Fáðu Fréttablaðið
í tölvupósti - alla daga!
Í dagsunnudagur 26. mars 2023
Skýring
Ævintýri Loga, Leu og Han munu lifa lengi í manna minnum.

Hvar eru hetjur Stjörnu­stríðsins í dag?

Stjörnu­stríðs­leikarinn Paul Grant lést á dögunum eftir langa bar­áttu við á­fengis- og fíkni­efna­vanda. Hann hneig niður við Kings Cross-lestar­stöðina í London og var úr­skurðaður látinn viku síðar.

Með frá­falli Grants hefur enn á ný fækkað í hópi leikara úr upp­runa­lega þrí­leik Geor­ge Lucas, sem gerði allt vit­laust á áttunda og níunda ára­tug síðustu aldar. En hvar eru leikararnir í dag?

Auglýsing Loka (X)