Bandaríkjamaðurinn Daniel Hund, sem hrapaði tugi metra á fjallaskíðum á Tröllaskaga í mars, missti báða fótleggina eftir slysið og minnstu munaði að hann tapaði einnig handleggjunum. Hann og Sierra, kona hans, voru hér að fagna brúðkaupsafmæli sínu þegar örlögin gripu í taumana – og takast nú á við gerbreyttar aðstæður í lífi sínu.
Daniel Hund missti báða fætur í slysi á Íslandi
Bandaríkjamaðurinn Daniel Hund, sem hrapaði tugi metra á fjallaskíðum á Tröllaskaga í mars, missti báða fótleggina eftir slysið og minnstu munaði að hann tapaði einnig handleggjunum. Hann og Sierra, kona hans, voru hér að fagna brúðkaupsafmæli sínu þegar örlögin gripu í taumana – og takast nú á við gerbreyttar aðstæður í lífi sínu.