Nýjar sjónvarpsklippur
Í daglaugardagur 25. júní 2022
Fréttaskýring
Eigendur rafbíla eru farnir að reka sig á hve torsótt getur verið að stinga í samband víða um land.

Eig­endur raf­bíla argir yfir of fáum hleðslu­stöðvum

Hleðslustöðvar fyrir rafbíla anna illa eftirspurn úti á landi. Dæmi eru um að langar biðraðir myndist við vegasjoppur og fjölfarna ferðamannastaði. Orkuskipti bílaflotans kalla á skýra stefnu stjórnvalda og breyttar ferðavenjur, að mati sérfræðinga.

Auglýsing Loka (X)