Í dagsunnudagur 09. maí 2021
Fréttaskýring

Vatnaskil fram undan á álmarkaði

Strangari umhverfiskröfur í Kína og sterk innlend eftirspurn munu snúa taflinu við þegar kemur að útflutningi Kína á áli, en landið er nú talið munu verða nettó innflytjandi áls á ný. Hrávörur framleiddar með mengandi orkugjöfum beri tolla innan ESB.

Nýjar sjónvarpsklippur
Auglýsing Loka (X)