Nýjar sjónvarpsklippur
Í dagmánudagur 04. júlí 2022
Fréttaskýring
Verð á hótelgistingu er í hæstu hæðum á Íslandi. Ferðamaður sem hugðist gista þrjár nætur á Akureyri hefði þurft að greiða hátt í 300.000 krónur fyrir herlegheitin.

Ís­lendingar hafa ekki ráð á gistingu í eigin landi

Hótelgeirinn gerir ekki ráð fyrir Íslendingum í gistingu í sumar. Verðið komið út yfir allt velsæmi að sögn ferðalangs. Kerfi hækkar verð síðustu lausu herbergjanna ólíkt borðum á veitingahúsi.

Auglýsing Loka (X)