Tinna Aðalbjörnsdóttir missti allt í hendur stjórnlausrar fíknar en segir stóru eftirsjána liggja í því að hafa ekki sagt fyrr frá kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir á barnsaldri. Ef hún hefði sagt frá leyndarmálunum hefði ævi hennar mögulega orðið öðruvísi. Tinna segist eiga starfsfólki Hlaðgerðarkots lífs sitt að launa.
Ég hataði sjálfa mig
Tinna Aðalbjörnsdóttir missti allt í hendur stjórnlausrar fíknar en segir stóru eftirsjána liggja í því að hafa ekki sagt fyrr frá kynferðisofbeldi sem hún varð fyrir á barnsaldri. Ef hún hefði sagt frá leyndarmálunum hefði ævi hennar mögulega orðið öðruvísi. Tinna segist eiga starfsfólki Hlaðgerðarkots lífs sitt að launa.