Í dagfimmtudagur 19. maí 2022
Fréttaskýring
Uppgangur öfgaafla í Evrópu og stríðsástand í álfunni ógnar ferðaöryggi hinsegin ferðalanga.

Pólitískt landslag ógnar hinsegin ferðalöngum

Hinsegin pör verða fyrir öráreitni og bakslag í réttindabaráttu ógnar öryggi þeirra í ferðum erlendis, að mati eiganda hinsegin-ferðaþjónustufyrirtækis hér á landi og framkvæmdastjóra Samtakanna ‘78.

Nýjar sjónvarpsklippur
Auglýsing Loka (X)