Nýjar sjónvarpsklippur
Í dagfimmtudagur 29. september 2022
Fréttaskýring
Björk Guðmundsdóttir sendir frá sér nýja plötu þann 30. september sem ber titilinn Fossora.

Mamma hefði örugglega orðið mjög ánægð

Það þarf ekki að kynna frægasta núlifandi Íslending­inn fyrir lesendum. Björk hefur í áratugi haft gríðarleg áhrif á tónlistarheiminn með framúrstefnulegri sköpun og skipað sér fastan sess í poppkúltúr á heimsvísu, til bæði austurs og vesturs.

Auglýsing Loka (X)