Þorsteinn Már Baldvinsson segir að slök rekstrarafkoma sjávarútvegsins og lítill áhugi fjárfesta hafi orsakað afskráningar sjávarútvegsfyrirtækja. Reglur um kvótaþak verði að skoðast í samhengi við stærð samkeppnisaðila íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.
Selja í Síldarvinnslunni til að ná meiri sátt um sjávarútveg
Þorsteinn Már Baldvinsson segir að slök rekstrarafkoma sjávarútvegsins og lítill áhugi fjárfesta hafi orsakað afskráningar sjávarútvegsfyrirtækja. Reglur um kvótaþak verði að skoðast í samhengi við stærð samkeppnisaðila íslenskra sjávarútvegsfyrirtækja.