Nýjar sjónvarpsklippur
Í dagsunnudagur 04. desember 2022
Helgarviðtal
Hörður Hákon segir skaða­minnkandi meðferðina sem hann komst í fyrir tveimur árum hafa bjargað lífi sínu. Hann sér nú fram á að geta snúið aftur á vinnumarkað.

Morfín­með­ferðin breytti öllu

Hörður Hákon Jóns­son er einn fárra á Ís­landi í svo­kallaðri skömmtunar­með­ferð vegna morfín­fíknar. Hann vill að með­ferðin verði gerð fleirum að­gengi­leg. Hann segir for­dóma of mikla og að veikt fólk sé gert að glæpa­mönnum.

Auglýsing Loka (X)