttúran seld í gegnum inter­netið

Í vöxt færist að rukkað sé fyrir að­gang eða bíla­stæði við ís­lenskar náttúru­perlur. Aukin stýring á að­gengi ferða­manna blasir við. Ferða­menn fram­tíðarinnar gætu þurft að kaupa sér að­gengi að náttúru­perlum með fyrir­vara í gegnum inter­netið.

Nýjar sjónvarpsklippur
Auglýsing Loka (X)