Í daglaugardagur 16. október 2021
Fréttaskýring

Dul­­ar­f­ull­­ur bók­­a­­þjóf­­ur herj­­ar á al­­þjóð­­leg­­a bók­­mennt­­a­h­eim­inn

Undan­farin ár hefur dular­full per­sóna herjað á al­þjóð­lega bóka­bransann. Þessi per­sóna eða per­sónur, því enginn veit í raun hvort um er að ræða einn aðila eða marga, hefur í­trekað villt á sér heimildir og blekkt grun­lausa rit­höfunda, for­leggjara og þýð­endur til að láta af hendi ó­út­gefin hand­rit. Fjöldi fólks hefur lent í klóm bóka­þjófsins en enginn veit hver hann er eða hvað hann vill.

Nýjar sjónvarpsklippur
Auglýsing Loka (X)